Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mynda­syrpa: Ógleyman­legt kvöld í Dalnum

Stuðningsmenn og þátttakendur í 2-2 jafntefli Íslands við Frakkland, næstefsta land heimslistans í fótbolta, gleyma sjálfsagt seint því sem á gekk í Laugardalnum í gærkvöld.

Af hverju falla metin ekki á Ís­landi?

Baldvin Þór Magnússon setti nýtt Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi um síðustu helgi en hefði viljað gera enn betur og ætlar sér að bæta metið aftur bráðlega. Hann útskýrði hvers vegna metin falla frekar utan Íslands.

„Pirraður því við áttum meira skilið“

Eduardo Camavinga, stjörnuleikmaður Real Madrid og franska landsliðsins, fór svekktur af Laugardalsvelli í kvöld og sagði Frakka hafa verðskuldað sigur gegn Íslandi.

Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka

Svíar, með stjörnuframherjana Alexander Isak og Viktor Gyökeres í fremstu víglínu, töpuðu í annað sinn á rúmum mánuði fyrir Kósovó í kvöld, aftur án þess að skora mark, og hafa svo gott sem kastað HM-draumnum á glæ.

„Ég vildi bara reyna að setja annað“

„Geggjuð tilfinning. Maður fékk gæsahúð við að sjá boltann í netinu,“ sagði Kristian Hlynsson eftir að hafa skorað jöfnunarmarkið sem tryggði Íslandi stig gegn franska stórliðinu í Laugardalnum í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta.

Úkraína hélt sér fyrir ofan Ís­land

Úkraína er áfram í 2. sæti í riðli Íslands í undankeppni HM karla í fótbolta, eftir 2-1 sigur gegn Aserbaísjan á heimavelli sínum í Póllandi.

Lang­þráður sigur FH fyrir austan fjall

Eftir að hafa aðeins fengið eitt stig úr síðustu þremur leikjum, gegn Þór, HK og Stjörnunni, fögnuðu FH-ingar nokkuð öruggum sigri gegn Selfossi fyrir austan fjall í kvöld, í Olís-deild karla í handbolta, 33-28.

Sjá meira