Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

Þurfti bara eitt orð um mestu á­skorunina við að mæta Njarð­vík

Þegar komið er í úrslitaseríu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta er gott að eiga demant í sínum röðum og Diamond Battles stóð undir nafni þegar Haukar unnu Njarðvík í gærkvöld. Hún var valin Just wingin' it maður leiksins og mætti í settið hjá Körfuboltakvöldi beint eftir leik.

Haukur meistari í Rúmeníu

Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson varð í dag meistari þegar lið hans Dinamo Búkarest tryggði sér sigur í rúmensku úrvalsdeildinni í handbolta.

„Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“

Það er kannski skrýtið að hugsa til þess núna, tveimur Íslandsmeistaratitlum, fjórum bikarmeistaratitlum og einstöku Evrópuævintýri síðar, en þegar Arnar Gunnlaugsson var ráðinn þjálfari Víkings höfðu fáir trú á því að hann ætti eftir að ná langt með liðið.

Sjáðu stór­kost­leg mörk Bar­ca og Inter

Það voru skoruð stórglæsileg mörk þegar Barcelona og Inter gerðu 3-3 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Mörkin má nú sjá á Vísi.

Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila

Leikmennirnir ungu Chido Obi og Sekou Kone voru hafðir með í hópi Manchester United sem ferðaðist til Spánar fyrir leikinn við Athletic Bilbao annað kvöld en mega samt ekki spila.

Sjá meira