Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Leikmenn KÍ frá Klakksvík í Færeyjum tryggðu sér í kvöld bikarmeistaratitilinn og eru þar með tvöfaldir meistarar. Það sem gerir afrek þeirra enn merkara er að þeir töpuðu ekki einum einasta leik í færeyska fótboltanum í ár. 31.10.2025 23:12
Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Erling Haaland fór í fyrsta sinn á ævinni í grímubúning, í tilefni hrekkjavökuteitis sem hann fór í með Isabel Haugseng Johansen kærustu sinni og barnsmóður. Hann fór í gervi Jókersins og kom íbúum Manchester-borgar skemmtilega á óvart. 31.10.2025 22:42
Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Það þurfti fullkomna þrennu frá Kieffer Moore til að stöðva lærisveina Franks Lampard í Coventry, í ensku B-deildinni í fótbolta. Coventry verður þó áfram á toppi deildarinnar. 31.10.2025 22:30
Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik og Haukar sitja saman á toppi 1. deildar karla í körfubolta, með fullt hús stiga, eftir að Blikar unnu tíu stiga sigur gegn Snæfelli í kvöld, 94-84. 31.10.2025 22:16
Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefur nú gefið út hvernig leikjadagskráin verður á meðan að aðdáendur gæða sér á jólakræsingum þetta árið. Eini leikurinn á öðrum degi jóla verður á Old Trafford. 31.10.2025 20:03
Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Sandra María Jessen var í liði Köln í dag í mikilvægum 3-0 sigri gegn Nürnberg á heimavelli, í þýsku 1. deildinni í fótbolta. 31.10.2025 19:38
Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur staðfest hvernig styrkleikaflokkarnir líta út fyrir dráttinn á þriðjudag, í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Ísland verður í þriðja flokki í A-deild. 31.10.2025 17:47
Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Það stefnir í afar spennandi kvöld í Kvikunni í Grindavík á morgun þegar þar fer fram annað keppniskvöldið í Úrvalsdeildinni í pílukasti, í beinni útsendingu á Sýn Sport. Brjósklos og möguleikinn á eldgosi skapa þó ákveðna óvissu. 31.10.2025 09:02
Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Hollenski ölframleiðandinn Heineken tilkynnti í dag að eftir þriggja áratuga samstarf við Meistaradeild Evrópu í fótbolta væri nú ljóst að því myndi ljúka sumarið 2027. 30.10.2025 17:15
Aron Einar kominn á toppinn Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað í liði Al Gharafa þegar liðið vann 3-1 sigur gegn Al Duhail og kom sér á topp katörsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 30.10.2025 16:44