Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Chiesa græðir á ó­heppni landa síns

Vikan verður bara betri og betri hjá Federico Chiesa, Ítalanum í liði Liverpool, því hann gæti núna þrátt fyrir allt fengið að spila í Meistaradeild Evrópu í haust.

Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring

Guðjón Ingi Sigurðsson segir það hafa gengið vel að jafna sig og ná svefni eftir tæplega tveggja sólarhringa keppni í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa sem hann vann í Heiðmörk. Hann útskýrði loks hvers vegna minnstu munaði að hann myndi hætta snemma keppni.

Ömur­legar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann

Ungi ítalski miðvörðurinn Giovanni Leoni, sem kom til Liverpool í sumar, sleit krossband í hné í fyrsta leik sínum fyrir liðið, í 2-1 sigrinum gegn Southampton í enska deildabikarnum í fótbolta í gærkvöld.

Segja leik­menn hafa kvartað undan Guð­mundi

Það kom til greina hjá forráðamönnum danska handknattleiksfélagsins Fredericia að reka Guðmund Guðmundsson strax í sumar og leikmenn liðsins kvörtuðu undan starfsháttum hans, samkvæmt frétt danska handboltamiðilsins hbold.dk.

Sjá meira