Dagskráin í dag: Undankeppni EM og Subway Körfuboltakvöld Einn leikur í undankeppni EM verður sýndur í beinni útsendingu. Þá verður Subway Körfuboltakvöld kvenna sömuleiðis á dagskrá. 20.11.2023 06:00
„Það verða allir að sitja við sama borð“ Arnar Guðjónsson lét gamminn geyssa um vinnubrögð KKÍ í viðtali eftir sigur Stjörnunnar á Haukum í gær. Málið var rætt í Subway Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. 19.11.2023 15:01
Mikilvæg stig í súginn hjá Bröndby Kristín Dís Árnadóttir og liðsfélagar hennar í Bröndby urðu að sætta sig við 2-1 tap gegn Fortuna Hjörring í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 19.11.2023 14:00
Helena leggur skóna á hilluna Helena Sverrisdóttir sem margir telja bestu körfuknattleikskonu Íslands fyrr og síðar hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hún greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni nú í dag. 19.11.2023 13:29
Barcelona fór illa með erkifjendurna Barcelona vann öruggan 5-0 sigur á Real Madrid þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.11.2023 12:59
Risatilboð dugði ekki til að sannfæra De Gea um að verða liðsfélagi Ronaldo David De Gea hefur hafnað risatilboði frá Al Nassr í Sádi Arabíu. Spánverjinn hefur verið án félags síðan samningur hans hjá Manchester United rann út í sumar. 19.11.2023 12:30
Gríska undrið skoraði 40 stig gegn Doncic og félögum Giannis Antetokounmpo skoraði 40 stig fyrir Milwaukee Bucks þegar liðið lagði Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt. Ungstirnið Chet Holmgren var einnig í sviðsljósinu. 19.11.2023 11:30
Aron Einar ekki með gegn Portúgal í kvöld Aron Einar Gunnarsson er ekki í leikmannahópi Íslands sem tilkynntur var fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 19.11.2023 11:08
Myndaveisla: Grindvíkingar tóku yfir Smárann Það var sannkallaður Grindavíkurdagur í Smáranum í gær þegar körfuboltalið félagsins í karla- og kvennaflokki léku í Subway-deildunum. Mikil stemmning var á svæðinu og gulur og blár litur allsráðandi. 19.11.2023 10:30
Átjándi sigur Verstappen eftir mikla spennu Þrátt fyrir refsingu og árekstur var það heimsmeistarinn Max Verstappen sem fagnaði sigri í Formúlu 1 keppni næturinnar í Las Vegas. Sigurinn er sá átjándi hjá Verstappen á tímabilinu. 19.11.2023 09:30