Elísabet ein af þremur sem koma til greina hjá Chelsea Elísabet Gunnarsdóttir gæti orðið næsti knattspyrnustjóri enska stórliðsins Chelsea en sænska ríkissjónvarpið SVT greinir frá þessu. 14.1.2024 14:01
Hareide: Þurfum að sjá hvað við getum gert betur taktískt Åge Hareide landsliðsþjálfari Íslands var ánægður með sigur liðsins á Gvatemala í nótt. Hann sagði að með meiri nákvæmni hefði Ísland getað skorað fleiri mörk. 14.1.2024 12:30
Eiginkona eiganda Liverpool þurfti að flýja Bláa lónið Rýma þurfti Grindavík í nótt þegar ljóst var að eldgos væri að fara af stað. Eiginkona John W. Henry eiganda Liverpool var ein af þeim sem þurfti að yfirgefa Bláa lónið. 14.1.2024 12:10
Sjáðu fyrsta landsliðsmark Ísaks Snæs Ísland vann 1-0 sigur á Gvatemala í æfingaleik sem spilaður var á Flórída í gær. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins en þetta var hans fyrsta landsliðsmark. 14.1.2024 11:30
Mahomes örugglega áfram og hinn ungi C.J. Stroud sló met Houston Texans og Kansas City Chiefs tryggðu sér örugglega sæti í næstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar með sigrum í nótt. C.J. Stroud er nú yngsti leikstjórnandinn til að vinna leik í úrslitakeppni. 14.1.2024 10:30
Ísak Snær tryggði íslenskan sigur með sögulegu marki Íslenska landsliðið í knattspyrnu bar sigurorð af Gvatemala en leikur þjóðanna fór fram í Flórída í Bandaríkjunum. Eina mark leiksins kom í síðari hálfleik. 14.1.2024 03:24
Albert lék í markalausu jafntefli Albert Guðmundsson lék allan leikinn í liði Genoa sem gerði markalaust jafntefli gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 13.1.2024 15:59
Solskjær hafnaði Svíum Svíar eru í leit að landsliðsþjálfara og hefur sú leit gengið illa. Olof Mellberg hafnaði knattspyrnusambandinu á dögunum sem einnig var með Ole Gunnar Solskjær á lista yfir mögulega þjálfara. 13.1.2024 15:17
Þriðji deildarsigur Chelsea í röð Chelsea vann sinn þriðja leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fulham á Stamford Bridge. 13.1.2024 14:32
Þrenna hjá Pedersen og Fylkir valtaði yfir Fjölni Valur og Fylkir unnu stóra sigra í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í dag. Patrick Pedersen var á skotskónum hjá Val gegn Þrótti. 13.1.2024 14:22