Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Býðst að snúa aftur í NFL eftir út­legð

Colin Kaepernick hefur boðist starf í þjálfarateymi Los Angeles Chargers, undir stjórn fyrrum þjálfara hans Jim Harbaugh. Kaepernick vill sjálfur komast aftur á völlinn sem leikmaður.

Damir á­fram í Kópa­voginum

Damir Muminovic hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik út næstu leiktíð. Fyrri samningur gilti þar til í haust.

Pottur víða brotinn og börnin borgi brúsann

Gervigras KR í Vesturbæ Reykjavíkur er ónýtt og hefur verið lokað vegna slysahættu aðeins einu og hálfu ári eftir lagningu nýs grass. Formaður félagsins gagnrýnir vinnubrögð verktaka og viðbragðsleysi Reykjavíkurborgar.

Sterkt að fá systurina heim: „Hún er til­búin“

Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta, segir leikmenn liðsins spennta fyrir leik dagsins við Þór/KA. Blikakonur geta minnkað bil Vals á toppi deildarinnar í eitt stig með sigri.

Fordæmalaust mál á borði KSÍ

Fordæmalaus staða er uppi vegna aflýsingar á leik HK og KR í Bestu deild karla í fótbolta í fyrrakvöld. Mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands segir málið í ferli.

Olmo mættur til Barcelona

Miðjumaðurinn Dani Olmo er genginn í raðir Barcelona frá þýska liðinu RB Leipzig. Hann er snúinn heim til Katalóníu.

Sjá meira