Akstursíþróttir Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Lando Norris á McLaren hrósaði sigri í Mónakó-kappakstrinum í dag. Þetta var áttunda keppni tímabilsins í Formúlu 1. Formúla 1 25.5.2025 15:35 Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Lando Norris, ökumaður McLaren, tryggði sér besta tímann í tímatökum fyrir Mónakó-kappaksturinn í tímatökum í dag á síðasta hring sínum. Formúla 1 24.5.2025 17:36 Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sigursælasta liðið í sögu Indianapolis 500-kappakstursins rak forseta sinn og tvo aðra háttsetta stjórnendur eftir að tveir bílar þess reyndust ólöglegir í tímatökum um síðustu helgi. Eigandi liðsins er jafnframt eigandi kappakstursins og hefur uppákoman vakið upp spurningar um hagsmunaárekstra. Sport 23.5.2025 15:18 Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Stafræn aksturskeppni Formúlu 4 hefst í kvöld þar sem bestu ökuþórar landsins í aksturshermum leiða saman hesta sína. Landsliðsmaður í hermiakstri vill auka tengingu við raunverulegan akstur og stefnir sjálfur langt. Sport 22.5.2025 19:15 Nýliðar á ráspól fyrir stærsta kappakstur í heimi Ísraelsk-rússneski ökuþórinn og nýliðinn Robert Shwartzman kom öllum að óvörum þegar hann náði ráspól fyrir Indianapolis 500-kappaksturinn í tímatökum í gær. Þetta er jafnframt í fyrsta skiptið sem Prema-lið hans tekur þátt í þessum stærsta kappakstri í heimi. Sport 19.5.2025 11:48 Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Max Verstappen hjá Red Bull fagnaði öðrum sigri sínum í sjöunda kappakstri tímabilsins í Formúlu 1, sem fór fram á Imola brautinni í Emilia Romagna héraðinu á Ítalíu. Formúla 1 18.5.2025 14:54 Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Max Verstappen var hársbreidd frá því að stela ráspólnum af Oscar Piastri en náði því ekki og endaði í 2. sæti í tímatökunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn á Imola í dag. Formúla 1 17.5.2025 16:22 Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Lewis Hamilton hefur ekki fengið neina draumabyrjun hjá Ferrari eftir vistaskiptin frá Mercedes. Hann segir þó of snemmt að dæma sig og árangurinn hjá Ferrari eftir nokkrar keppnir. Betur fari að gera það eftir nokkur ár. Formúla 1 16.5.2025 15:32 Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Hálf öld er nú liðin frá fyrstu rallýkeppni sem haldin var á Íslandi og í tilefni af stórafmælinu var haldin sérstök afmælisveisla á Korputorgi í kvöld. Sport 9.5.2025 22:06 Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Miklar breytingar hafa átt sér stað hjá Formúlu 1 liði Alpine undanfarinn sólarhring. Umdeildur en sigursæll liðsstjóri snýr aftur og þá hefur liðið ákveðið að hrófla ökumannsteymi sínu. Formúla 1 7.5.2025 16:01 Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Banaslys varð í mótorhjólakeppni á Bretlandi í fyrradag. Ellefu mótorhjól lentu saman með þeim afleiðingum að tveir létust og einn hálsbrotnaði. „Það var ekkert hægt að gera,“ segir einn þeirra sem lenti í slysinu. Sport 7.5.2025 09:02 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Breski ökuþórinn Lewis Hamilton segist enga ástæðu til að biðjast afsökunar á sinni hegðun í Miami-kappakstrinum í gær. Hann sé einfaldlega enn með mikið keppnisskap. Formúla 1 5.5.2025 09:01 Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Oscar Piastri hjá McLaren vann sig upp úr fjórða sæti og fagnaði sigri í Miami kappakstrinum í Formúlu 1. Þetta var þriðji sigur Piastri í röð og vænkar stöðu hans verulega í efsta sæti heimslistans. Formúla 1 4.5.2025 21:40 Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Í dag fer fram Norðurlandamótið í hermiakstri, FIA Nordic Esport Championship 2025. Sport 26.4.2025 09:47 Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Norðurlandamótið í hermiakstri fer fram hér á landi um helgina. Fjórir Íslendingar taka þátt í mótinu og landsliðsmaður stefnir á gullverðlaunin. Innlent 25.4.2025 19:40 „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton sagði að kappaksturinn í Sádí-Arabíu hefði verið hræðilegur hjá sér og árið 2025 yrði erfitt. Formúla 1 21.4.2025 11:31 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Oscar Piastri kom, sá og sigraði í Formúlu 1 keppni helgarinnar. Að þessu sinni var keppt í Jeddah í Sádi-Arabíu. Sigurinn þýðir að þessi 24 ára Ástrali er kominn á toppinn í keppni ökumanna um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 20.4.2025 19:10 Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Bretinn Lando Norris klúðraði heldur betur málum og kallaði sjálfan sig „hálfvita“ (e. idiot) eftir að hafa klesst McLaren-bílinn sinn í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Sádi Arabíu í dag. Formúla 1 20.4.2025 09:59 Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Hollenski ökuþórinn Max Verstappen fengi svimandi háar upphæðir í laun færi svo að hann tæki tilboði Aston Martin um að aka fyrir liðið frá og með næsta ári. Formúla 1 19.4.2025 11:46 Max svaraði Marko fullum hálsi Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1, segir marga vera að ræða framtíð hans en hann sé ekki einn af þeim. Formúla 1 18.4.2025 08:00 Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull-liðsins í Formúlu 1, hefur áhyggjur af framtíð Max Verstappen eftir slaka byrjun á tímabilinu. Formúla 1 14.4.2025 18:00 Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Oscar Piastri hjá McLaren ræsti fyrstur, hélt forystunni allan tímann í Barein og fagnaði sínum fyrsta sigri á tímabilinu í Formúlu 1. George Russell hjá Mercedes hélt liðsfélaga hans Lando Norris fyrir aftan sig til að tryggja þriðja sætið. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen kom sjötti í mark á eftir Lewis Hamilton og Charles LeClerc hjá Ferrari. Formúla 1 13.4.2025 17:20 Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Michael Schumacher skrifaði nafn sitt með hjálp eiginkonu sinnar, Corrinu, á hjálm til styrktar góðu málefni. Formúla 1 13.4.2025 10:33 „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Lando Norris, ökumaður McLaren, var með böggum hildar eftir að hafa endað í 6. sæti í tímatökunni fyrir kappaksturinn í Barein. Formúla 1 13.4.2025 10:03 „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur ekki farið vel af stað hjá Ferrari og verður sá níundi af stað í Barein kappakstrinum í Formúlu 1 síðar í dag. Hann segir bílinn ekki vera vandamálið, hann verði sjálfur að gera betur. Formúla 1 13.4.2025 09:03 Blótar háum sektum fyrir það að blóta Alþjóðaakstursíþróttasambandið er í herferð gegn blótsyrðum og það er óhætt að segja að ökumenn í formúlu 1 séu ekki sáttir við framkvæmdina. Formúla 1 11.4.2025 18:01 Schumacher orðinn afi Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher, varð á dögunum afi í fyrsta sinn. Formúla 1 7.4.2025 08:00 Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Red Bull maðurinn Max Verstappen vann Japanskappaksturinn í formúlu 1 í nótt en þetta var fyrsti sigur hollenska heimsmeistarans á tímabilinu. Formúla 1 6.4.2025 09:01 Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen minnti heldur betur á sig í tímatökunni fyrir Japanskappaksturinn í nótt. Formúla 1 5.4.2025 10:15 Verstappen á ráspólnum í Japan Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í formúlu 1, verður á ráspól í Japanskappakstrinum sem er fram í nótt. Formúla 1 5.4.2025 09:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 17 ›
Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Lando Norris á McLaren hrósaði sigri í Mónakó-kappakstrinum í dag. Þetta var áttunda keppni tímabilsins í Formúlu 1. Formúla 1 25.5.2025 15:35
Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Lando Norris, ökumaður McLaren, tryggði sér besta tímann í tímatökum fyrir Mónakó-kappaksturinn í tímatökum í dag á síðasta hring sínum. Formúla 1 24.5.2025 17:36
Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sigursælasta liðið í sögu Indianapolis 500-kappakstursins rak forseta sinn og tvo aðra háttsetta stjórnendur eftir að tveir bílar þess reyndust ólöglegir í tímatökum um síðustu helgi. Eigandi liðsins er jafnframt eigandi kappakstursins og hefur uppákoman vakið upp spurningar um hagsmunaárekstra. Sport 23.5.2025 15:18
Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Stafræn aksturskeppni Formúlu 4 hefst í kvöld þar sem bestu ökuþórar landsins í aksturshermum leiða saman hesta sína. Landsliðsmaður í hermiakstri vill auka tengingu við raunverulegan akstur og stefnir sjálfur langt. Sport 22.5.2025 19:15
Nýliðar á ráspól fyrir stærsta kappakstur í heimi Ísraelsk-rússneski ökuþórinn og nýliðinn Robert Shwartzman kom öllum að óvörum þegar hann náði ráspól fyrir Indianapolis 500-kappaksturinn í tímatökum í gær. Þetta er jafnframt í fyrsta skiptið sem Prema-lið hans tekur þátt í þessum stærsta kappakstri í heimi. Sport 19.5.2025 11:48
Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Max Verstappen hjá Red Bull fagnaði öðrum sigri sínum í sjöunda kappakstri tímabilsins í Formúlu 1, sem fór fram á Imola brautinni í Emilia Romagna héraðinu á Ítalíu. Formúla 1 18.5.2025 14:54
Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Max Verstappen var hársbreidd frá því að stela ráspólnum af Oscar Piastri en náði því ekki og endaði í 2. sæti í tímatökunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn á Imola í dag. Formúla 1 17.5.2025 16:22
Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Lewis Hamilton hefur ekki fengið neina draumabyrjun hjá Ferrari eftir vistaskiptin frá Mercedes. Hann segir þó of snemmt að dæma sig og árangurinn hjá Ferrari eftir nokkrar keppnir. Betur fari að gera það eftir nokkur ár. Formúla 1 16.5.2025 15:32
Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Hálf öld er nú liðin frá fyrstu rallýkeppni sem haldin var á Íslandi og í tilefni af stórafmælinu var haldin sérstök afmælisveisla á Korputorgi í kvöld. Sport 9.5.2025 22:06
Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Miklar breytingar hafa átt sér stað hjá Formúlu 1 liði Alpine undanfarinn sólarhring. Umdeildur en sigursæll liðsstjóri snýr aftur og þá hefur liðið ákveðið að hrófla ökumannsteymi sínu. Formúla 1 7.5.2025 16:01
Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Banaslys varð í mótorhjólakeppni á Bretlandi í fyrradag. Ellefu mótorhjól lentu saman með þeim afleiðingum að tveir létust og einn hálsbrotnaði. „Það var ekkert hægt að gera,“ segir einn þeirra sem lenti í slysinu. Sport 7.5.2025 09:02
Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Breski ökuþórinn Lewis Hamilton segist enga ástæðu til að biðjast afsökunar á sinni hegðun í Miami-kappakstrinum í gær. Hann sé einfaldlega enn með mikið keppnisskap. Formúla 1 5.5.2025 09:01
Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Oscar Piastri hjá McLaren vann sig upp úr fjórða sæti og fagnaði sigri í Miami kappakstrinum í Formúlu 1. Þetta var þriðji sigur Piastri í röð og vænkar stöðu hans verulega í efsta sæti heimslistans. Formúla 1 4.5.2025 21:40
Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Í dag fer fram Norðurlandamótið í hermiakstri, FIA Nordic Esport Championship 2025. Sport 26.4.2025 09:47
Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Norðurlandamótið í hermiakstri fer fram hér á landi um helgina. Fjórir Íslendingar taka þátt í mótinu og landsliðsmaður stefnir á gullverðlaunin. Innlent 25.4.2025 19:40
„Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton sagði að kappaksturinn í Sádí-Arabíu hefði verið hræðilegur hjá sér og árið 2025 yrði erfitt. Formúla 1 21.4.2025 11:31
Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Oscar Piastri kom, sá og sigraði í Formúlu 1 keppni helgarinnar. Að þessu sinni var keppt í Jeddah í Sádi-Arabíu. Sigurinn þýðir að þessi 24 ára Ástrali er kominn á toppinn í keppni ökumanna um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 20.4.2025 19:10
Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Bretinn Lando Norris klúðraði heldur betur málum og kallaði sjálfan sig „hálfvita“ (e. idiot) eftir að hafa klesst McLaren-bílinn sinn í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Sádi Arabíu í dag. Formúla 1 20.4.2025 09:59
Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Hollenski ökuþórinn Max Verstappen fengi svimandi háar upphæðir í laun færi svo að hann tæki tilboði Aston Martin um að aka fyrir liðið frá og með næsta ári. Formúla 1 19.4.2025 11:46
Max svaraði Marko fullum hálsi Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1, segir marga vera að ræða framtíð hans en hann sé ekki einn af þeim. Formúla 1 18.4.2025 08:00
Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull-liðsins í Formúlu 1, hefur áhyggjur af framtíð Max Verstappen eftir slaka byrjun á tímabilinu. Formúla 1 14.4.2025 18:00
Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Oscar Piastri hjá McLaren ræsti fyrstur, hélt forystunni allan tímann í Barein og fagnaði sínum fyrsta sigri á tímabilinu í Formúlu 1. George Russell hjá Mercedes hélt liðsfélaga hans Lando Norris fyrir aftan sig til að tryggja þriðja sætið. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen kom sjötti í mark á eftir Lewis Hamilton og Charles LeClerc hjá Ferrari. Formúla 1 13.4.2025 17:20
Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Michael Schumacher skrifaði nafn sitt með hjálp eiginkonu sinnar, Corrinu, á hjálm til styrktar góðu málefni. Formúla 1 13.4.2025 10:33
„Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Lando Norris, ökumaður McLaren, var með böggum hildar eftir að hafa endað í 6. sæti í tímatökunni fyrir kappaksturinn í Barein. Formúla 1 13.4.2025 10:03
„Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur ekki farið vel af stað hjá Ferrari og verður sá níundi af stað í Barein kappakstrinum í Formúlu 1 síðar í dag. Hann segir bílinn ekki vera vandamálið, hann verði sjálfur að gera betur. Formúla 1 13.4.2025 09:03
Blótar háum sektum fyrir það að blóta Alþjóðaakstursíþróttasambandið er í herferð gegn blótsyrðum og það er óhætt að segja að ökumenn í formúlu 1 séu ekki sáttir við framkvæmdina. Formúla 1 11.4.2025 18:01
Schumacher orðinn afi Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher, varð á dögunum afi í fyrsta sinn. Formúla 1 7.4.2025 08:00
Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Red Bull maðurinn Max Verstappen vann Japanskappaksturinn í formúlu 1 í nótt en þetta var fyrsti sigur hollenska heimsmeistarans á tímabilinu. Formúla 1 6.4.2025 09:01
Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen minnti heldur betur á sig í tímatökunni fyrir Japanskappaksturinn í nótt. Formúla 1 5.4.2025 10:15
Verstappen á ráspólnum í Japan Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í formúlu 1, verður á ráspól í Japanskappakstrinum sem er fram í nótt. Formúla 1 5.4.2025 09:16