Norður-Kórea

Fréttamynd

Kim laumar kolum til Kína

Farið hefur verið fram hjá þvingunum með því að smygla koli úr landi með aðstoð Kínverja og þaðan hefur einræðisríkið orðið sér út um verðmætan gjaldeyri sem notaður hefur verið til að kaupa eldsneyti, tæki og tól fyrir vopnaáætlanir ríkisins.

Erlent
Fréttamynd

Japanar stofna einnig geimher

Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, tilkynnti í morgun að ríkisstjórn hans ætli sér að stofna svokallaðan geimher eins og Bandaríkin.

Erlent
Fréttamynd

Stakk upp á því að íbúar Seoul yrðu fluttir um set

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lagði til að fundi í Hvíta húsinu að allir íbúar Seoul, höfuðborgar Suður-Kóreu, yrðu færðir um set. Þetta á forsetinn að hafa gert þegar spennan á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu var hvað mest snemma í forsetatíð hans.

Erlent
Fréttamynd

Kalla Trump ruglaðan gamlan mann

Lítið hefur verið um móðganir sem þessar á undanförnum mánuðum í kjölfar funda Trump og Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu.

Erlent
Fréttamynd

Norður-Kórea segir afvopnun hafa verið slegna út af borðinu

Kim Song, sendiherra Norður-Kóreu gagnvart Sameinuðu þjóðunum gaf út í dag að kjarnorkuafvopnun ríkisins hafi verið slegin út af samningaborðinu og væri ekki lengur til umræðu. Í ljósi þess væri engin þörf fyrir að frekari samningaviðræður við Bandaríkjamenn.

Erlent
Fréttamynd

Kim lofar Bandaríkjamönnum jólagjöf

Nú styttist óðfluga í að sá frestur sem Norður-Kóreustjórn gaf Bandaríkjunum til þess að klára viðræður um kjarnorkuafvopnun Kóreuskagans renni út. Einræðisherra Norður-Kóreu lofar jólagjöf, náist ekki samkomulag.

Erlent
Fréttamynd

Eldflaugum skotið frá Norður-Kóreu

Það er í þrettánda sinn á árinu sem ríkisstjórn Norður-Kóreu gerir tilraun með eldflaugar í trássi við samþykktir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna.

Erlent
Fréttamynd

Trump segist vera sá eini sem geti hjálpað Kim

Bandaríkin og Suður-Kórea munu fresta heræfingum sem til stóð að halda í von um að það muni bæta líkurnar á samkomulagi við Norður-Kóreu vegna kjarnorkuvopna og eldflauga einræðisríkisins.

Erlent
Fréttamynd

Kim sagður vilja funda aftur með Trump

Svo virðist sem einræðisherra Norður-Kóreu vilji funda með Donald Trump Bandaríkjaforseta í desember. Þetta sagði starfsfólk leyniþjónustu Suður-Kóreu við þarlenda þingnefnd í dag.

Erlent
Fréttamynd

Borubrattur Kim Jong-un

Staða einræðisríkisins Norður-Kóreu hefur batnað að undanförnu og sérfræðingar segja líkur á samkomulagi við Bandaríkin fara minnkandi.

Erlent
Fréttamynd

Skutu eldflaug úr kafbáti

Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem einræðisríkið gerir tilraunir með slíkar eldflaugar og að þessu sinni var það gert nokkrum dögum áður en viðræður við Bandaríkin um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun ríkisins hefjast að nýju.

Erlent