Slökkvilið Rúm sex ára sonarins alelda þegar þau vöknuðu: „Aldrei geyma eldfæri þar sem börn ná til“ Ungt par með tvö börn og annað á leiðinni missti á dögunum allar sínar eigur eftir að eldur kom upp í íbúð þeirra. Þau biðla til barnafólks að ganga tryggilega frá eldfærum í læstum skápum. Innlent 14.5.2020 19:02 Slökkvilið kallað út að Grundartanga Slökkvilið Akraness sinnir nú útkalli vegna elds í iðnaðarhúsnæði hjá Elkem á Grundartanga. Innlent 14.5.2020 15:21 Kviknaði í potti á eldavél við Austurbrún Viðbúnaður lögreglu og slökkviliðs er nú við Austurbrún í Laugardalnum í Reykjavík. Innlent 13.5.2020 15:37 Fjölbýlishús rýmt vegna elds í svefnherbergi Fjölbýlishús í Húsahverfi Grafarvogs var rýmt í morgun eftir að eldur kom upp í svefnherbergi í íbúð á þriðju hæð. Íbúar í íbúðinni voru fluttur á slysadeild til skoðunar. Innlent 10.5.2020 09:59 Varað við eldhættu vegna þurrka SMS voru send út frá Almannavörnum til þeirra sem staddir eru í Skorradal í dag til þess að vara við eldhættu vegna þurrka. Innlent 9.5.2020 14:44 Búið að slökkva í sinunni Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu lauk slökkvistarfi vegna sinuelds suðaustan við Saltvík á Kjalarnesi nú síðdegis. Innlent 5.5.2020 18:21 Sinubruni á Kjalarnesi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu vinnur nú að því að slökkva sinueld sem kviknaði á suðaustur við Saltvík á Kjalarnesi á þriðja tímanum í dag. Innlent 5.5.2020 15:45 Kviknaði í pappa í húsþaki á Seljavegi Eldur kom upp í pappa í þaki húss á Seljavegi nú á sjöunda tímanum. Innlent 4.5.2020 18:46 Eldur í sumarbústað reyndist eldur í rusli Slökkviliðsstjóri segir að slökkviliðsmenn hafi þegar haldið af stað á vettvang en á leið þeirra á staðinn og við nánari eftirgrennslan hafi komið í ljós að verið væri að brenna rusl og því ekki eins mikil hætta á ferðum og í fyrstu var talið. Innlent 1.5.2020 17:57 Ráðhúsið rýmt vegna reyks í borgarráðsherberginu Slökkvilið var kallað út um tíuleytið í morgun vegna reyks í borgarráðsherberginu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Innlent 27.4.2020 10:32 Mikið tjón í World Class og Lágafellslaug eftir vatnsleka Mikið tjón varð í húsnæði Lágafellslaugar og World Class í Mosfellsbæ vegna vatnsleka í nótt. Innlent 25.4.2020 12:15 Kannabisræktun þar sem eldurinn kom upp við Hverfisgötu Kannabisræktun var í risi húss við Hverfisgötu þar sem eldur kom upp um miðjan apríl. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni. Innlent 24.4.2020 21:00 Eldur í Súðarvogi Tilkynnt var um eld í Súðarvogi skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. Innlent 24.4.2020 13:39 Kveikt í gaskútum á opnum svæðum á Selfossi Kveikt var í gaskútum á fjórum stöðum innan bæjarmarka á Selfossi og rétt fyrir utan bæinn upp úr miðnætti í nótt. Málið er talið tengjast stuldi á gaskútum. Innlent 21.4.2020 10:23 Sinubruni á Reyðarfirði Slökkvilið Fjarðabyggðar var kallað út laust fyrir klukkan hálffjögur í dag vegna sinubruna sem hafði kviknað skammt fyrir ofan íbúðabyggð á Reyðarfirði. Innlent 20.4.2020 16:31 Mikið tjón þegar uppgerð hlaða og fjós brunnu Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í samkomuhúsi og gistiaðstöðu á Kjalarnesi í morgun. Um tíu manns voru innandyra þegar eldurinn kom upp en engan sakaði. Innlent 20.4.2020 11:01 Glíma við eld í þaki á Kjalarnesi Slökkviliðið á höfuborgarsvæðinu sinnir nú útkalli vegna elds í þaki á Skrauthólum á Kjalarnesi. Innlent 20.4.2020 08:44 Slökkvilið kallað út að húsi á Klapparstíg Slökkvilið hefur verið kallað út að húsi á Klapparstíg í miðborg Reykjavíkur eftir að tilkynning barst um mikinn reyk af fimmtu hæð í sex hæða fjölbýlishúsi. Innlent 19.4.2020 10:32 Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykkja kjarasamning Nýr kjarasamningur Landssambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna við ríkið var samþykktur í dag. Innlent 17.4.2020 10:59 Grunaður um ölvun eftir að hafa ekið utan í slökkvibíl Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um umferðaróhapp við Holtagarða um klukkan 23 í gærkvöldi þar sem bíl hafði verið ekið utan í slökkvibíl. Innlent 17.4.2020 06:11 Öryggisverðir slökktu eld í bakaríi Jóa Fel Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í Holtagarða í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Eldur kom upp í loftræstikerfi í bakaríi Jóa Fel en öryggisvörðum tókst að slökkva hann áður en slökkvilið bar að garði. Innlent 16.4.2020 22:54 Talsvert slasaður eftir fall úr mikilli hæð Maður var fluttur töluvert slasaður á sjúkrahús eftir vinnuslys við nýbyggingu í austurborg Reykjavíkur nú skömmu fyrir klukkan fimm. Innlent 16.4.2020 17:27 Eldur í sorpgeymslu á Grandavegi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti útkalli á Grandaveg í Vesturbæ Reykjavíkur um tíuleytið í dag. Innlent 16.4.2020 10:16 Tveir fluttir á slysadeild eftir að eldur kom upp á Seltjarnarnesi Búið var að slökkva eldinn þegar viðbragðsaðila bar að garði. Innlent 14.4.2020 17:25 Slökkvistarfi lokið á Hverfisgötu Slökkvistarfi við Hverfisgötu 106 lauk nú fyrir skömmu. Innlent 13.4.2020 23:38 Enginn í húsinu þegar eldurinn kom upp: „Ég hefði viljað hafa tilkynninguna aðeins agressífari“ Um það bil fimmtán til tuttugu manns vinna nú á vettvangi við Hverfisgötu 106 þar sem eldur kom upp í fjölbýlishúsi í kvöld. Innlent 13.4.2020 20:51 Eldur á Hverfisgötu Allar stöðvar sinna útkallinu. Innlent 13.4.2020 19:52 Covid-sjúkrabílar frábrugðnir hefðbundnum sjúkrabílum Mikið álag er á sjúkraflutningamenn vegna kórónuveirufaraldursins. Sjúkrabílum hefur verið fjölgað til þess að missa ekki úr þá sem fyrir voru vegna sótthreinsunar. Innlent 12.4.2020 21:01 Slökkviliðsmenn á Snæfellsnesi styrkja gjörgæsluna Starfsmannafélag slökkviliðs Snæfellsbæjar hefur ákveðið að veita styrktarfélagi gjörgæsludeildar Landspítalans rausnarlega gjöf. Innlent 11.4.2020 08:54 Samþykktu kjarasamninginn með yfirburðum Nýr kjarasamningur Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna við Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykktur með miklum yfirburðum í rafrænni kosningu sem lauk í dag. Innlent 6.4.2020 15:01 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 56 ›
Rúm sex ára sonarins alelda þegar þau vöknuðu: „Aldrei geyma eldfæri þar sem börn ná til“ Ungt par með tvö börn og annað á leiðinni missti á dögunum allar sínar eigur eftir að eldur kom upp í íbúð þeirra. Þau biðla til barnafólks að ganga tryggilega frá eldfærum í læstum skápum. Innlent 14.5.2020 19:02
Slökkvilið kallað út að Grundartanga Slökkvilið Akraness sinnir nú útkalli vegna elds í iðnaðarhúsnæði hjá Elkem á Grundartanga. Innlent 14.5.2020 15:21
Kviknaði í potti á eldavél við Austurbrún Viðbúnaður lögreglu og slökkviliðs er nú við Austurbrún í Laugardalnum í Reykjavík. Innlent 13.5.2020 15:37
Fjölbýlishús rýmt vegna elds í svefnherbergi Fjölbýlishús í Húsahverfi Grafarvogs var rýmt í morgun eftir að eldur kom upp í svefnherbergi í íbúð á þriðju hæð. Íbúar í íbúðinni voru fluttur á slysadeild til skoðunar. Innlent 10.5.2020 09:59
Varað við eldhættu vegna þurrka SMS voru send út frá Almannavörnum til þeirra sem staddir eru í Skorradal í dag til þess að vara við eldhættu vegna þurrka. Innlent 9.5.2020 14:44
Búið að slökkva í sinunni Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu lauk slökkvistarfi vegna sinuelds suðaustan við Saltvík á Kjalarnesi nú síðdegis. Innlent 5.5.2020 18:21
Sinubruni á Kjalarnesi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu vinnur nú að því að slökkva sinueld sem kviknaði á suðaustur við Saltvík á Kjalarnesi á þriðja tímanum í dag. Innlent 5.5.2020 15:45
Kviknaði í pappa í húsþaki á Seljavegi Eldur kom upp í pappa í þaki húss á Seljavegi nú á sjöunda tímanum. Innlent 4.5.2020 18:46
Eldur í sumarbústað reyndist eldur í rusli Slökkviliðsstjóri segir að slökkviliðsmenn hafi þegar haldið af stað á vettvang en á leið þeirra á staðinn og við nánari eftirgrennslan hafi komið í ljós að verið væri að brenna rusl og því ekki eins mikil hætta á ferðum og í fyrstu var talið. Innlent 1.5.2020 17:57
Ráðhúsið rýmt vegna reyks í borgarráðsherberginu Slökkvilið var kallað út um tíuleytið í morgun vegna reyks í borgarráðsherberginu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Innlent 27.4.2020 10:32
Mikið tjón í World Class og Lágafellslaug eftir vatnsleka Mikið tjón varð í húsnæði Lágafellslaugar og World Class í Mosfellsbæ vegna vatnsleka í nótt. Innlent 25.4.2020 12:15
Kannabisræktun þar sem eldurinn kom upp við Hverfisgötu Kannabisræktun var í risi húss við Hverfisgötu þar sem eldur kom upp um miðjan apríl. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni. Innlent 24.4.2020 21:00
Eldur í Súðarvogi Tilkynnt var um eld í Súðarvogi skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. Innlent 24.4.2020 13:39
Kveikt í gaskútum á opnum svæðum á Selfossi Kveikt var í gaskútum á fjórum stöðum innan bæjarmarka á Selfossi og rétt fyrir utan bæinn upp úr miðnætti í nótt. Málið er talið tengjast stuldi á gaskútum. Innlent 21.4.2020 10:23
Sinubruni á Reyðarfirði Slökkvilið Fjarðabyggðar var kallað út laust fyrir klukkan hálffjögur í dag vegna sinubruna sem hafði kviknað skammt fyrir ofan íbúðabyggð á Reyðarfirði. Innlent 20.4.2020 16:31
Mikið tjón þegar uppgerð hlaða og fjós brunnu Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í samkomuhúsi og gistiaðstöðu á Kjalarnesi í morgun. Um tíu manns voru innandyra þegar eldurinn kom upp en engan sakaði. Innlent 20.4.2020 11:01
Glíma við eld í þaki á Kjalarnesi Slökkviliðið á höfuborgarsvæðinu sinnir nú útkalli vegna elds í þaki á Skrauthólum á Kjalarnesi. Innlent 20.4.2020 08:44
Slökkvilið kallað út að húsi á Klapparstíg Slökkvilið hefur verið kallað út að húsi á Klapparstíg í miðborg Reykjavíkur eftir að tilkynning barst um mikinn reyk af fimmtu hæð í sex hæða fjölbýlishúsi. Innlent 19.4.2020 10:32
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykkja kjarasamning Nýr kjarasamningur Landssambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna við ríkið var samþykktur í dag. Innlent 17.4.2020 10:59
Grunaður um ölvun eftir að hafa ekið utan í slökkvibíl Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um umferðaróhapp við Holtagarða um klukkan 23 í gærkvöldi þar sem bíl hafði verið ekið utan í slökkvibíl. Innlent 17.4.2020 06:11
Öryggisverðir slökktu eld í bakaríi Jóa Fel Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í Holtagarða í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Eldur kom upp í loftræstikerfi í bakaríi Jóa Fel en öryggisvörðum tókst að slökkva hann áður en slökkvilið bar að garði. Innlent 16.4.2020 22:54
Talsvert slasaður eftir fall úr mikilli hæð Maður var fluttur töluvert slasaður á sjúkrahús eftir vinnuslys við nýbyggingu í austurborg Reykjavíkur nú skömmu fyrir klukkan fimm. Innlent 16.4.2020 17:27
Eldur í sorpgeymslu á Grandavegi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti útkalli á Grandaveg í Vesturbæ Reykjavíkur um tíuleytið í dag. Innlent 16.4.2020 10:16
Tveir fluttir á slysadeild eftir að eldur kom upp á Seltjarnarnesi Búið var að slökkva eldinn þegar viðbragðsaðila bar að garði. Innlent 14.4.2020 17:25
Slökkvistarfi lokið á Hverfisgötu Slökkvistarfi við Hverfisgötu 106 lauk nú fyrir skömmu. Innlent 13.4.2020 23:38
Enginn í húsinu þegar eldurinn kom upp: „Ég hefði viljað hafa tilkynninguna aðeins agressífari“ Um það bil fimmtán til tuttugu manns vinna nú á vettvangi við Hverfisgötu 106 þar sem eldur kom upp í fjölbýlishúsi í kvöld. Innlent 13.4.2020 20:51
Covid-sjúkrabílar frábrugðnir hefðbundnum sjúkrabílum Mikið álag er á sjúkraflutningamenn vegna kórónuveirufaraldursins. Sjúkrabílum hefur verið fjölgað til þess að missa ekki úr þá sem fyrir voru vegna sótthreinsunar. Innlent 12.4.2020 21:01
Slökkviliðsmenn á Snæfellsnesi styrkja gjörgæsluna Starfsmannafélag slökkviliðs Snæfellsbæjar hefur ákveðið að veita styrktarfélagi gjörgæsludeildar Landspítalans rausnarlega gjöf. Innlent 11.4.2020 08:54
Samþykktu kjarasamninginn með yfirburðum Nýr kjarasamningur Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna við Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykktur með miklum yfirburðum í rafrænni kosningu sem lauk í dag. Innlent 6.4.2020 15:01