Kirgistan

Sakar Bandaríkin um Úkraínustríðið
Pútín Rússlandsforseti steig fram í sviðsljósið í gær eftir tíu daga fjarveru og sagðist hafa gaman af kjaftasögunum. Í nýrri heimildarmynd lýsir hann aðdraganda innlimunar Krímskaga og viðurkennir fúslega að hafa gegnt þar lykilhlutverki.

Pútín sést loks opinberlega
Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur ekki sést opinberlega frá 5. mars síðastliðinn.