Eritrea

Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir
Stjórn Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, stefnir á að gefa út víðtækar ferðatakmarkanir fyrir ríkisborgara 43 landa. Löndunum er skipt í þrjú stig en ríkisborgum ellefu landa verður alfarið bannað að ferðast til Bandaríkjanna.

Fjöldi íþróttamanna hefur gufað upp eftir HM í frjálsum
Fjórir keppendur Eritreu á HM í frjálsum íþróttum eru horfnir eftir heimsmeistaramótið í Eugene í Bandaríkjunum á dögunum.

Stærsta árlega herferð Amnesty farin af stað
Í gær, fimmtudaginn 18. nóvember, ýtti Íslandsdeild Amnesty International úr vör Þitt nafn bjargar lífi, stærstu árlegu mannréttindaherferð í heimi. Markmiðið er að safna undirskriftum í þágu þolenda mannréttindabrota og skora á stjórnvöld víða um heim að láta tafarlaust af brotunum.

Eymd í Eþíópíu: Sameinuðu þjóðirnar saka allar stríðandi fylkingar um morð og nauðganir
Michelle Bachelet, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir að átökin í Eþíópíu, sem hafi staðið yfir í ár, hafi einkennst af gífurlegri grimmd. Rannsókn hafi sýnt fram að allar fylkingar átakanna hafi framið ýmis ódæði sem gætu talist stríðsglæpir og glæpir gegn mannkyninu.

Tuttugu og tvær fjölskyldur sameinaðar það sem af er ári
Í dag er alþjóðadagur þeirra horfnu. Mestur fjöldi týndra einstaklinga er frá Afganistan, Írak, Sómalíu, Sýrlandi og Eritreu.

Telja fleiri en 350.000 manns líða hungur í Tigray
Sameinuðu þjóðirnar og hjálparsamtök áætla nú að fleiri en 350.000 líði hungur í stríðshrjáðu Tigray-héraði í Eþíópíu. Milljónir til viðbótar séu í hættu á hungursneyð sem er þegar sú versta í heiminum í áratug.

Tvö hundruð þúsund fylgdarlaus flóttabörn í Evrópu
Um 200 þúsund börn eru fylgdarlaus á flótta í Evrópu. Þau koma flest frá Afganhistan, Sýrlandi og Erítreu og dvelja flest í Þýskalandi, Grikklandi, Ítalíu og Svíþjóð.

Forsætisráðherra Eþíópíu hlýtur friðarverðlaun Nóbels
Abiy Ahmed Ali hlýtur verðlaunin vegna baráttu sinnar til að binda enda á áralöng átök Eþíópíu og Eríteru.

Verður fyrsta konan til að gegna forsetaembætti í Eþíópíu
Þingið í Eþíópíu staðfesti í morgun Sahle-Work Zewde sem nýjan forseta landsins.

Helmingur ráðherra í Eþíópíu nú konur
Forsætisráðherra Eþíópíu hefur kynnt nýja ríkisstjórn landsins.

Friðardúfan flaug til Erítreu
Fyrsta farþegaflug á milli Eþíópíu og Erítreu í tuttugu ár var farið í gær.

Guterres til Eþíópíu í kjölfar friðarsamkomulags
Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna er nú á leiðinni til Eþíópíu, daginn eftir undirritun sögulegs friðarsamkomulags stjórnvalda í Eþíópíu og Erítreu.

Vísað burt á fimmta mánuði meðgöngu
Ung hjón eiga von á því að vera flutt til Ítalíu, þar sem þeirra bíður ekkert nema gatan. Þeim er vísað burt á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar.

Ræða að flytja hundruð þúsunda flóttamanna frá Evrópu
Í leynilegum gögnum sem innanríkisráðherrar Evrópusambandsins ræða á morgun er skýrt kveðið á um að ríki ESB verði að vísi margfalt fleiri flóttamönnum úr landi. Það skuli gert með valdi og tryggja verður að flóttamenn hverfi ekki áður en slíkt kemst til framkvæmda.