Reykjavík Aukið gagnsæi og jafnræði styrkveitinga hjá Reykjavík Nú mætist hið gamla og hið nýja. Á morgun klukkan tólf rennur út umsóknarfrestur fyrir árlegar styrkveitingar úr borgarsjóði. Skoðun 14.10.2020 20:24 Borgin sýknuð af kröfu kennara sem vildi ekki hætta vegna aldurs Reykjavíkurborg var sýknuð af skaðabótakröfu grunnskólakennara sem var gert að hætta störfum vegna aldurs í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 14.10.2020 18:58 Verslun víða blómleg í draugalegum miðbæ Samkvæmt könnun Rannsóknarseturs verslunarinnar voru 57 laus rými í miðbænum í júní og 43 á sama tíma fyrir ári. Samkvæmt upplýsingum frá Kringlunni og Smáralind eru afar fá laus rými þar og verslun hefur gengið vel síðustu mánuði. Viðskipti innlent 14.10.2020 18:31 Fallið frá hugmyndum um mislæg gatnamót Fallið hefur verið frá hugmyndum um að ráðast í framkvæmd mislægra gatnamóta á mótum Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar. Þess í stað felur ný útfærsla í sér brú og ljósastýrð vegamót sem eigi að hafa minna rask í för með sér. Innlent 14.10.2020 14:21 Tákn af þaki Arnarhvols Ellefu styttur í mannsmynd á þaki Arnarhvols voru teknar niður í morgun. Eins og hálfs árs sýningu á listaverki Steinunnar Þórarinsdóttur er lokið. Innlent 14.10.2020 13:26 Þjófar á Granda reyndust stúlkur undir sakhæfisaldri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í verslun úti á Granda á fimmta tímanum í dag vegna þjófnaðar úr verslun. Þjófarnir reyndust vera „stúlkubörn undir sakhæfisaldri“ að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 13.10.2020 23:16 Setja Pétursbúð á sölu eftir fimmtán ára rekstur Hjónin Björk Leifsdóttir og Baldvin Agnarsson hafa tekið verslunina síðan sumarið 2006. Viðskipti innlent 13.10.2020 16:44 Hefjast handa við nýja áletrun á næsta vegg Hafist hefur verið handa við að mála annað ákall um nýja stjórnarskrá á vegg við Skúlagötu, rétt fyrir neðan Þjóðleikhúsið. Innlent 13.10.2020 16:15 Ragnheiður hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Ragnheiður Lárusdóttir tók í dag við Bókmenntaverðlaunum Tómasar Guðmundssonar 2020 fyrir handrit sitt að ljóðabókinni1900 og eitthvað. Menning 13.10.2020 14:52 Fjörutíu í sóttkví eftir smit á Fífuborg Um þrjátíu börn og níu starfsmenn á leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi eru í sóttkví eftir að starfsmaður leikskólans greindist með kórónuveiruna. Innlent 13.10.2020 14:46 Þrír árgangar í Árbæjarskóla sendir heim Um 160 börn í Árbæjarskóla eru komin í úrvinnslusóttkví eftir að nemandi í skólanum greindist með Covid-19 smit. Innlent 13.10.2020 13:04 Brugðust við ábendingu frá ráðuneytinu og létu fjarlægja áletrunina Rekstrarfélagi stjórnarráðsins barst ábending frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu um áletrun sem máluð hafði verið á vegg við húsnæði ráðuneytisins um helgina og því var hún fjarlægð í gær, að sögn framkvæmdastjóra. Innlent 13.10.2020 12:58 Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Reykjavík 2022 í stað 2020 Verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2020 sem halda átti í Reykjavík í desember verður haldin rafrænt og án áhorfenda í Berlín þann 12. desember næstkomandi. Menning 13.10.2020 08:59 Rændi bensínstöð og komst undan á rafskútu Einn var handtekinn eftir að hafa stolið vörum og ráðist á starfsmann á bensínstöð í miðbæ Reykjavíkur. Hann komst undan á rafskútu en lögreglan hafði hendur í hári hans síðar. Innlent 13.10.2020 06:48 Áletrun þrifin burt í snarhasti Hafist var handa við að þrífa stóra áletrun á vegg við Skúlagötu í miðbæ Reykjavíkur síðdegis í dag. Innlent 12.10.2020 16:31 Er bílastæðavandi í miðbæ Reykjavíkur? Stutta svarið er já, það er ákveðið vandamál hvað það eru mörg bílastæði í miðbæ Reykjavíkur. Skoðun 12.10.2020 13:01 Bæta við einni hæð fyrir fólk í einangrun Rauði krossinn hefur útbúið 4. hæðina á Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga sem eru með Covid-19. Innlent 12.10.2020 08:03 Rúðubrot í miðbæ og í Breiðholti Maður sem lögregla handtók er grunaður um eignaspjöll, þjófnað, vörslu fíkniefna og brot á lögum um velferð dýra. Innlent 12.10.2020 06:29 Segir það árás á lífsgæði almennings ef ríkisstjórnin hjálpar ekki sveitarfélögum Sveitarfélög kalla eftir inngripi frá ríkinu til að forðast yfirvofandi skuldsetningu vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 11.10.2020 19:31 Domino's á Dalbraut lokað vegna smits í Skeifunni Kórónuveirusmit greindist hjá starfsmanni Domino's í Skeifunni í gær. Innlent 11.10.2020 15:12 Telur tímann kominn til að byggja upp aðra borg á Íslandi Vinna við að skilgreina svæðisbundið hlutverk Akureyrar hefst á næstu vikum. Skipaður hefur verið verkefnahópur sem meðal annars á skoða borgarhlutverk Akureyrar. Innlent 11.10.2020 11:01 Gekk um miðbæinn og skrifaði á hús með tússpenna Maðurinn var handtekinn fyrir eignaspjöll og brot á vopnalögum, samkvæmt lögreglu. Innlent 11.10.2020 07:17 Langþreyttur á biðinni og sagði löggunni að sekta sig Sigtryggur A. Magnússon stöðvarstjóri segir sótt að leigubílsstjórum úr öllum áttum. Innlent 10.10.2020 07:00 Friðarsúlan var tendruð í Viðey Friðarsúlan í Viðey, listaverk Yoko Ono, verður tendruð í 14. sinn á fæðingardegi tónlistarmannsins Johns Lennon sem hefði orðið áttræður í dag. Innlent 9.10.2020 20:15 Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. Innlent 9.10.2020 18:18 Borg án veitingahúsa? Fólk sem starfar í veitingahúsageiranum lætur nú eðlilega í sér heyra enda eru tækifæri til að skapa tekjur stöðugt að þrengjast. Áhyggjurnar eru eðlilegar, reiðin er skiljanleg. Skoðun 9.10.2020 13:30 John Lennon hefði orðið áttræður í dag John Ono Lennon hefði orðið áttræður í dag hefði hann lifað og er þess minnst með ýmsum hætti um allan heim. Tendrað verður á Friðarsúlunni í Viðey klukkan níu í kvöld og verður sent út beint frá athöfninni á vef borgarinnar og listaverksins sjálfs. Erlent 9.10.2020 12:05 Dagdvöl Hrafnistu á Sléttuvegi lokað vegna smits Dagdvalargestur í Röst, á Hrafnistu Sléttuvegi, hefur verið greindur með COVID-19 smit. Af þeirri ástæðu þurfa allir gestir dagdvalar sem umgengust viðkomandi gest að fara í sóttkví ásamt starfsfólki deildarinnar. Innlent 9.10.2020 08:46 Börn í Réttó send í skólann með andlitsgrímur Stjórnendur Réttarholtsskóla hafa beðið foreldra að senda börn sín með andlitsgrímur í skólann. Innlent 9.10.2020 07:18 Hvetur höfuðborgarbúa til að sýna skynsemi Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum hvetur höfuðborgarbúa til að sýna skynsemi og ferðast ekki út fyrir höfuðborgarsvæðið að óþörfu. Innlent 8.10.2020 20:36 « ‹ 296 297 298 299 300 301 302 303 304 … 334 ›
Aukið gagnsæi og jafnræði styrkveitinga hjá Reykjavík Nú mætist hið gamla og hið nýja. Á morgun klukkan tólf rennur út umsóknarfrestur fyrir árlegar styrkveitingar úr borgarsjóði. Skoðun 14.10.2020 20:24
Borgin sýknuð af kröfu kennara sem vildi ekki hætta vegna aldurs Reykjavíkurborg var sýknuð af skaðabótakröfu grunnskólakennara sem var gert að hætta störfum vegna aldurs í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 14.10.2020 18:58
Verslun víða blómleg í draugalegum miðbæ Samkvæmt könnun Rannsóknarseturs verslunarinnar voru 57 laus rými í miðbænum í júní og 43 á sama tíma fyrir ári. Samkvæmt upplýsingum frá Kringlunni og Smáralind eru afar fá laus rými þar og verslun hefur gengið vel síðustu mánuði. Viðskipti innlent 14.10.2020 18:31
Fallið frá hugmyndum um mislæg gatnamót Fallið hefur verið frá hugmyndum um að ráðast í framkvæmd mislægra gatnamóta á mótum Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar. Þess í stað felur ný útfærsla í sér brú og ljósastýrð vegamót sem eigi að hafa minna rask í för með sér. Innlent 14.10.2020 14:21
Tákn af þaki Arnarhvols Ellefu styttur í mannsmynd á þaki Arnarhvols voru teknar niður í morgun. Eins og hálfs árs sýningu á listaverki Steinunnar Þórarinsdóttur er lokið. Innlent 14.10.2020 13:26
Þjófar á Granda reyndust stúlkur undir sakhæfisaldri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í verslun úti á Granda á fimmta tímanum í dag vegna þjófnaðar úr verslun. Þjófarnir reyndust vera „stúlkubörn undir sakhæfisaldri“ að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 13.10.2020 23:16
Setja Pétursbúð á sölu eftir fimmtán ára rekstur Hjónin Björk Leifsdóttir og Baldvin Agnarsson hafa tekið verslunina síðan sumarið 2006. Viðskipti innlent 13.10.2020 16:44
Hefjast handa við nýja áletrun á næsta vegg Hafist hefur verið handa við að mála annað ákall um nýja stjórnarskrá á vegg við Skúlagötu, rétt fyrir neðan Þjóðleikhúsið. Innlent 13.10.2020 16:15
Ragnheiður hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Ragnheiður Lárusdóttir tók í dag við Bókmenntaverðlaunum Tómasar Guðmundssonar 2020 fyrir handrit sitt að ljóðabókinni1900 og eitthvað. Menning 13.10.2020 14:52
Fjörutíu í sóttkví eftir smit á Fífuborg Um þrjátíu börn og níu starfsmenn á leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi eru í sóttkví eftir að starfsmaður leikskólans greindist með kórónuveiruna. Innlent 13.10.2020 14:46
Þrír árgangar í Árbæjarskóla sendir heim Um 160 börn í Árbæjarskóla eru komin í úrvinnslusóttkví eftir að nemandi í skólanum greindist með Covid-19 smit. Innlent 13.10.2020 13:04
Brugðust við ábendingu frá ráðuneytinu og létu fjarlægja áletrunina Rekstrarfélagi stjórnarráðsins barst ábending frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu um áletrun sem máluð hafði verið á vegg við húsnæði ráðuneytisins um helgina og því var hún fjarlægð í gær, að sögn framkvæmdastjóra. Innlent 13.10.2020 12:58
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Reykjavík 2022 í stað 2020 Verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2020 sem halda átti í Reykjavík í desember verður haldin rafrænt og án áhorfenda í Berlín þann 12. desember næstkomandi. Menning 13.10.2020 08:59
Rændi bensínstöð og komst undan á rafskútu Einn var handtekinn eftir að hafa stolið vörum og ráðist á starfsmann á bensínstöð í miðbæ Reykjavíkur. Hann komst undan á rafskútu en lögreglan hafði hendur í hári hans síðar. Innlent 13.10.2020 06:48
Áletrun þrifin burt í snarhasti Hafist var handa við að þrífa stóra áletrun á vegg við Skúlagötu í miðbæ Reykjavíkur síðdegis í dag. Innlent 12.10.2020 16:31
Er bílastæðavandi í miðbæ Reykjavíkur? Stutta svarið er já, það er ákveðið vandamál hvað það eru mörg bílastæði í miðbæ Reykjavíkur. Skoðun 12.10.2020 13:01
Bæta við einni hæð fyrir fólk í einangrun Rauði krossinn hefur útbúið 4. hæðina á Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga sem eru með Covid-19. Innlent 12.10.2020 08:03
Rúðubrot í miðbæ og í Breiðholti Maður sem lögregla handtók er grunaður um eignaspjöll, þjófnað, vörslu fíkniefna og brot á lögum um velferð dýra. Innlent 12.10.2020 06:29
Segir það árás á lífsgæði almennings ef ríkisstjórnin hjálpar ekki sveitarfélögum Sveitarfélög kalla eftir inngripi frá ríkinu til að forðast yfirvofandi skuldsetningu vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 11.10.2020 19:31
Domino's á Dalbraut lokað vegna smits í Skeifunni Kórónuveirusmit greindist hjá starfsmanni Domino's í Skeifunni í gær. Innlent 11.10.2020 15:12
Telur tímann kominn til að byggja upp aðra borg á Íslandi Vinna við að skilgreina svæðisbundið hlutverk Akureyrar hefst á næstu vikum. Skipaður hefur verið verkefnahópur sem meðal annars á skoða borgarhlutverk Akureyrar. Innlent 11.10.2020 11:01
Gekk um miðbæinn og skrifaði á hús með tússpenna Maðurinn var handtekinn fyrir eignaspjöll og brot á vopnalögum, samkvæmt lögreglu. Innlent 11.10.2020 07:17
Langþreyttur á biðinni og sagði löggunni að sekta sig Sigtryggur A. Magnússon stöðvarstjóri segir sótt að leigubílsstjórum úr öllum áttum. Innlent 10.10.2020 07:00
Friðarsúlan var tendruð í Viðey Friðarsúlan í Viðey, listaverk Yoko Ono, verður tendruð í 14. sinn á fæðingardegi tónlistarmannsins Johns Lennon sem hefði orðið áttræður í dag. Innlent 9.10.2020 20:15
Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. Innlent 9.10.2020 18:18
Borg án veitingahúsa? Fólk sem starfar í veitingahúsageiranum lætur nú eðlilega í sér heyra enda eru tækifæri til að skapa tekjur stöðugt að þrengjast. Áhyggjurnar eru eðlilegar, reiðin er skiljanleg. Skoðun 9.10.2020 13:30
John Lennon hefði orðið áttræður í dag John Ono Lennon hefði orðið áttræður í dag hefði hann lifað og er þess minnst með ýmsum hætti um allan heim. Tendrað verður á Friðarsúlunni í Viðey klukkan níu í kvöld og verður sent út beint frá athöfninni á vef borgarinnar og listaverksins sjálfs. Erlent 9.10.2020 12:05
Dagdvöl Hrafnistu á Sléttuvegi lokað vegna smits Dagdvalargestur í Röst, á Hrafnistu Sléttuvegi, hefur verið greindur með COVID-19 smit. Af þeirri ástæðu þurfa allir gestir dagdvalar sem umgengust viðkomandi gest að fara í sóttkví ásamt starfsfólki deildarinnar. Innlent 9.10.2020 08:46
Börn í Réttó send í skólann með andlitsgrímur Stjórnendur Réttarholtsskóla hafa beðið foreldra að senda börn sín með andlitsgrímur í skólann. Innlent 9.10.2020 07:18
Hvetur höfuðborgarbúa til að sýna skynsemi Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum hvetur höfuðborgarbúa til að sýna skynsemi og ferðast ekki út fyrir höfuðborgarsvæðið að óþörfu. Innlent 8.10.2020 20:36