Dalvíkurbyggð

Fréttamynd

Fiskidagurinn aldrei verið betri

"Þetta hefur aldrei gengið jafn vel. Allir sem koma að þessu eru sammála um það,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, sem var haldinn á Dalvík um seinustu helgi.

Lífið
Fréttamynd

Fiskidagurinn mikli gekk framar vonum

Þúsundir sóttu Dalvík heim í gær en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu gekk hátíðin vonum framar.

Innlent