Dans

Sjáðu stjörnurnar taka fyrstu sporin
Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars.

Blöðrur, bjúgur, skrefablinda og heltekin af sköflungabólgu
"Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku.“

Sölvi sýnir svakalega takta á dansgólfinu
Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars.

„Er ekki orðin stressuð ennþá“
"Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum.“

„Stress er ekki til í minni orðabók“
"Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað.

Jóhanna Guðrún í Allir geta dansað: „Gamla hefur gott af þessu“
"Ég er alveg gríðarlega spennt og ég held að þetta verði ótrúlega gaman,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað.

„Ég á örugglega eftir að fljúga á hausinn“
"Mér líst alltaf mjög vel á að fara aðeins út fyrir þægindarammann, eða út á hálan ís, eins og í þessu tilfelli.“

„Held jafnvel að Hanna Rún eigi eftir að gera fáránlega hluti með mér“
"Það var nú svo fyndið að ég var að hugsa um daginn hvernig ég gæti farið hressilega út fyrir þægindarammann. Ég held að það sé lykilatriði þegar maður er kominn á sjötugsaldur að halda áfram að ögra sér og gera eitthvað sem reynir á heilann.“

„Þægindarödd í hausnum á mér sem gólaði að ég ætti að segja nei“
Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars.

Vinna sem leggst vel í mig
Ragnheiður Skúladóttir, sem var ráðin framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins, er ánægð með alla þætti starfsins, meira að segja samskiptin við Fjársýslu ríkisins.

„Of galin hugmynd til að segja nei“
Sjónvarpskonan Lóa Pind Aldísardóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars.

Vonar að allir geti í alvörunni dansað
Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars.

Fjölhæfnin gæti komið Jóni Arnari vel á dansgólfinu
Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman.

Sunddrottning gæti orðið dansdrottning
Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars.

Ragnheiður nýr framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins
Ragnheiður Skúladóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins.

Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars
Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum.

Hvernig er hægt að dansa undir smásjá?
Vetrarhátíð verður sett með viðhöfn í kvöld þegar opnunarverkinu Örævi, ljósainnsetningu af líkömum sem eru myndaðir undir smásjá, verður varpað á tankana við Marshallhúsið undir tónum Sigur Rósar.

Konur taka yfir lista- og menningarlífið
Mikið hefur verið rætt um valda- og áhrifaleysi kvenna innan lista- og menningargeirans. Samantekt Fréttablaðsins sýnir hins vegar að þær eru við stjórnvölinn um allt listalífið.

Dönsum gegn ofbeldi
Í dag fer fram í dansbyltingin Milljarður rís í Hörpu. Í ár er minning Birnu Brjánsdóttur heiðruð. Yfir milljarður karla, kvenna og barna kemur saman til að dansa fyrir réttlæti.

Tífalt fleiri í streetdansi
Luis Lucas Antonio Cabambe, 16 ára sjarmatröll í Breiðholtinu, er einn af fjölmörgum ungmennum á höfuðborgarsvæðinu sem æfa svokallaðan streetdans.

Tilbrigði við tilvistina
Metnaðarfull sýning, full af vel heppnuðum útfærslum.

Fallegt sjónarspil eins og flugeldasýning er
Áferðarfagurt dansverk þar sem megináhersla virðist vera á útlit en ekki innihald dansins.

Leikræn tilþrif og samhæfð dansspor
Vel æft dansverk sem var fullt af gleði, en vantaði dýpt og varð fyrir vikið heldur yfirborðskennt.

Fegurðin hefur aðdráttarafl
Og himinninn kristallast heitir verk sem Íslenski dansflokkurinn sýnir í kvöld í Borgarleikhúsinu. Það er eftir Sigríði Soffíu, hönnuð flugeldasýninga síðustu þriggja menningarnátta.

Dansflokkurinn setur upp skjöld
Nútímasamfélagið með öllu sínu áreiti birtist áhorfendum í sýningu Íslenska dansflokksins í mögnuðu verki ísraelska danshöfundarins Rami Be´er. Hann kallar verkið "Screensaver“ og vísar þar í tilhneigingu mannanna til að kalla fram skjöld þegar þörf er á vernd frá áreitinu.