

Þýska handboltaliðið Blomberg-Lippe, með þrjár íslenskar landsliðskonur innanborðs, var óhemju nálægt því að landa sínum fyrsta titli í dag en tapaði með eins marks mun.
Þýskalandsmeistarar Ludwigsburg í kvennahandbolta glíma við mikil fjárhagsvandræði þrátt fyrir mikla velgengi inn á handboltavellinum.
Nýjan, ferskan blæ vantaði í lið Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og þar kemur Blær Hinriksson sterkur inn, að eigin sögn.
Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið að gera flotta hluti með handboltalið Gummersbach og hefur þegar sannað sig sem þjálfari í erfiðustu deild í heimi. Nú er farið að orða hann við eitt stærsta handboltafélag heims.
Þýska handboltafélagið HB Ludwigsburg hefur lýst sig gjaldþrota og verður annað stóra kvennahandboltaliðið sem lendir í slíkum hremmingum á árinu 2025.
Handknattleikskappinn Tjörvi Týr Gíslason er búinn að finna sér nýtt félag í Þýskalandi.
Andri Már Rúnarsson ákváð að fara frá Leipzig þegar faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, var rekinn. Hann samdi við Erlangen, er spenntur fyrir því að endurnýja kynnin við Viggó Kristjánsson og ekkert stressaður fyrir því að spila fyrir annan þjálfara en föður sinn.
Landsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson er orðinn leikmaður þýska úrvalsdeildarfélagsins HC Erlangen en félagið hefur staðfest komu íslenska leikstjórnandans á miðlum sínum.
Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel átti ótrúlegt tímabil með Füchse Berlin og danska landsliðinu.
Eftir að föður hans var á dögunum sagt upp störfum sem þjálfari Leipzig í Þýskalandi, getur íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Andri Már Rúnarsson leikmaður félagsins, virkjað ákvæði í samningi sínum sem gerir honum kleift að halda annað.
Rúnari Sigtryggssyni var sagt upp störfum sem þjálfari Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir nýafstaðið tímabil. Rúnar starfaði við krefjandi aðstæður hjá Leipzig, barðist fyrir því að halda íslenskum landsliðsmanni innan sinna raða en fékk það ekki í gegn.
Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburgar, er orðinn þekktasta nafnið í handboltaheiminum í dag að mati handboltaþjálfarans Rúnars Sigtryggssonar sem hefur þjálfað þýska úrvalsdeildarfélagið Leipzig undanfarin ár.
Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Evrópumeistari með liði Magdeburgar, komst yfir mikið mótlæti og átti stórbrotna frammistöðu er liðið tryggði sér meistaratitilinn. Hann þakkar fjölskyldu sinni fyrir að styðja sig í gegnum súrt og sætt.
Nokkrum dögum áður en að hafa verið valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildarinnar í handbolta gat Gísli Þorgeir Kristjánsson vart haldið á bolta af sársauka vegna meiðsla. Hann sigraðist á mótlætinu og stendur uppi sem meistari.
Þýska liðið Magdeburg tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Þetta er í þriðja sinn sem félagið vinnur Meistaradeildina og meistaralið félagsins eiga það sameiginlegt að í aðalhlutverki var íslenskur landsliðsmaður.
Gísli Þorgeir Kristjánsson segist hafa fengið „deja vu“ þegar hann vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær, í annað sinn á þremur árum, en hann var aftur valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar.
Ómar Ingi Magnússon sýndi hetjulega frammistöðu og Gísli Þorgeir Kristjánsson harkaði af sér axlarmeiðsli í 31-30 sigri Magdeburg gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Ómar var markahæsti maður vallarins og Gísli lagði upp sigurmarkið á lokasekúndunni.
Reynir Þór Stefánsson segist gera sér grein fyrir hvernig stökk það er að fara úr efstu deilda í handbolta hér á landi yfir í þýsku úrvalsdeildina. Mikil vinna sé fram undan.
Þýska úrvalsdeildarfélagið Leipzig tilkynnti í dag að það hefði ákveðið að segja þjálfaranum Rúnari Sigtryggssyni upp störfum.
Loka umferðin í þýsku deildinni í handbolta fór fram í dag. Þar voru margir Íslendingar að spila en þeir áttu margir góðann leik.
Füchse Berlin er þýskur meistari í handbolta í fyrsta sinn eftir endurkomusigur á Rhein-Neckar Löwen í lokaumferðinni í dag.
Füchse Berlin endurheimti toppsætið í þýsku handboltadeildinni eftir sannfærandi sigur á Íslendingaliðinu Gummersbach í kvöld.
Landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson þarf ekki að undirgangast aðgerð eftir meiðsli sem hann varð fyrir á öxl á dögunum.
Þýska handknattleiksfélagið Melsungen staðfesti í dag komu Framarans unga Reynis Þórs Stefánssonar. Óhætt er að segja að síðustu vikur hafi verið sannkallaður draumur hjá þessum 19 ára leikmanni.
Íslendingaliðið Magdeburg komst í kvöld upp í toppsæti þýsku deildarinnar eftir öruggan átta marka heimasigur i næstsíðustu umferð deildarkeppninnar.
Landsliðsskyttan Viggó Kristjánsson var allt í öllu í óhemju mikilvægum útisigri Erlangen gegn Bietigheim í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handbolta í dag, 29-23.
Spennan um þýska meistaratitil karla í handbolta er hreint út sagt óbærileg þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Aðeins eitt stig skilur topplið Füchse Berlín að Magdeburg. Þar á eftir kemur Melsungen, aðeins tveimur stigum á eftir toppliðinu.
Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Magdeburg í Þýskalandi, fór meiddur af velli þegar Magdeburg lagði Lemgo í efstu deild þýska handboltans. Um er að ræða meiðsli á vinstri öxl. Er það ekki í fyrsta sinn sem Gísli Þorgeir meiðist á öxl.
Gummersbach lagði Leipzig með eins marks mun í Íslendingaslag í efstu deild þýska handboltans. Göppingen vann þá útisigur á Potsdam.
Füchse Berlín er komið á topp þýsku efstu deildar karla í handbolta eftir góðan átta marka sigur á Íslendingaliði Melsungen, lokatölur 37-29. Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk en átti ekki sinn besta leik.