Þýski handboltinn Óli Stef óvænt á krossgötum: „Þeirra ákvörðun, þeirra missir“ Óvænt tíðindi bárust af handboltagoðsögninni Ólafi Stefánssyni í dag en hann hefur samið um starfslok við þýska úrvalsdeildarfélagið Erlangen. Ólafur hefur enduruppgötvað ást sína á handboltanum upp á síðkastið og vill núna á þessu stigi síns ferils stefna á starf sem aðalþjálfari. Handbolti 16.8.2023 19:00 Óli Stef óvænt farinn frá Erlangen Ólafur Stefánsson hefur samið um starfslok við þýska félagið Erlangen sem spilar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Frá þessu greinir Ólafur í samtali við Vísi. Handbolti 16.8.2023 11:04 Segja að Kane vilji sjálfur borga upp samninginn við Spurs til að geta komist til Bayern Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, ku vera tilbúinn að borga sjálfur upp samning sinn við Tottenham til að losna frá félaginu og geta komist til Bayern München. Enski boltinn 2.8.2023 15:01 47 sentímetra hæðarmunur á nýjum liðsfélögum Elvars og Arnars Íslendingaliðið MT Melsungen er að styrkja sig fyrir átökin í Bundesligu handboltans á næstu leiktíð. Það má segja að liðið sé að bæta við sig leikmönnum af ýmsum stærðum og gerðum. Handbolti 18.7.2023 14:00 Janus Daði til Magdeburg Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er genginn í raðir Evrópumeistara Magdeburg frá Kolstad í Noregi. Hann skrifaði undir eins árs samning við þýska félagið. Handbolti 18.7.2023 11:02 Aftur í atvinnumennsku Handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson er genginn í raðir þýska úrvalsdeildarfélagsins Leipzig frá Haukum. Þar hittir hann fyrir þjálfara sem hann þekkir vel en faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, hefur stýrt liðinu síðan í nóvember á síðasta ári. Handbolti 18.7.2023 10:30 „Tækifæri að byggja upp eitthvað nýtt og byrja að skapa“ Aðalsteinn Eyjólfsson tók nú í sumar við þjálfun þýska handknattleiksliðsins Minden. Hann er á sínu fimmtánda ári sem þjálfari erlendis og segist verða meira opinn fyrir því að semja við íslenska leikmenn eftir því sem hann er lengur úti. Handbolti 17.7.2023 10:00 Janus Daði orðaður við Magdeburg Þýskalandsmeistarar Magdeburg hafa áhuga á að bæta íslenska landsliðsmanninum Janusi Daða Smárasyni í sínar raðir. Janus er leikmaður Noregsmeistara Kolstad sem eru í miklum fjárhagsvandræðum. Handbolti 16.7.2023 12:46 Bein úr Gísla sjálfum var skrúfað í öxlina á honum Íslenski landsliðsmaðurinn, Gísli Þorgeir Kristjánsson, gekkst nýverið undir mikla axlaraðgerð í Sviss. Bein var fjarlægt úr honum, komið fyrir í öxlinni og hann vonast til þess að verða loksins heill. Handbolti 11.7.2023 10:01 Segir af sér sem fyrirliði Dortmund Marco Reus hefur sagt af sér sem fyrirliði Borussia Dortmund eftir að hafa gengt þeirri stöðu í fimm ár. Fótbolti 7.7.2023 15:45 Aðgerð Gísla heppnaðist vel en EM stendur tæpt Gísli Þorgeir Kristjánsson er búinn að fara í aðgerð á öxl en hann þurfti að gangast undir hans eftir að hann fór úr axlarlið á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Handbolti 6.7.2023 14:56 Óttast að Gísli Þorgeir verði frá í að minnsta kosti sex mánuði og EM gæti verið í hættu Bennet Wiegert, þjálfari Evrópumeistara Magdeburgar, óttast að íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson verði frá næsta hálfa árið eða svo eftir að leikmaðurinn fór úr axlarlið í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en sneri aftur og hjálpaði liðinu að verða Evrópumeistari. Handbolti 22.6.2023 09:59 Gísli Þorgeir fór úr axlarlið Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, fór úr axlarlið þegar lið hans Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta með sigri gegn Barcelona fyrr í Lanxess Arena í Köln í dag. Handbolti 17.6.2023 18:25 Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður tímabilsins Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur verið valinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Hann spilar með Magdeburg sem endaði í öðru sæti, einungis tveimur stigum á eftir Kiel. Handbolti 16.6.2023 18:30 Kjóstu Gísla Þorgeir sem leikmann ársins í Þýskalandi Miðjumaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er tilnefndur sem leikmaður ársins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Neðar í fréttinni má finna hlekk þar sem hægt er að kjósa þennan íslenska miðjumanninn. Handbolti 12.6.2023 18:00 Gísli Þorgeir með stoðsendinga-sýningu í lokaleik tímabilsins Þýsku úrvalsdeildinni í handbolta lauk í dag með þónokkrum leikjum. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór mikinn í fimm marka sigri Magdeburg á Wetzlar á útivelli. Íslendingaliðinu tókst ekki að verja titil sinn og stóð Kiel uppi sem Þýskalandsmeistari að þessu sinni. Handbolti 11.6.2023 16:30 „Þá er maður kominn með alvöru stimpil á sig“ „Tímabilið er búið að vera frábært. Að sama skapi hefur lítið vantað upp á til að þetta væri gjörsamlega sturlað tímabil. Við verðum að öllum líkindum jafnir Kiel að stigum í deildinni en þeir vinna á markatölu.“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson sem var valinn leikmaður ársins hjá þýska handboltaliðinu Magdeburg fyrr í dag. Handbolti 9.6.2023 20:27 Lagði allt í sölurnar fyrir jafnvel eitt prósent líkur á að ná Final Four Flestir ráku upp stór augu þegar þeir lásu fréttina um að Gísli Þorgeir Kristjánsson væri í leikmannahópi Magdeburg gegn Stuttgart í gær, mánuði eftir að félagið sagði að tímabilinu hjá honum væri lokið vegna meiðsla. Hann gerði gott betur en að vera á skýrslu, spilaði gegn Stuttgart og er klár fyrstu stærstu helgi ársins í handboltanum, úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 9.6.2023 11:27 Guðjón Valur valinn þjálfari ársins í Þýskalandi Guðjón Valur Sigurðsson var í kvöld valinn þjálfari ársins í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Guðjón Valur hefur gert frábæra hluti með nýliða Gummersbach á tímabilinu. Handbolti 8.6.2023 21:31 Gísli Þorgeir sneri aftur þegar Magdeburg tryggði sér Meistaradeildarsæti Gísli Þorgeir Kristjánsson sneri nokkuð óvænt aftur á völlinn með Magdeburg þegar liðið vann öruggan sigur á Stuttgart á heimavelli í dag. Magdeburg eygir enn von um þýska titilinn. Handbolti 8.6.2023 18:55 Undraverður bati Gísla sem afsannaði orð Magdeburg Þvert á það sem að þýska handknattleiksfélagið Magdeburg hafði sagt fyrir mánuði síðan er tímabilinu ekki lokið hjá landsliðsmanninum Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Hann getur því verið með um Final Four helgina í Köln, þegar úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 8.6.2023 16:49 Kiel með níu fingur á titlinum eftir stórsigur Kiel er komið með níu fingur á þýska meistaratitilinn í handknattleik eftir stórsigur á Wetzlar í kvöld. Kiel gæti orðið meistari á morgun ef Magdeburg vinnur ekki sigur í sínum leik. Handbolti 7.6.2023 18:47 Arnar Freyr fór mikinn í sigri Melsungen Nokkrir leikir voru á dagskrá í þýska handboltanum í dag og nú sem áður fyrr voru Íslendingar áberandi í leikjum deildarinnar. Handbolti 4.6.2023 16:08 Díana Dögg allt í öllu er Zwickau bjargaði sér frá falli Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sex mörk og gaf fimm stoðsendingar er lið hennar Zwickau gulltryggði sæti sitt í þýsku úrvalsdeildinni með sigri í tveggja leikja einvígi við Göppingen. Handbolti 3.6.2023 18:16 Tíu íslensk mörk í þýsku deildinni Arnar Freyr Arnarsson og Arnór Þór Gunnarsson áttu fína leiki fyrir sín lið í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Magdeburg jafnaði Kiel að stigum á toppnum með stórsigri á Minden. Handbolti 1.6.2023 19:20 Fjögur mörk Díönu Daggar í sigri Díana Dögg Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í Zwickau unnu þriggja marka sigur á Göppingen í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 31.5.2023 19:25 Ljónin unnu stórsigur í Íslendingaslag Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu níu marka stórsigur er liðið heimsóitti Íslendingalið MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 25-34. Handbolti 25.5.2023 18:38 Þjálfari Teits sár og svekktur út í vinnuveitendur sína Handboltaþjálfarinn Mark Bult segir vinnuveitendur sína hjá Flensburg, sem Teitur Örn Einarsson leikur með, aldrei hafa gefið sér raunverulegt tækifæri á að sanna sig. Handbolti 22.5.2023 13:31 Refirnir með góðan sigur í Hannover Kiel er á ný komið í toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir stórsigur á Erlangen í dag. Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan útisigur á Hannover-Burgdorf. Handbolti 21.5.2023 15:52 Magdeburg á toppinn án Íslendinganna Magdeburg er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir tveggja marka sigur á Flensburg á heimavelli. Kiel getur náð toppsætinu á nýjan leik með sigri á Erlangen síðar í dag. Handbolti 21.5.2023 13:52 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 34 ›
Óli Stef óvænt á krossgötum: „Þeirra ákvörðun, þeirra missir“ Óvænt tíðindi bárust af handboltagoðsögninni Ólafi Stefánssyni í dag en hann hefur samið um starfslok við þýska úrvalsdeildarfélagið Erlangen. Ólafur hefur enduruppgötvað ást sína á handboltanum upp á síðkastið og vill núna á þessu stigi síns ferils stefna á starf sem aðalþjálfari. Handbolti 16.8.2023 19:00
Óli Stef óvænt farinn frá Erlangen Ólafur Stefánsson hefur samið um starfslok við þýska félagið Erlangen sem spilar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Frá þessu greinir Ólafur í samtali við Vísi. Handbolti 16.8.2023 11:04
Segja að Kane vilji sjálfur borga upp samninginn við Spurs til að geta komist til Bayern Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, ku vera tilbúinn að borga sjálfur upp samning sinn við Tottenham til að losna frá félaginu og geta komist til Bayern München. Enski boltinn 2.8.2023 15:01
47 sentímetra hæðarmunur á nýjum liðsfélögum Elvars og Arnars Íslendingaliðið MT Melsungen er að styrkja sig fyrir átökin í Bundesligu handboltans á næstu leiktíð. Það má segja að liðið sé að bæta við sig leikmönnum af ýmsum stærðum og gerðum. Handbolti 18.7.2023 14:00
Janus Daði til Magdeburg Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er genginn í raðir Evrópumeistara Magdeburg frá Kolstad í Noregi. Hann skrifaði undir eins árs samning við þýska félagið. Handbolti 18.7.2023 11:02
Aftur í atvinnumennsku Handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson er genginn í raðir þýska úrvalsdeildarfélagsins Leipzig frá Haukum. Þar hittir hann fyrir þjálfara sem hann þekkir vel en faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, hefur stýrt liðinu síðan í nóvember á síðasta ári. Handbolti 18.7.2023 10:30
„Tækifæri að byggja upp eitthvað nýtt og byrja að skapa“ Aðalsteinn Eyjólfsson tók nú í sumar við þjálfun þýska handknattleiksliðsins Minden. Hann er á sínu fimmtánda ári sem þjálfari erlendis og segist verða meira opinn fyrir því að semja við íslenska leikmenn eftir því sem hann er lengur úti. Handbolti 17.7.2023 10:00
Janus Daði orðaður við Magdeburg Þýskalandsmeistarar Magdeburg hafa áhuga á að bæta íslenska landsliðsmanninum Janusi Daða Smárasyni í sínar raðir. Janus er leikmaður Noregsmeistara Kolstad sem eru í miklum fjárhagsvandræðum. Handbolti 16.7.2023 12:46
Bein úr Gísla sjálfum var skrúfað í öxlina á honum Íslenski landsliðsmaðurinn, Gísli Þorgeir Kristjánsson, gekkst nýverið undir mikla axlaraðgerð í Sviss. Bein var fjarlægt úr honum, komið fyrir í öxlinni og hann vonast til þess að verða loksins heill. Handbolti 11.7.2023 10:01
Segir af sér sem fyrirliði Dortmund Marco Reus hefur sagt af sér sem fyrirliði Borussia Dortmund eftir að hafa gengt þeirri stöðu í fimm ár. Fótbolti 7.7.2023 15:45
Aðgerð Gísla heppnaðist vel en EM stendur tæpt Gísli Þorgeir Kristjánsson er búinn að fara í aðgerð á öxl en hann þurfti að gangast undir hans eftir að hann fór úr axlarlið á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Handbolti 6.7.2023 14:56
Óttast að Gísli Þorgeir verði frá í að minnsta kosti sex mánuði og EM gæti verið í hættu Bennet Wiegert, þjálfari Evrópumeistara Magdeburgar, óttast að íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson verði frá næsta hálfa árið eða svo eftir að leikmaðurinn fór úr axlarlið í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en sneri aftur og hjálpaði liðinu að verða Evrópumeistari. Handbolti 22.6.2023 09:59
Gísli Þorgeir fór úr axlarlið Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, fór úr axlarlið þegar lið hans Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta með sigri gegn Barcelona fyrr í Lanxess Arena í Köln í dag. Handbolti 17.6.2023 18:25
Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður tímabilsins Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur verið valinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Hann spilar með Magdeburg sem endaði í öðru sæti, einungis tveimur stigum á eftir Kiel. Handbolti 16.6.2023 18:30
Kjóstu Gísla Þorgeir sem leikmann ársins í Þýskalandi Miðjumaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er tilnefndur sem leikmaður ársins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Neðar í fréttinni má finna hlekk þar sem hægt er að kjósa þennan íslenska miðjumanninn. Handbolti 12.6.2023 18:00
Gísli Þorgeir með stoðsendinga-sýningu í lokaleik tímabilsins Þýsku úrvalsdeildinni í handbolta lauk í dag með þónokkrum leikjum. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór mikinn í fimm marka sigri Magdeburg á Wetzlar á útivelli. Íslendingaliðinu tókst ekki að verja titil sinn og stóð Kiel uppi sem Þýskalandsmeistari að þessu sinni. Handbolti 11.6.2023 16:30
„Þá er maður kominn með alvöru stimpil á sig“ „Tímabilið er búið að vera frábært. Að sama skapi hefur lítið vantað upp á til að þetta væri gjörsamlega sturlað tímabil. Við verðum að öllum líkindum jafnir Kiel að stigum í deildinni en þeir vinna á markatölu.“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson sem var valinn leikmaður ársins hjá þýska handboltaliðinu Magdeburg fyrr í dag. Handbolti 9.6.2023 20:27
Lagði allt í sölurnar fyrir jafnvel eitt prósent líkur á að ná Final Four Flestir ráku upp stór augu þegar þeir lásu fréttina um að Gísli Þorgeir Kristjánsson væri í leikmannahópi Magdeburg gegn Stuttgart í gær, mánuði eftir að félagið sagði að tímabilinu hjá honum væri lokið vegna meiðsla. Hann gerði gott betur en að vera á skýrslu, spilaði gegn Stuttgart og er klár fyrstu stærstu helgi ársins í handboltanum, úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 9.6.2023 11:27
Guðjón Valur valinn þjálfari ársins í Þýskalandi Guðjón Valur Sigurðsson var í kvöld valinn þjálfari ársins í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Guðjón Valur hefur gert frábæra hluti með nýliða Gummersbach á tímabilinu. Handbolti 8.6.2023 21:31
Gísli Þorgeir sneri aftur þegar Magdeburg tryggði sér Meistaradeildarsæti Gísli Þorgeir Kristjánsson sneri nokkuð óvænt aftur á völlinn með Magdeburg þegar liðið vann öruggan sigur á Stuttgart á heimavelli í dag. Magdeburg eygir enn von um þýska titilinn. Handbolti 8.6.2023 18:55
Undraverður bati Gísla sem afsannaði orð Magdeburg Þvert á það sem að þýska handknattleiksfélagið Magdeburg hafði sagt fyrir mánuði síðan er tímabilinu ekki lokið hjá landsliðsmanninum Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Hann getur því verið með um Final Four helgina í Köln, þegar úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 8.6.2023 16:49
Kiel með níu fingur á titlinum eftir stórsigur Kiel er komið með níu fingur á þýska meistaratitilinn í handknattleik eftir stórsigur á Wetzlar í kvöld. Kiel gæti orðið meistari á morgun ef Magdeburg vinnur ekki sigur í sínum leik. Handbolti 7.6.2023 18:47
Arnar Freyr fór mikinn í sigri Melsungen Nokkrir leikir voru á dagskrá í þýska handboltanum í dag og nú sem áður fyrr voru Íslendingar áberandi í leikjum deildarinnar. Handbolti 4.6.2023 16:08
Díana Dögg allt í öllu er Zwickau bjargaði sér frá falli Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sex mörk og gaf fimm stoðsendingar er lið hennar Zwickau gulltryggði sæti sitt í þýsku úrvalsdeildinni með sigri í tveggja leikja einvígi við Göppingen. Handbolti 3.6.2023 18:16
Tíu íslensk mörk í þýsku deildinni Arnar Freyr Arnarsson og Arnór Þór Gunnarsson áttu fína leiki fyrir sín lið í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Magdeburg jafnaði Kiel að stigum á toppnum með stórsigri á Minden. Handbolti 1.6.2023 19:20
Fjögur mörk Díönu Daggar í sigri Díana Dögg Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í Zwickau unnu þriggja marka sigur á Göppingen í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 31.5.2023 19:25
Ljónin unnu stórsigur í Íslendingaslag Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu níu marka stórsigur er liðið heimsóitti Íslendingalið MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 25-34. Handbolti 25.5.2023 18:38
Þjálfari Teits sár og svekktur út í vinnuveitendur sína Handboltaþjálfarinn Mark Bult segir vinnuveitendur sína hjá Flensburg, sem Teitur Örn Einarsson leikur með, aldrei hafa gefið sér raunverulegt tækifæri á að sanna sig. Handbolti 22.5.2023 13:31
Refirnir með góðan sigur í Hannover Kiel er á ný komið í toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir stórsigur á Erlangen í dag. Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan útisigur á Hannover-Burgdorf. Handbolti 21.5.2023 15:52
Magdeburg á toppinn án Íslendinganna Magdeburg er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir tveggja marka sigur á Flensburg á heimavelli. Kiel getur náð toppsætinu á nýjan leik með sigri á Erlangen síðar í dag. Handbolti 21.5.2023 13:52