Sveitarstjórnarmál Fundið að ársreikningnum Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur skrifað Mosfellsbæ bréf eftir athugun á ársreikningi síðasta árs. Mosfellsbær er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem fékk bréf samkvæmt Mosfellsfréttum. Innlent 13.10.2005 14:40 Vilja ekki missa veginn "Bæjarstjórn Austur-Héraðs mótmælir hugmyndum um lengingu þjóðvegar eitt þannig að hann liggi með fjörðum í stað Breiðdals og Skriðdals," segir í bókun bæjarstjórnar frá því í gær. Innlent 13.10.2005 14:39 Vefur til styrktar atvinnilífinu Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa opnað sérstakan vef sem ætlaður er til þess að laða fyrirtæki norður. Á vefnum, sem nefnist Akureyrarpúlsinn, er samanburður á rekstrarumhverfi fyrirtækja á Akureyri og á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13.10.2005 14:39 Girðing þvert yfir flugbrautina Girðing hefur verið reist þvert yfir flugbrautina fyrrverandi í Holti í Önundarfirði til að verja friðað æðarvarp og landgræðslu fyrir ágangi manna og dýra. Þetta kemur fram á fréttavefnum Bæjarins Besta. Innlent 13.10.2005 14:39 « ‹ 43 44 45 46 ›
Fundið að ársreikningnum Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur skrifað Mosfellsbæ bréf eftir athugun á ársreikningi síðasta árs. Mosfellsbær er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem fékk bréf samkvæmt Mosfellsfréttum. Innlent 13.10.2005 14:40
Vilja ekki missa veginn "Bæjarstjórn Austur-Héraðs mótmælir hugmyndum um lengingu þjóðvegar eitt þannig að hann liggi með fjörðum í stað Breiðdals og Skriðdals," segir í bókun bæjarstjórnar frá því í gær. Innlent 13.10.2005 14:39
Vefur til styrktar atvinnilífinu Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa opnað sérstakan vef sem ætlaður er til þess að laða fyrirtæki norður. Á vefnum, sem nefnist Akureyrarpúlsinn, er samanburður á rekstrarumhverfi fyrirtækja á Akureyri og á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13.10.2005 14:39
Girðing þvert yfir flugbrautina Girðing hefur verið reist þvert yfir flugbrautina fyrrverandi í Holti í Önundarfirði til að verja friðað æðarvarp og landgræðslu fyrir ágangi manna og dýra. Þetta kemur fram á fréttavefnum Bæjarins Besta. Innlent 13.10.2005 14:39