Sænski handboltinn Níu íslensk mörk í öruggum sigri Kristiandstad og Daníel Freyr skoraði tvö úr marki Guif Íslendingaliðin Kristianstad og Guif áttu góðan dag í sænsku úrvalsdeildinni. Kristianstad vann Malmö 35-27 og Guif vann Ystads, 31-25. Þá vann Skjern góðan sigur í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 6.3.2021 16:46 Naumir sigrar og naum töp hjá Íslendingaliðunum í kvöld Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í handbolta um alla Evrópu í kvöld. Hér að neðan er farið yfir það helsta frá Þýskalandi, Danmörku og Svíþjóð. Handbolti 4.3.2021 19:46 Teitur næstmarkahæstur í sigri Kristianstad Íslendingalið Kristianstad vann þriggja marka sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 27.2.2021 18:57 Sjáðu sigurmark Elvars á lokasekúndunum Skjern vann 30-29 sigur á TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Elvar Örn Jónsson skoraði sigurmark Skjern. Fótbolti 19.2.2021 19:32 Tekur Svíinn hárprúði við Íslendingaliði Kristianstad? Sænska goðsögnin Staffan Olsson hefur verið orðaður við stjórastöðu sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad. Íslendingarnir Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson leika með liðinu. Handbolti 18.2.2021 17:31 Íslendingalið Kristianstad vann góðan útisigur Íslensku handboltamennirnir Ólafur Guðmundsson og Teitur Einarsson voru á sínum stað í liði Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 14.2.2021 18:14 Sjö íslensk mörk í sigri Kristianstad | Viktor Gísli og félagar með öruggan sigur Íslendingalið Kristianstad vann góðan sex marka sigur á Aranas, 28-22, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. GOG vann öruggan útisigur á Kolding, 36-27, og Skjern tapaði gegn Lemvig á útivelli, 35-31. Handbolti 12.2.2021 20:16 Sá tvöfalt í úrslitaleik Meistaradeildar vegna timburmanna Sænski markvörðurinn Dan Beutler vinnur nú að bók um lífshlaup sitt. Þar fjallar hann meðal annars um áfengis- og fíkniefnavanda sinn. Handbolti 4.2.2021 10:30 Daníel Freyr frábær gegn Ólafi og Teiti Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson átti hörkuleik er Eskilstuna GUIF vann nauman eins marks sigur á Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, lokatölur 29-28. Handbolti 2.2.2021 19:45 Vængbrotnir Svíar flugu í undanúrslit Þrátt fyrir að vera án fjölda lykilmanna hafa Svíar leikið sérlega vel á HM í Egyptalandi og eru komnir í undanúrslit mótsins. Handbolti 29.1.2021 11:01 Kristján til Eskilstuna en ekki sem þjálfari Kristján Andrésson er aftur kominn með starf í handboltaheiminum en hann hefur verið ráðinn sem yfirmaður handboltamála hjá Eskilstuna Guif í sænska handboltanum. Handbolti 25.1.2021 17:34 Sænska liðið í sóttkví þegar vika er í fyrsta leik á HM Allir leikmenn sænska karlalandsliðsins í handbolta eru komnir í sóttkví og liðið má ekki æfa saman fyrr en á mánudaginn. Fyrsti leikur Svía á HM í Egyptalandi er eftir viku. Handbolti 7.1.2021 09:30 Leikmaður Svía smitaður og leik frestað viku fyrir HM Fresta þurfti leik Svíþjóðar og Svartfjallalands í undankeppni EM í handbolta karla sem átti að fara fram í kvöld vegna kórónuveirusmits í herbúðum Svía. Handbolti 6.1.2021 09:00 Daníel varði og skoraði og Elliði funheitur í jafntefli Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, missteig sig í þýsku B-deildinni í kvöld er liðið gerði 24-24 jafntefli við Bayer Dormagen. Handbolti 30.12.2020 20:26 Ólafur Andrés sá þriðji besti í Svíþjóð Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson var þriðji í kosningu yfir besta leikmann sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Aftonbladet stóð fyrir kosningu og birti í dag lista yfir bestu leikmenn deildarinnar. Handbolti 26.12.2020 18:00 Teitur með fimm mörk í svekkjandi tapi Teitur Örn Einarsson átti fínan leik og skoraði fimm mörk í 27-25 tapi Kristianstad fyrir Savehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.12.2020 16:05 Ólafur Andrés með stórleik í sigri | Góður leikur Daníels dugði ekki til Íslendingalið Kristianstad vann fjögurra marka sigur á Alingsås í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 31-27. Þá tapaði Eskilstuna Guif fyrir Redbergslids, lokatölur þar einnig 31-27. Handbolti 21.12.2020 21:01 Ólafur og Teitur fá nýjan þjálfara Ljubomir Vranjes hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari sænska handboltaliðsins IFK Kristianstad. Handbolti 20.12.2020 11:00 Kristín var valin í íslenska landsliðið á undan því sænska Handboltakonan Kristín Þorleifsdóttir var valin í íslenska landsliðið áður en hún var valin í það sænska. Handbolti 18.12.2020 12:01 Misjafnt gengi Íslendinganna Bjarki Már Elísson var markahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópuhandboltanum í kvöld en nokkrir þeirra voru í eldlínunni; í sænska, danska og þýska boltanum. Handbolti 17.12.2020 19:39 Viktor lokaði markinu hjá toppliðinu og sex mörk Teits dugðu ekki til í óvæntu tapi Nokkrir íslenskir landsliðsmenn voru í eldlínunni bæði í fótboltanum og handboltanum á Norðurlöndunum. Atkvæðamestir þeirra voru Teitur Örn Einarsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. Sport 14.12.2020 19:59 Sveinbjörn bjargaði stigi í fyrsta leik Rúnars, átta íslensk mörk í Svíþjóð og spenna í Danmörku Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en leikið var í bæði þýska, danska og sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 11.12.2020 19:52 Aron Dagur fór á kostum í sigri en illa gengur hjá Íslendingunum í OB Alingsås er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 29-27 sigur á Savehof á heimavelli. Aron Dagur Pálsson fór á kostum hjá Alingsås en hann skoraði sjö mörk. Hann var markahæsti maðurinn á velliinum. Handbolti 27.11.2020 19:53 Ólafur frábær, Aron Dagur með fjögur en Teitur og Viktor höfðu hægt um sig Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í dag. Handbolti 21.11.2020 16:01 Bjarni Ófeigur til Svíþjóðar Bjarni Ófeigur Valdimarsson mun ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Skövde eftir að liðið náði samkomulagi við FH um kaup á leikmanninum. Handbolti 14.11.2020 18:00 Góður sigur Arons Dags og félaga á toppliðinu Það var Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er Kristianstad heimsótti Alingsås. Fór það svo að heimamenn unnu fjögurra marka sigur, 34-30. Handbolti 14.11.2020 16:46 Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. Handbolti 28.10.2020 11:11 Ólafur Andrés og Teitur Örn markahæstir í enn einum sigri Kristianstad Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson áttu báðir stórleik í liði Kristianstad sem vann stórsigur á Lugi á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Daníel Freyr Andrésson í stóru tapi Eskilstuna Guif er liðið tapaði gegn Malmö á heimavelli. Handbolti 16.10.2020 18:35 Teitur Örn frábær og Kristianstad á toppinn Teitur Örn Einarsson og Ólafur Andrés Guðmundsson eru á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fjórða sigurinn í röð. Handbolti 2.10.2020 20:00 Ólafur bestur í tveggja marka sigri Íslendingalið Kristianstad vann öflugan sigur í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld þar sem liðið atti kappi við Malmö. Handbolti 12.9.2020 20:34 « ‹ 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Níu íslensk mörk í öruggum sigri Kristiandstad og Daníel Freyr skoraði tvö úr marki Guif Íslendingaliðin Kristianstad og Guif áttu góðan dag í sænsku úrvalsdeildinni. Kristianstad vann Malmö 35-27 og Guif vann Ystads, 31-25. Þá vann Skjern góðan sigur í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 6.3.2021 16:46
Naumir sigrar og naum töp hjá Íslendingaliðunum í kvöld Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í handbolta um alla Evrópu í kvöld. Hér að neðan er farið yfir það helsta frá Þýskalandi, Danmörku og Svíþjóð. Handbolti 4.3.2021 19:46
Teitur næstmarkahæstur í sigri Kristianstad Íslendingalið Kristianstad vann þriggja marka sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 27.2.2021 18:57
Sjáðu sigurmark Elvars á lokasekúndunum Skjern vann 30-29 sigur á TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Elvar Örn Jónsson skoraði sigurmark Skjern. Fótbolti 19.2.2021 19:32
Tekur Svíinn hárprúði við Íslendingaliði Kristianstad? Sænska goðsögnin Staffan Olsson hefur verið orðaður við stjórastöðu sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad. Íslendingarnir Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson leika með liðinu. Handbolti 18.2.2021 17:31
Íslendingalið Kristianstad vann góðan útisigur Íslensku handboltamennirnir Ólafur Guðmundsson og Teitur Einarsson voru á sínum stað í liði Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 14.2.2021 18:14
Sjö íslensk mörk í sigri Kristianstad | Viktor Gísli og félagar með öruggan sigur Íslendingalið Kristianstad vann góðan sex marka sigur á Aranas, 28-22, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. GOG vann öruggan útisigur á Kolding, 36-27, og Skjern tapaði gegn Lemvig á útivelli, 35-31. Handbolti 12.2.2021 20:16
Sá tvöfalt í úrslitaleik Meistaradeildar vegna timburmanna Sænski markvörðurinn Dan Beutler vinnur nú að bók um lífshlaup sitt. Þar fjallar hann meðal annars um áfengis- og fíkniefnavanda sinn. Handbolti 4.2.2021 10:30
Daníel Freyr frábær gegn Ólafi og Teiti Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson átti hörkuleik er Eskilstuna GUIF vann nauman eins marks sigur á Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, lokatölur 29-28. Handbolti 2.2.2021 19:45
Vængbrotnir Svíar flugu í undanúrslit Þrátt fyrir að vera án fjölda lykilmanna hafa Svíar leikið sérlega vel á HM í Egyptalandi og eru komnir í undanúrslit mótsins. Handbolti 29.1.2021 11:01
Kristján til Eskilstuna en ekki sem þjálfari Kristján Andrésson er aftur kominn með starf í handboltaheiminum en hann hefur verið ráðinn sem yfirmaður handboltamála hjá Eskilstuna Guif í sænska handboltanum. Handbolti 25.1.2021 17:34
Sænska liðið í sóttkví þegar vika er í fyrsta leik á HM Allir leikmenn sænska karlalandsliðsins í handbolta eru komnir í sóttkví og liðið má ekki æfa saman fyrr en á mánudaginn. Fyrsti leikur Svía á HM í Egyptalandi er eftir viku. Handbolti 7.1.2021 09:30
Leikmaður Svía smitaður og leik frestað viku fyrir HM Fresta þurfti leik Svíþjóðar og Svartfjallalands í undankeppni EM í handbolta karla sem átti að fara fram í kvöld vegna kórónuveirusmits í herbúðum Svía. Handbolti 6.1.2021 09:00
Daníel varði og skoraði og Elliði funheitur í jafntefli Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, missteig sig í þýsku B-deildinni í kvöld er liðið gerði 24-24 jafntefli við Bayer Dormagen. Handbolti 30.12.2020 20:26
Ólafur Andrés sá þriðji besti í Svíþjóð Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson var þriðji í kosningu yfir besta leikmann sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Aftonbladet stóð fyrir kosningu og birti í dag lista yfir bestu leikmenn deildarinnar. Handbolti 26.12.2020 18:00
Teitur með fimm mörk í svekkjandi tapi Teitur Örn Einarsson átti fínan leik og skoraði fimm mörk í 27-25 tapi Kristianstad fyrir Savehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.12.2020 16:05
Ólafur Andrés með stórleik í sigri | Góður leikur Daníels dugði ekki til Íslendingalið Kristianstad vann fjögurra marka sigur á Alingsås í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 31-27. Þá tapaði Eskilstuna Guif fyrir Redbergslids, lokatölur þar einnig 31-27. Handbolti 21.12.2020 21:01
Ólafur og Teitur fá nýjan þjálfara Ljubomir Vranjes hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari sænska handboltaliðsins IFK Kristianstad. Handbolti 20.12.2020 11:00
Kristín var valin í íslenska landsliðið á undan því sænska Handboltakonan Kristín Þorleifsdóttir var valin í íslenska landsliðið áður en hún var valin í það sænska. Handbolti 18.12.2020 12:01
Misjafnt gengi Íslendinganna Bjarki Már Elísson var markahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópuhandboltanum í kvöld en nokkrir þeirra voru í eldlínunni; í sænska, danska og þýska boltanum. Handbolti 17.12.2020 19:39
Viktor lokaði markinu hjá toppliðinu og sex mörk Teits dugðu ekki til í óvæntu tapi Nokkrir íslenskir landsliðsmenn voru í eldlínunni bæði í fótboltanum og handboltanum á Norðurlöndunum. Atkvæðamestir þeirra voru Teitur Örn Einarsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. Sport 14.12.2020 19:59
Sveinbjörn bjargaði stigi í fyrsta leik Rúnars, átta íslensk mörk í Svíþjóð og spenna í Danmörku Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en leikið var í bæði þýska, danska og sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 11.12.2020 19:52
Aron Dagur fór á kostum í sigri en illa gengur hjá Íslendingunum í OB Alingsås er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 29-27 sigur á Savehof á heimavelli. Aron Dagur Pálsson fór á kostum hjá Alingsås en hann skoraði sjö mörk. Hann var markahæsti maðurinn á velliinum. Handbolti 27.11.2020 19:53
Ólafur frábær, Aron Dagur með fjögur en Teitur og Viktor höfðu hægt um sig Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í dag. Handbolti 21.11.2020 16:01
Bjarni Ófeigur til Svíþjóðar Bjarni Ófeigur Valdimarsson mun ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Skövde eftir að liðið náði samkomulagi við FH um kaup á leikmanninum. Handbolti 14.11.2020 18:00
Góður sigur Arons Dags og félaga á toppliðinu Það var Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er Kristianstad heimsótti Alingsås. Fór það svo að heimamenn unnu fjögurra marka sigur, 34-30. Handbolti 14.11.2020 16:46
Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. Handbolti 28.10.2020 11:11
Ólafur Andrés og Teitur Örn markahæstir í enn einum sigri Kristianstad Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson áttu báðir stórleik í liði Kristianstad sem vann stórsigur á Lugi á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Daníel Freyr Andrésson í stóru tapi Eskilstuna Guif er liðið tapaði gegn Malmö á heimavelli. Handbolti 16.10.2020 18:35
Teitur Örn frábær og Kristianstad á toppinn Teitur Örn Einarsson og Ólafur Andrés Guðmundsson eru á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fjórða sigurinn í röð. Handbolti 2.10.2020 20:00
Ólafur bestur í tveggja marka sigri Íslendingalið Kristianstad vann öflugan sigur í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld þar sem liðið atti kappi við Malmö. Handbolti 12.9.2020 20:34