Ástin og lífið

Fréttamynd

Banna Elvisum í Las Vegas að gefa fólk saman

Fyrirtækið sem á ímyndarréttinn af söngvaranum Elvis Presley hefur sent kapellum í Las Vegas bréf þess efnis að þær eigi að hætta að láta Elvis-eftirhermur halda hjónavígslur. Um hundrað þúsund hjónavígslur fara fram í borginni ár hvert og kemur Elvis við sögu í fjölda þeirra.

Erlent
Fréttamynd

Segir sambönd geta orðið sterkari eftir framhjáhald

„Ég hef í minni vinnu hjálpað einstaklingum sem hafa byrjað samband sitt í framhjáhaldi og þeir hafa lent í erfiðleikum hvað varðar skömmina er tengist fyrrverandi maka,“ segir Björg Vigfúsdóttir í viðtali við Vísi.

Makamál
Fréttamynd

Becca og Thomas trúlofuð: „HANN SAGÐI JÁ!“

Bachelor in Paradise parið Becca Kufrin og Thomas Jacobs eru trúlofuð. Becca bað hans fyrir nokkru síðan en nú eru þau tilbúin að deila fréttunum. Thomas sagði í færslu að það hljómaði vel að hún ætlaði að halda sér á tánum til lífstíðar.

Lífið
Fréttamynd

Voru á góðum stað áður en þau opnuðu hjónabandið

Hjónin Þórhildur Magnúsdóttir og Kjartan Logi Ágústsson hafa valið sér óhefbundið sambandsform sem kallað er fjölástir. Þau kjósa að vera ekki einkvæn sem þýðir að þau geta átt í tilfinninga- og kynferðislegu sambandi við aðra einstaklinga utan hjónabandsins. 

Lífið
Fréttamynd

Lady Zadude krýnd dragdrottning Íslands

Dragdrottningin Lady Zadude, eða öðru nafni Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, söng sig inn í hug og hjörtu áhorfenda og dómara í Tjarnarbíó í gær og hlaut titilinn dragdrottning Íslands.

Lífið
Fréttamynd

Camilla Rut og Rafn skilja

Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björg­vins­son hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu.

Lífið
Fréttamynd

Nýr Friðrik kominn í fjölskylduna

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir eignuðust sitt fjórða barn á dögunum en fyrir áttu þau einn son og tvær dætur.

Lífið
Fréttamynd

„Ég er ekki á leiðinni í neitt samband“

Listahjónin Edda Björg Eyjólfsdóttir og Stefán Magnússon hafa verið gift í tæp tuttugu ár eftir rómantískt bónorð á Ítalíu. Stebbi var samt alls ekki á leiðinni í samband þegar leiðir þeirra lágu upphaflega saman en ástin tók völdin og er mikið um grín og glens hjá parinu.

Lífið
Fréttamynd

Klippti gat á samfestinginn til þess að stunda kynlíf

Leikkonan Megan Fox birti skilaboð sem hún sendi á stílistann sinn eftir að bráð nauðsyn bar að garði sem varð til þess að hún þurfti að klippa gat á samfestinginn sinn, nauðsynin var að njóta ásta með unnusta sínum Machine Gun Kelly.

Lífið
Fréttamynd

Gifti sig í Dolce & Gabbana kjól

Kourtney Kardashian hefur nú birt myndir frá því hún giftist Travis Barker aftur um helgina. Eins og við fjölluðum um í gær giftu þau sig löglega í Santa Barbara í lítilli athöfn í ráðhúsinu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Anna Fríða á von á öðru barni

Anna Fríða Gísladóttir forstöðumaður markaðsmála hjá Play og kærasti hennar, Sverrir Falur Björnsson, eiga von á barni. Anna Fríða deildi þessum gleðifréttum á samfélagsmiðlum rétt í þessu. 

Lífið
Fréttamynd

Stjörnulífið: Kosningar, Eurovision og tónleikahald

Það var nóg um að vera þessa helgina þar sem sveitarstjórnarkosningar og Eurovision börðust um athygli landsmanna. Það var samt sem áður mikið um annarskonar skemmtanahald í gangi eins og tónleika, leikhússýningar og útlandaferðir.

Lífið
Fréttamynd

Kristjón og Sunna enn í sambandi

Kristjón Kormákur Guðjónsson blaðamaður og Sunna Rós Víðisdóttir lögfræðingur eru enn saman. Vísir greindi frá því mánudaginn 16. maí að upp úr sambandi þeirra hefði slitnað og vísaði til upplýsinga um sambandsstöðu Kristjóns á Facebook þar sem hann var skráður einhleypur. Það átti eftir að breytast og ljóst að ástin lifir.

Lífið
Fréttamynd

Hittust í fyrsta sinn á flug­vellinum í L.A.: „Það var svaka­legt móment sem við munum alltaf eiga“

Elli hafði séð Steinunni þegar hún var í stúlknasveitinni Nylon og hafði honum alltaf þótt hún afar sæt. Það var þó ekki fyrr en mörgum árum síðar sem hann sá viðtal við hana í blaðinu og ákvað að senda henni vinabeiðni á Facebook. Það reyndist honum mikið gæfuspor, því í dag eru þau trúlofuð og eiga von á sínu öðru barni.

Lífið
Fréttamynd

Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný

Leikkonan Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný. Hún segir sameiginlegan vin hafa komið þeim saman og greindi frá aðdragandanum þegar hún var gestur í hlaðvarpinu U up? Hún er þessa dagana að kynna nýju myndina sína, Senior Year.

Lífið
Fréttamynd

Fjölskyldurnar mættar út til Tórínó

Íslenski keppnishópurinn fór út að borða í gærkvöldi í Tórínó. Hópurinn í kringum Systur hérna úti hefur stækkað töluvert frá því að þau mættu til Ítalíu. 

Lífið