Stórbruni í Skeifunni Penninn lagði VÍS í brunadeilu fyrir Hæstarétti Hæstiréttur hefur staðfest sigur Pennans í deilu verslunarinnar við Vátryggingafélag Íslands varðandi kröfu Pennans til greiðslu bóta úr rekstrarstöðvunartryggingu vegna bruna í Skeifunni í júlí 2014. Verslun Griffils varð eldinum að bráð í brunanum. Innlent 27.4.2022 15:24 Deila vegna stórbrunans í Skeifunni kemur til kasta Hæstaréttar Hæstiréttur hefur samþykkt málskotsbeiðni tryggingafélagsins VÍS í deilu félagsins og Pennans sem rekja má til stórbrunans í skeifunni þar sem húsnæði sem hýsti verslunina Griffils, í eigu Pennans, brann til kaldra kola. Innlent 1.12.2021 12:50 Ár liðið frá stórbrunanum í Skeifunni Stórtjón varð í brunanum og lagði mikinn reyk yfir borgina. Innlent 6.7.2015 10:33 Griffill opnar skiptibókamarkað í Laugardalshöll Ákveðið hefur verið að opna skóla- og skiptabókamarkað Griffills í Laugardalshöll á morgun og verður greiddur bónus fyrir hverja skiptbók sem tekið verður á móti fram að verslunarmannahelgi. Innlent 28.7.2014 12:15 Eldurinn átti upptök sín við þvottagrindur í Fönn Lögreglan hefur lokið rannsókn sinni á brunanum í Skeifunni. Innlent 16.7.2014 11:31 „Ég bara lokaði glugganum og það bjargaði skrifstofunni“ Jón Magnússon lögmaður vill yfirleitt hafa glugga í kringum sig opna og loftið ferskt. En einhverra hluta vegna lokaði hann glugganum á skrifstounni sinni í Skeifunni rétt fyrir brunann. Það, og gott starf slökkviliðsins, bjargaði skrifstofunni. Innlent 11.7.2014 13:50 Grilluðu fyrir hetjurnar í Skeifunni Á annað hundrað manns komu að björgunaraðgerðum sem stóðu langt fram á nótt. Innlent 11.7.2014 13:09 Fönn þakkar slökkviliðsmönnum Þvottahúsið Fönn er nú þegar byrjað að þjónusta viðskiptavini sína þrátt fyrir áfallið sem fyrirtækið varð fyrir í brunanum í Skeifunni síðastliðinn sunnudag. Innlent 11.7.2014 10:36 Tæknideild hefur lokið rannsókn í Skeifunni Deildin mun þó áfram fylgjast með hreinsun á svæðinu. Innlent 10.7.2014 17:12 Frábær tækifæri til uppbyggingar í Skeifunni Formaður umhverfis- og skipulagsráðs segir að í Skeifunni gæti risið glæsilegt hverfi þar sem blandað væri saman viðskiptum og íbúðahúsnæði í anda Meat District á Manhattan og Soho í Lundúnum. Innlent 9.7.2014 19:05 Þurfti að brjóta niður grindverk við brunahana: "Þetta getur tafið okkur mikið“ Yfirmaður forvarnadeildar Slökkviliðsins minnir á mikilvægi brunahana. Í brunanum í Skeifunni var grindverk upp við einn brunahanann sem þurfti að brjóta niður. Innlent 8.7.2014 17:27 Tryggingarnar ná ekki yfir allt Gríðarlegt fjárhagslegt tjón varð í Skeifubrunanum á sunnudag. Innlent 8.7.2014 22:45 Aðstæður of hættulegar til rannsóknar Eldvarnir voru augljóslega ekki í lagi í þeim hluta húsanna sem brann illa en eigendurnir fóru þó eftir settum reglum. Innlent 8.7.2014 18:54 Rannsókn á brunanum í Skeifunni frestað Hætta er á að þverbitar í þeim byggingum sem brunnu séu ótryggir og hætta á að þeir geti hrunið. Innlent 8.7.2014 18:25 Rannsókn eldsupptaka að hefjast Lögregla byrjar í dag rannsókn á eldsupptökum í rústum húsanna, sem brunnu í Skeifunni í Reykjavík í fyrrakvöld. Innlent 8.7.2014 07:42 „Við höldum áfram“ "Við erum að fara í gegnum þvottinn sem að slapp og koma honum í þvott aftur. Svo erum við að skoða stöðu fyrirtækja sem er í þjónustu hjá okkur og erum í sambandi við þau um framhaldið“, sagði Hjördís Guðmundsdóttir, einn eiganda Fannar. Innlent 7.7.2014 20:19 Lögreglumenn ósáttir með að hafa ekki verið kallaðir út Formaður Landssambands lögreglumanna óttast um að um sé að ræða bókhaldsdæmi, þar sem ekkert þurfi að greiða björgunarsveitarmönnum. Innlent 7.7.2014 18:26 „Þó svo að það kvikni í okkur, þá þýðir það ekki að þú verðir að brenna með“ Griffill sendir neytendum sínum skilaboð eftir brunann í gær. Innlent 7.7.2014 16:39 „Við þökkum slökkviliðsmönnum, vindátt og veðurguðunum“ Verslunarstjóri Rúmfatalagersins þakkar fyrir að verslunin hafi sloppið í brunanum í gærkvöldi. Innlent 7.7.2014 15:33 Fólk virðir ekki gulan borða lögreglunnar Þegar blaðamaður var staddur í Skeifunni í hádeginu voru margir sem einfaldlega fóru undir borða lögreglunnar, sem er strengdur við suður- og suðausturhlið hússins. Innlent 7.7.2014 15:02 „Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn“ Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. Innlent 7.7.2014 14:54 Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. Innlent 7.7.2014 13:52 Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. Innlent 7.7.2014 13:39 Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." Innlent 7.7.2014 13:07 Eigandi Víðis: „Kraftaverk að við sluppum“ Eiríkur Sigurðsson, eigandi matvöruverslunarinnar Víðis, bjó sig undir það versta þegar hann fylgdist með eldinum á hliðarlínunni í gærkvöldi. Innlent 7.7.2014 12:32 Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. Innlent 7.7.2014 11:38 Mannmergðin truflaði ekki slökkvistarf Slökkviliðið gerir ráð fyrir því í sínum áætlunum að fólk safnist saman í kringum stórbruna. Þetta segir Ólafur Ingi Grettisson, innivarðsstjóri slökkviliðsins í Skógarhlíð. Innlent 7.7.2014 10:16 Brunabótamat Skeifunnar 11 rúmlega 1,8 milljarðar Skemmdirnar á húsnæðinu eru mismiklar en ólíklegt verður að teljast að einhver hluti þess hafi sloppið alfarið við tjón. Innlent 7.7.2014 09:41 Hætt við að hús í Skeifunni hrynji Stórhætta er á brunastað og líklegt að þök hrynji en þau eru byggð með strengjasteypu. Eins og að vera staddur í styrjöld, segir slökkviðliðsvarðsstjóri. Innlent 7.7.2014 07:49 Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. Innlent 6.7.2014 23:37 « ‹ 1 2 ›
Penninn lagði VÍS í brunadeilu fyrir Hæstarétti Hæstiréttur hefur staðfest sigur Pennans í deilu verslunarinnar við Vátryggingafélag Íslands varðandi kröfu Pennans til greiðslu bóta úr rekstrarstöðvunartryggingu vegna bruna í Skeifunni í júlí 2014. Verslun Griffils varð eldinum að bráð í brunanum. Innlent 27.4.2022 15:24
Deila vegna stórbrunans í Skeifunni kemur til kasta Hæstaréttar Hæstiréttur hefur samþykkt málskotsbeiðni tryggingafélagsins VÍS í deilu félagsins og Pennans sem rekja má til stórbrunans í skeifunni þar sem húsnæði sem hýsti verslunina Griffils, í eigu Pennans, brann til kaldra kola. Innlent 1.12.2021 12:50
Ár liðið frá stórbrunanum í Skeifunni Stórtjón varð í brunanum og lagði mikinn reyk yfir borgina. Innlent 6.7.2015 10:33
Griffill opnar skiptibókamarkað í Laugardalshöll Ákveðið hefur verið að opna skóla- og skiptabókamarkað Griffills í Laugardalshöll á morgun og verður greiddur bónus fyrir hverja skiptbók sem tekið verður á móti fram að verslunarmannahelgi. Innlent 28.7.2014 12:15
Eldurinn átti upptök sín við þvottagrindur í Fönn Lögreglan hefur lokið rannsókn sinni á brunanum í Skeifunni. Innlent 16.7.2014 11:31
„Ég bara lokaði glugganum og það bjargaði skrifstofunni“ Jón Magnússon lögmaður vill yfirleitt hafa glugga í kringum sig opna og loftið ferskt. En einhverra hluta vegna lokaði hann glugganum á skrifstounni sinni í Skeifunni rétt fyrir brunann. Það, og gott starf slökkviliðsins, bjargaði skrifstofunni. Innlent 11.7.2014 13:50
Grilluðu fyrir hetjurnar í Skeifunni Á annað hundrað manns komu að björgunaraðgerðum sem stóðu langt fram á nótt. Innlent 11.7.2014 13:09
Fönn þakkar slökkviliðsmönnum Þvottahúsið Fönn er nú þegar byrjað að þjónusta viðskiptavini sína þrátt fyrir áfallið sem fyrirtækið varð fyrir í brunanum í Skeifunni síðastliðinn sunnudag. Innlent 11.7.2014 10:36
Tæknideild hefur lokið rannsókn í Skeifunni Deildin mun þó áfram fylgjast með hreinsun á svæðinu. Innlent 10.7.2014 17:12
Frábær tækifæri til uppbyggingar í Skeifunni Formaður umhverfis- og skipulagsráðs segir að í Skeifunni gæti risið glæsilegt hverfi þar sem blandað væri saman viðskiptum og íbúðahúsnæði í anda Meat District á Manhattan og Soho í Lundúnum. Innlent 9.7.2014 19:05
Þurfti að brjóta niður grindverk við brunahana: "Þetta getur tafið okkur mikið“ Yfirmaður forvarnadeildar Slökkviliðsins minnir á mikilvægi brunahana. Í brunanum í Skeifunni var grindverk upp við einn brunahanann sem þurfti að brjóta niður. Innlent 8.7.2014 17:27
Tryggingarnar ná ekki yfir allt Gríðarlegt fjárhagslegt tjón varð í Skeifubrunanum á sunnudag. Innlent 8.7.2014 22:45
Aðstæður of hættulegar til rannsóknar Eldvarnir voru augljóslega ekki í lagi í þeim hluta húsanna sem brann illa en eigendurnir fóru þó eftir settum reglum. Innlent 8.7.2014 18:54
Rannsókn á brunanum í Skeifunni frestað Hætta er á að þverbitar í þeim byggingum sem brunnu séu ótryggir og hætta á að þeir geti hrunið. Innlent 8.7.2014 18:25
Rannsókn eldsupptaka að hefjast Lögregla byrjar í dag rannsókn á eldsupptökum í rústum húsanna, sem brunnu í Skeifunni í Reykjavík í fyrrakvöld. Innlent 8.7.2014 07:42
„Við höldum áfram“ "Við erum að fara í gegnum þvottinn sem að slapp og koma honum í þvott aftur. Svo erum við að skoða stöðu fyrirtækja sem er í þjónustu hjá okkur og erum í sambandi við þau um framhaldið“, sagði Hjördís Guðmundsdóttir, einn eiganda Fannar. Innlent 7.7.2014 20:19
Lögreglumenn ósáttir með að hafa ekki verið kallaðir út Formaður Landssambands lögreglumanna óttast um að um sé að ræða bókhaldsdæmi, þar sem ekkert þurfi að greiða björgunarsveitarmönnum. Innlent 7.7.2014 18:26
„Þó svo að það kvikni í okkur, þá þýðir það ekki að þú verðir að brenna með“ Griffill sendir neytendum sínum skilaboð eftir brunann í gær. Innlent 7.7.2014 16:39
„Við þökkum slökkviliðsmönnum, vindátt og veðurguðunum“ Verslunarstjóri Rúmfatalagersins þakkar fyrir að verslunin hafi sloppið í brunanum í gærkvöldi. Innlent 7.7.2014 15:33
Fólk virðir ekki gulan borða lögreglunnar Þegar blaðamaður var staddur í Skeifunni í hádeginu voru margir sem einfaldlega fóru undir borða lögreglunnar, sem er strengdur við suður- og suðausturhlið hússins. Innlent 7.7.2014 15:02
„Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn“ Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. Innlent 7.7.2014 14:54
Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. Innlent 7.7.2014 13:52
Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. Innlent 7.7.2014 13:39
Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." Innlent 7.7.2014 13:07
Eigandi Víðis: „Kraftaverk að við sluppum“ Eiríkur Sigurðsson, eigandi matvöruverslunarinnar Víðis, bjó sig undir það versta þegar hann fylgdist með eldinum á hliðarlínunni í gærkvöldi. Innlent 7.7.2014 12:32
Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. Innlent 7.7.2014 11:38
Mannmergðin truflaði ekki slökkvistarf Slökkviliðið gerir ráð fyrir því í sínum áætlunum að fólk safnist saman í kringum stórbruna. Þetta segir Ólafur Ingi Grettisson, innivarðsstjóri slökkviliðsins í Skógarhlíð. Innlent 7.7.2014 10:16
Brunabótamat Skeifunnar 11 rúmlega 1,8 milljarðar Skemmdirnar á húsnæðinu eru mismiklar en ólíklegt verður að teljast að einhver hluti þess hafi sloppið alfarið við tjón. Innlent 7.7.2014 09:41
Hætt við að hús í Skeifunni hrynji Stórhætta er á brunastað og líklegt að þök hrynji en þau eru byggð með strengjasteypu. Eins og að vera staddur í styrjöld, segir slökkviðliðsvarðsstjóri. Innlent 7.7.2014 07:49
Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. Innlent 6.7.2014 23:37
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent