Innlent Svona, ákveða sig Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra segir íslensku þjóðina verða að fara gera upp við sig hvort Ísland eigi að ganga í Evrópusambandið. Innlent 19.1.2008 20:12 Ég verð fljótt spræk á ný -Svandís Svavarsdóttir Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi Vinstri-grænna á von á að verða orðin spræk eftir stuttan tíma en hún var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur í gær eftir að slasast um borð í flugvél. Innlent 19.1.2008 20:04 Síðustu orð Fischers Stuðningshópur skákmeistarans Bobbys Fischer vill að hann verði jarðsettur í þjóðargrafreit Íslendinga á þingvöllum. Innlent 19.1.2008 19:54 Björn Ingi að gefast upp á Framsókn Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins er orðinn svo þreyttur á innbyrðis deilum og leiðindum innan flokksins að hann er að gefast upp á að starfa innan hans. Innlent 19.1.2008 19:20 Látinn borga fyrir bólusetningu sem aldrei var framkvæmd Maður sem fór á læknamiðstöðina við Smáratorg í dag, er ósáttur við þá meðferð sem hann fékk þar. Hann kveðst hafa lesið í fjölmiðlum að ekki væri of seint að láta bólusetja sig þótt fyrstu tilfellin séu komin upp. Innlent 19.1.2008 17:15 Hraðamyndavélar á þjóðvegum landsins Hraðamyndavélar voru teknar í notkun í Fáskrúðsfjarðargöngum í gær. Uppsetning vélanna er liður í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda. Innlent 19.1.2008 15:29 Unnustan ræður hvílustað Bobbys Ákvörðun um hvar útför Bobby Fishers fer fram er í höndum eftirlifandi unnustu hans, Miyoko Watai. Innlent 19.1.2008 15:07 Mótmæla fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ Áætlanir um byggingu fjölbýlishúss við Vallargötu í Reykjanesbæ mættu mótstöðu á kynningarfundi sem haldinn var fyrir íbúa í nágrenninu í fyrradag. Frá þessu segir í Víkurfréttum. Innlent 19.1.2008 13:23 Geir gaf smábæ í Norður-Dakóta 5 milljónir króna Geir H. Haarde, forsætisráðherra króna gaf smábæ í Norður-Dakóta 5 milljónir króna upp í félagsmiðstöð sem þar á að rísa. Innlent 19.1.2008 13:18 Miðja Íslands vígð á morgun Miðja Íslands er fundin og verður þar vígð sérstök varða á sunnudag. Miðjan reyndist vera í landi Skagfirðinga, nánar tiltekið í sveitarfélaginu Skagafirði. Innlent 19.1.2008 11:39 Útlendir árásarmenn í farbann Fimm erlendir karlmenn, sem losnuðu í gær úr vikulöngu gæsluvarðhaldi, hafa verið úrskurðaðir í farbann til 1. febrúar. Mennirnir, sem eru á aldrinum 19-25 ára, réðust að lögreglumönnum við skyldustörf aðfaranótt föstudagsins 11. janúar. Innlent 19.1.2008 11:05 Teymi leiddi hækkun dagsins Gengi hlutabréfa í Teymi hækkaði mest skráðra félaga í Kauphöll Íslands í dag, eða um 2,03 prósent. Það er jafnframt eina félagið sem hefur hækkað á árinu. Á eftir fylgdu Flaga, sem hefur fallið í vikunni, Exista og Eimskipafélagið en gengi þeirra hækkaði um rúmt prósent. Viðskipti innlent 18.1.2008 16:57 Teymi og Bakkavör ein á uppleið Gengi bréfa í Teymi og Bakkavör var það eina sem hækkaði í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöll Íslands. Félögin eru jafnframt þau einu sem greiningardeild Glitnis mælti með að fjárfestar keyptu í vikunni. Viðskipti innlent 18.1.2008 10:18 FL Group tók flugið Gengi hlutabréfa í FL Group hækkaði mest skráðra félaga í Kauphöll Íslands í dag, eða um 3,33 prósent. Gengið í enda viðskiptadagsins í 10,85 krónum á hlut og hefur það fallið um rúm 25 prósent frá áramótum. Viðskipti innlent 17.1.2008 16:42 Grænt upphaf í Kauphöllinni Íslensku bankarnir og fjármálafyrirtækin tóku sprettinn við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöll Íslands í dag og stóðu á grænu. Þetta er nokkuð í samræmi við þróunina á erlendum hlutabréfamörkuðum eftir dapurt gengi undanfarna daga. Viðskipti innlent 17.1.2008 10:18 Úrvalsvísitalan hækkar í alþjóðlegri niðursveiflu Gengi bréfa í Kaupþingi, Existu, Atorku og Bakkavör hefur hækkað í dag en önnur félög hafa lækkað í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Önnur félög hafa hins vegar lækkað, mest í Icelandic Group en gengi félagsins hefur fallið um tæp 4,9 prósent á hálftíma. Viðskipti innlent 16.1.2008 10:25 Ár skuldabréfanna er runnið upp Undanfarin ár hafa sjónir manna nánast eingöngu beinst að hlutabréfamarkaði, á meðan færri hafa gefið skuldabréfamarkaði gaum. Margar skýringar kunna að liggja þar að baki. Ein er þó líklega sú að ekki hefur verið sami dýrðarljómi yfir skuldabréfum og hlutabréfum, enda eru sveiflur á skuldabréfamarkaði ekki jafn tíðar og á hlutabréfamarkaði og þar af leiðandi er jafnan minni áhætta af fjárfestingu í skuldabréfum. Viðskipti innlent 15.1.2008 21:12 Gæti orðið dýrt að halda bréfunum „Hvert veltumetið á fætur öðru hefur verið slegið það sem af er ári. Gengi bæði verðtryggðra og óverðtryggðra skuldabréfa hefur hækkað töluvert. Það er mjög sjaldgæft að við sjáum svona miklar og kröftugar hreyfingar og við höfum orðið vitni að síðustu vikur,“ segir Hjördís Vilhjálmsdóttir, hagfræðingur hjá greiningu Glitnis. Viðskipti innlent 15.1.2008 21:12 Skellur á gengi Flögu Gengi fjölmargra félaga í Kauphöllinni tók dýfu í dag, mest í Flögu sem féll um 13,85 prósent. Þetta er annar dagurinn í röð sem gengi bréfanna fellur en markaðsvirði félagsins hefur fallið um rúm 34 prósent frá áramótum. Viðskipti innlent 15.1.2008 16:33 Dæmigerður mánudagur á markaðnum Gengi fjármálafyrirtækja lækkaði almennt við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöll Íslands í dag á meðan Alfesca hækkaði. Gengi bréfa í SPRON hefur lækkað mest, eða um 3,15 prósent. Á eftir fylgja Kaupþing, Exista, Glitnir og Straumur sem hafa lækkað á bilinu rúmlega tvö til eitt prósent. Gengi Landsbankans hefur lækkað minnst fjármálafyrirtækjanna, eða um tæpt prósent. Viðskipti innlent 14.1.2008 10:21 SPRON hækkar mest annan daginn í röð Gengi SPRON hækkaði um tæp 3,4 prósent í lok viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er annar dagurinn í röð sem gengið hækkar en í gær fór það upp um rúm fjögur prósent. Sparisjóðurinn hefur hins vegar ekki átt góðu gengi að fagna síðan hann var skráður á markað í október en það hefur lækkað um 9,5 prósent frá áramótum. Viðskipti innlent 11.1.2008 16:33 Mótorhjólaferðamenn stofna félag Hópur áhugafólks um ferðamennsku og útivist á vélhjólum (tví- og fjórhjólum) ætlar að stofna félag sem hefur það að markmiði að auka þekkingu á notkun vélhjóla til ferðalaga og útivistar. Innlent 11.1.2008 14:28 Rífandi gangur á SPRON Gengi hlutabréfa í SPRON hefur hækkað um 5,5 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag og leiðir það gengishækkun á öllum íslenskum bönkum og fjármálafyrirtækjum sem þar eru skráð. Þetta er annar dagurinn í röð sem gengið tekur kipp en það hefur hækkað um tæp tíu prósent á tveimur dögum. Viðskipti innlent 11.1.2008 10:34 Fyrsta hækkun ársins í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í FL Group rauk yfir tíu prósent þegar mest lét í mikilli uppsveiflu í fyrstu viðskiptum dagsins áður en það gaf eftir fyrir SPRON. Úrvalslvísitalan endaði í plús í fyrsta sinn á árinu í dag. Viðskipti innlent 10.1.2008 16:39 Allt á uppleið í Kauphöllinni Gengi Bakkavarar og Færeyjabanka hefur hækkað um rúmlega sex prósent eftir að viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins en á eftir fylgja bréf í SPRON, Existu og FL Group sem öll hafa hækkað um rúm fjögur prósent. Viðskipti innlent 10.1.2008 10:16 Veltumet á skuldabréfamarkaði alla vikuna Veltumet var slegið á skulda- og íbúðabréfamarkaði í gær. Þetta var jafnframt þriðji dagurinn í röð sem metið er slegið, að því er fram kemur í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis. Þá var veltumet slegið með veltu ríkisbréfa á mánudag og vantaði aðeins 300 milljónir upp á að metið sem slegið var á mánudag hefði verið náð. Viðskipti innlent 9.1.2008 11:52 Snörp dýfa í Kauphöllinni Exista féll um rúm sjö prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag og fór í sitt langlægsta gildi frá upphafi. SPRON fylgdi fast á eftir með lækkun upp á tæp sex prósent. Öll önnur fjármálafyrirtæki féllu um3,8 prósent og meira. Viðskipti innlent 9.1.2008 10:07 Úrvalsvísitalan undir 6.000 stigum Gengi bréfa í Existu hefur fallið um tæp átta prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag og stendur gengið í 17,10 krónum á hlut. Úrvalsvísitalan fór undir 6.000 stigin rétt eftir klukkan ellefu og hefur ekki verið lægri síðan í ágúst í hitteðfyrra. Viðskipti innlent 4.1.2008 11:06 SPRON og Exista enn á niðurleið Gengi bréfa í SPRON og Existu hefur lækkað í Kauphöllinni í dag, annað viðskiptadaginn í röð á árinu. Félögin féllu bæði um sex prósent í gær. SPRON hefur það sem af er dags lækkað um rúmlega 2,5 prósent en Exista um rúmlega 1,5 prósent. Viðskipti innlent 4.1.2008 10:23 Exista og SPRON falla enn á ný Gengi bréfa í Existu og SPRON héldust í hendur í rúmlega sex prósenta falli í Kauphöllinni í dag. Færeyjabanki féll mest skráðra félaga, um 6,56 prósent og skrapaði sitt lægst lokagildi frá upphafi. Viðskipti innlent 3.1.2008 16:32 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 334 ›
Svona, ákveða sig Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra segir íslensku þjóðina verða að fara gera upp við sig hvort Ísland eigi að ganga í Evrópusambandið. Innlent 19.1.2008 20:12
Ég verð fljótt spræk á ný -Svandís Svavarsdóttir Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi Vinstri-grænna á von á að verða orðin spræk eftir stuttan tíma en hún var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur í gær eftir að slasast um borð í flugvél. Innlent 19.1.2008 20:04
Síðustu orð Fischers Stuðningshópur skákmeistarans Bobbys Fischer vill að hann verði jarðsettur í þjóðargrafreit Íslendinga á þingvöllum. Innlent 19.1.2008 19:54
Björn Ingi að gefast upp á Framsókn Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins er orðinn svo þreyttur á innbyrðis deilum og leiðindum innan flokksins að hann er að gefast upp á að starfa innan hans. Innlent 19.1.2008 19:20
Látinn borga fyrir bólusetningu sem aldrei var framkvæmd Maður sem fór á læknamiðstöðina við Smáratorg í dag, er ósáttur við þá meðferð sem hann fékk þar. Hann kveðst hafa lesið í fjölmiðlum að ekki væri of seint að láta bólusetja sig þótt fyrstu tilfellin séu komin upp. Innlent 19.1.2008 17:15
Hraðamyndavélar á þjóðvegum landsins Hraðamyndavélar voru teknar í notkun í Fáskrúðsfjarðargöngum í gær. Uppsetning vélanna er liður í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda. Innlent 19.1.2008 15:29
Unnustan ræður hvílustað Bobbys Ákvörðun um hvar útför Bobby Fishers fer fram er í höndum eftirlifandi unnustu hans, Miyoko Watai. Innlent 19.1.2008 15:07
Mótmæla fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ Áætlanir um byggingu fjölbýlishúss við Vallargötu í Reykjanesbæ mættu mótstöðu á kynningarfundi sem haldinn var fyrir íbúa í nágrenninu í fyrradag. Frá þessu segir í Víkurfréttum. Innlent 19.1.2008 13:23
Geir gaf smábæ í Norður-Dakóta 5 milljónir króna Geir H. Haarde, forsætisráðherra króna gaf smábæ í Norður-Dakóta 5 milljónir króna upp í félagsmiðstöð sem þar á að rísa. Innlent 19.1.2008 13:18
Miðja Íslands vígð á morgun Miðja Íslands er fundin og verður þar vígð sérstök varða á sunnudag. Miðjan reyndist vera í landi Skagfirðinga, nánar tiltekið í sveitarfélaginu Skagafirði. Innlent 19.1.2008 11:39
Útlendir árásarmenn í farbann Fimm erlendir karlmenn, sem losnuðu í gær úr vikulöngu gæsluvarðhaldi, hafa verið úrskurðaðir í farbann til 1. febrúar. Mennirnir, sem eru á aldrinum 19-25 ára, réðust að lögreglumönnum við skyldustörf aðfaranótt föstudagsins 11. janúar. Innlent 19.1.2008 11:05
Teymi leiddi hækkun dagsins Gengi hlutabréfa í Teymi hækkaði mest skráðra félaga í Kauphöll Íslands í dag, eða um 2,03 prósent. Það er jafnframt eina félagið sem hefur hækkað á árinu. Á eftir fylgdu Flaga, sem hefur fallið í vikunni, Exista og Eimskipafélagið en gengi þeirra hækkaði um rúmt prósent. Viðskipti innlent 18.1.2008 16:57
Teymi og Bakkavör ein á uppleið Gengi bréfa í Teymi og Bakkavör var það eina sem hækkaði í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöll Íslands. Félögin eru jafnframt þau einu sem greiningardeild Glitnis mælti með að fjárfestar keyptu í vikunni. Viðskipti innlent 18.1.2008 10:18
FL Group tók flugið Gengi hlutabréfa í FL Group hækkaði mest skráðra félaga í Kauphöll Íslands í dag, eða um 3,33 prósent. Gengið í enda viðskiptadagsins í 10,85 krónum á hlut og hefur það fallið um rúm 25 prósent frá áramótum. Viðskipti innlent 17.1.2008 16:42
Grænt upphaf í Kauphöllinni Íslensku bankarnir og fjármálafyrirtækin tóku sprettinn við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöll Íslands í dag og stóðu á grænu. Þetta er nokkuð í samræmi við þróunina á erlendum hlutabréfamörkuðum eftir dapurt gengi undanfarna daga. Viðskipti innlent 17.1.2008 10:18
Úrvalsvísitalan hækkar í alþjóðlegri niðursveiflu Gengi bréfa í Kaupþingi, Existu, Atorku og Bakkavör hefur hækkað í dag en önnur félög hafa lækkað í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Önnur félög hafa hins vegar lækkað, mest í Icelandic Group en gengi félagsins hefur fallið um tæp 4,9 prósent á hálftíma. Viðskipti innlent 16.1.2008 10:25
Ár skuldabréfanna er runnið upp Undanfarin ár hafa sjónir manna nánast eingöngu beinst að hlutabréfamarkaði, á meðan færri hafa gefið skuldabréfamarkaði gaum. Margar skýringar kunna að liggja þar að baki. Ein er þó líklega sú að ekki hefur verið sami dýrðarljómi yfir skuldabréfum og hlutabréfum, enda eru sveiflur á skuldabréfamarkaði ekki jafn tíðar og á hlutabréfamarkaði og þar af leiðandi er jafnan minni áhætta af fjárfestingu í skuldabréfum. Viðskipti innlent 15.1.2008 21:12
Gæti orðið dýrt að halda bréfunum „Hvert veltumetið á fætur öðru hefur verið slegið það sem af er ári. Gengi bæði verðtryggðra og óverðtryggðra skuldabréfa hefur hækkað töluvert. Það er mjög sjaldgæft að við sjáum svona miklar og kröftugar hreyfingar og við höfum orðið vitni að síðustu vikur,“ segir Hjördís Vilhjálmsdóttir, hagfræðingur hjá greiningu Glitnis. Viðskipti innlent 15.1.2008 21:12
Skellur á gengi Flögu Gengi fjölmargra félaga í Kauphöllinni tók dýfu í dag, mest í Flögu sem féll um 13,85 prósent. Þetta er annar dagurinn í röð sem gengi bréfanna fellur en markaðsvirði félagsins hefur fallið um rúm 34 prósent frá áramótum. Viðskipti innlent 15.1.2008 16:33
Dæmigerður mánudagur á markaðnum Gengi fjármálafyrirtækja lækkaði almennt við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöll Íslands í dag á meðan Alfesca hækkaði. Gengi bréfa í SPRON hefur lækkað mest, eða um 3,15 prósent. Á eftir fylgja Kaupþing, Exista, Glitnir og Straumur sem hafa lækkað á bilinu rúmlega tvö til eitt prósent. Gengi Landsbankans hefur lækkað minnst fjármálafyrirtækjanna, eða um tæpt prósent. Viðskipti innlent 14.1.2008 10:21
SPRON hækkar mest annan daginn í röð Gengi SPRON hækkaði um tæp 3,4 prósent í lok viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er annar dagurinn í röð sem gengið hækkar en í gær fór það upp um rúm fjögur prósent. Sparisjóðurinn hefur hins vegar ekki átt góðu gengi að fagna síðan hann var skráður á markað í október en það hefur lækkað um 9,5 prósent frá áramótum. Viðskipti innlent 11.1.2008 16:33
Mótorhjólaferðamenn stofna félag Hópur áhugafólks um ferðamennsku og útivist á vélhjólum (tví- og fjórhjólum) ætlar að stofna félag sem hefur það að markmiði að auka þekkingu á notkun vélhjóla til ferðalaga og útivistar. Innlent 11.1.2008 14:28
Rífandi gangur á SPRON Gengi hlutabréfa í SPRON hefur hækkað um 5,5 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag og leiðir það gengishækkun á öllum íslenskum bönkum og fjármálafyrirtækjum sem þar eru skráð. Þetta er annar dagurinn í röð sem gengið tekur kipp en það hefur hækkað um tæp tíu prósent á tveimur dögum. Viðskipti innlent 11.1.2008 10:34
Fyrsta hækkun ársins í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í FL Group rauk yfir tíu prósent þegar mest lét í mikilli uppsveiflu í fyrstu viðskiptum dagsins áður en það gaf eftir fyrir SPRON. Úrvalslvísitalan endaði í plús í fyrsta sinn á árinu í dag. Viðskipti innlent 10.1.2008 16:39
Allt á uppleið í Kauphöllinni Gengi Bakkavarar og Færeyjabanka hefur hækkað um rúmlega sex prósent eftir að viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins en á eftir fylgja bréf í SPRON, Existu og FL Group sem öll hafa hækkað um rúm fjögur prósent. Viðskipti innlent 10.1.2008 10:16
Veltumet á skuldabréfamarkaði alla vikuna Veltumet var slegið á skulda- og íbúðabréfamarkaði í gær. Þetta var jafnframt þriðji dagurinn í röð sem metið er slegið, að því er fram kemur í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis. Þá var veltumet slegið með veltu ríkisbréfa á mánudag og vantaði aðeins 300 milljónir upp á að metið sem slegið var á mánudag hefði verið náð. Viðskipti innlent 9.1.2008 11:52
Snörp dýfa í Kauphöllinni Exista féll um rúm sjö prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag og fór í sitt langlægsta gildi frá upphafi. SPRON fylgdi fast á eftir með lækkun upp á tæp sex prósent. Öll önnur fjármálafyrirtæki féllu um3,8 prósent og meira. Viðskipti innlent 9.1.2008 10:07
Úrvalsvísitalan undir 6.000 stigum Gengi bréfa í Existu hefur fallið um tæp átta prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag og stendur gengið í 17,10 krónum á hlut. Úrvalsvísitalan fór undir 6.000 stigin rétt eftir klukkan ellefu og hefur ekki verið lægri síðan í ágúst í hitteðfyrra. Viðskipti innlent 4.1.2008 11:06
SPRON og Exista enn á niðurleið Gengi bréfa í SPRON og Existu hefur lækkað í Kauphöllinni í dag, annað viðskiptadaginn í röð á árinu. Félögin féllu bæði um sex prósent í gær. SPRON hefur það sem af er dags lækkað um rúmlega 2,5 prósent en Exista um rúmlega 1,5 prósent. Viðskipti innlent 4.1.2008 10:23
Exista og SPRON falla enn á ný Gengi bréfa í Existu og SPRON héldust í hendur í rúmlega sex prósenta falli í Kauphöllinni í dag. Færeyjabanki féll mest skráðra félaga, um 6,56 prósent og skrapaði sitt lægst lokagildi frá upphafi. Viðskipti innlent 3.1.2008 16:32