

Úrslitin ráðast í kvöld er FH og Fylkir mætast í keppni um stærsta bikar Íslands í Counter-Strike: Global Offensive. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 17:00 á opinni dagskrá á Stöð 2 eSports. Farið verður í heimsókn til liðana og sýnt frá viðtölum við leikmenn.
Í gær fór fram seinni umferð í Stórmeistarmóti Vodafone. Mikil spenna var fyrir leik Þór og FH enda hnífjöfn að getu. Í seinni leiknum fengu nýliðar BadCompany eldskírn frá Íslandsmeisturum Dusty.
Um helgina tókst XY.Esport, Tindastól, Þór og Bad Company að tryggja sér sigur á Áskorendamóti Vodafonedeildarinnar og tryggðu sér þáttökurétt á Stórmeistaramótinu í CS:GO
Eins og Vísir greindi frá í morgun er handboltaparið Ólafur Gústafsson og Rut Jónsdóttir á leið norður yfir heiðar þar sem Ólafur mun spila fyrir KA og Rut fyrir KA/Þór. Þau segjast hafa tekið ákvörðun um þetta í gærkvöldi.