Íslenski handboltinn Björgvin: Aular að klúðra þessu Björgvin Gústavsson markvörður Fram var ekki sáttur við að hafa misst leikinn gegn Haukum í jafntefli. Handbolti 27.9.2007 22:18 Alfreð: Langaði að vera með í Noregi Alfreð Gíslason og Handknattsleikssamband Íslands komust að þeirri niðurstöðu í dag að Alfreð muni halda áfram sem þjálfari landsliðsins. Alfreð mun stjórna liðinu fram yfir EM 2008 í Noregi sem fer fram í janúar. Handbolti 9.8.2007 20:44 Íslenska liðið tapaði fyrir Tékkum í leik um 7. sætið Íslenska U17 ára landslið kvenna í handknattleik endaði í 8. sæti á Ólympíuhátíð æskunnar í Belgrad eftir naumt tap gegn Tékkum í leik um 7. sætið. Leikurinn endaði 32-30 fyrir Tékkum en íslenska liðið hafði yfirhöndina þegar skammt var eftir af leiknum. Handbolti 27.7.2007 15:23 Ólafur í liði ársins á Spáni Ólafur Stefánsson, leikmaður Ciudad Real og fyrirliði íslenska landsliðsins, er í stöðu vinstrihandar skyttu í liði ársins á Spáni. Þrír liðsfélagar Ólafs eru einnig í liði ársins en Ciudad Real vann deildina á síðasta tímabili. Handbolti 16.7.2007 15:44 EM: Svíar í fyrsta leik Búið er að raða niður leikdögum fyrir EM í handknattleik sem fer fram í Noregi í janúar og febrúar á næsta ári. Ísland hefur leik þann 17. janúar gegn Svíþjóð. Ísland er í D-riðli ásamt Svíum, Slóvökum og Frökkum. Handbolti 16.7.2007 14:32 Piltalandsliðið endaði í sjötta sæti Íslenska piltalandsliðið í handbolta hefur lokið keppni á opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg í Svíþjóð. Liðið tapaði í dag 24-23 fyrir Rússum í leiknum um fimmta sætið á mótinu eftir að hafa verið undir í hálfleik 13-9. Anton Rúnarsson skoraði 6 mörk fyrir Ísland í dag og Orri Freyr Gíslason 5. Handbolti 7.7.2007 18:07 Stórleikur í fyrstu umferð Í gær var dregið í töfluröð fyrir Íslandsmótið í handknattleik sem hefst um miðjan september. Íslandsmeistarar Vals í karlaflokki taka á móti Haukum í stórleik fyrstu umferðar í nýju og glæsilegu íþróttahúsi sínu að Hlíðarenda. Þá mætast HK og Stjarnan, Fram fer til Vestmannaeyja og Afturelding tekur á móti Akureyri. Átta lið eru í deildinni og verður leikin fjórföld umferð. Handbolti 6.7.2007 18:45 Annað jafntefli hjá piltalandsliðinu Íslenska piltalandsliðið í handbolta gerði sitt annað jafntefli á opna Evrópumótinu í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli við Slóvena í öðrum leik sínum í milliriðli. Íslenska liðið var fjórum mörkum yfir í hálfleik en náði svo að jafna leikinn á síðustu sekúndu leiksins. Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði 10 mörk fyrir íslenska liðið sem mætir Norðmönnum og Eistum á morgun. Handbolti 5.7.2007 15:08 Jafnt gegn Tékkum Íslenska piltalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Tékka 20-20 í fyrsta leik sínum í milliriðli opna Evrópumótsins í morgun. Íslenska liðið var yfir í hálfleik 12-10. Ólafru Bjarki Ragnarsson skoraði 6 mörk fyrir íslenska liðið og Aron Pálmason 5. Þá varði Ingvar Guðmundsson 20 skot í markinu. Liðið mætir Slóvenum síðar í dag. Handbolti 5.7.2007 11:52 Milliriðillinn klár hjá U-19 liði Íslands Í kvöld komst á hreint hvaða lið leika í milliriðli með íslenska U-19 ára landsliðinu í handbolta á opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg í Svíþjóð. Íslenska liðið mætir Tékkum, Slóvenum, Norðmönnum og Eistlandi í riðlinum og leiktímana má sjá hér fyrir neðan. Handbolti 4.7.2007 19:49 Piltalandsliðið sigraði í riðlinum Íslenska piltalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri lagði Moldavíu 19-15 í lokaleik sínum í E-riðli opna Evrópumótsins í morgun og tryggði sér þar með sigur í riðlinum. Næstu tvo daga leikur liðið í milliriðli á mótinu en ekki skýrist hverjir mótherjarnir verða fyrr en síðar í dag. Handbolti 4.7.2007 13:08 Íslenska liðið í efsta sæti Íslenska U-19 ára piltalandsliðið í handbolta vann í dag 23-16 sigur á Austurríkismönnum í öðrum leik sínum á opna Evrópumótinu í Gautaborg. Ísland hafði yfir 11-10 í hálfleik en átti góðan endasprett líkt og í leiknum við Ungverja í morgun. Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði 6 mörk fyrir íslenska liðið og Orri Freyr Gíslason 5. Íslenska liðið er efst í E-riðli eftir fyrsta keppnisdaginn. Handbolti 3.7.2007 16:28 Ísland burstaði Ungverja Íslenska handboltalandsliðið skipað piltum yngri en 19 ára vann í morgun sinn fyrsta leik á opna Evrópumótinu í Gautaborg í Svíþjóð þegar það burstaði Ungverja 23-14. Íslenska liðið hafði yfir 11-9 í hálfleik en tók öll völd á vellinum í þeim síðari. Anton Rúnarsson var markahæstur í íslenska liðinu með 8 mörk. Liðið mætir Austurríkismönnum síðar í dag. Handbolti 3.7.2007 12:14 Svíþjóð fyrsti andstæðingurinn á EM Ísland fékk það erfiða hlutverk að lenda með Frökkum, Slóvökum og Svíum í riðli í 1. umferð Evrópumótsins í Noregi sem fer fram í janúar á næsta ári. Einar Þorvarðarson segir Ísland geta vel unað við dráttinn. Handbolti 22.6.2007 22:23 Ísland með Svíum, Frökkum og Slóvökum á EM-2008 Búið er að draga í riðla fyrir Evrópukeppnina í handknattleik sem fram fer í Noregi í janúar og febrúar á næsta ári. Ísland leikur í D-riðli með Svíum, Frökkum og Slóvökum. Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir riðilinn mjög erfiðan en það sé allt hægt og bendir á að Ísland hefur bæði unnið Frakka og Svía nýlega. Handbolti 22.6.2007 16:21 7000 á fyrsta sólarhringnum Handbolti 21.6.2007 18:42 Við viljum ekki sjá Svíana Enginn frá HSÍ verður viðstaddur dráttinn fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Noregi dagana 17. til 27. janúar á næsta ári. Dregið verður í fjóra riðla í Ósló í kvöld og eru fjögur lið í hverjum riðli. Fyrst er liðunum fjórum í fjórða styrkleikaflokki raðað niður, þá liðunum í öðrum styrkleikaflokki, næst þeim fysta áður en Noregur fær að velja sér riðil. Tvö lið úr hverjum riðli komast í 8-liða úrslit. Handbolti 21.6.2007 18:42 Áfram Alfreð Vísir.is hefur hrundið af stað áskorunarlista til Alfreðs Gíslasonar um að halda áfram sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik. Árangur Alfreðs með landsliðinu frá því hann tók við því fyrir rúmu ári hefur vakið athygli og aðdáun landsmanna. Undir hans stjórn hafa leikgleði, baráttuhugur og samheldni verið aðalsmerki landsliðshópsins. Handbolti 20.6.2007 18:58 Horfði á landsleikinn úr sjúkrarúminu Það ráku margir upp stór augu í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöld þegar þeir sáu að Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, var kominn á varamannabekk íslenska liðsins við hlið Alfreðs en aðstoðarþjálfarinn, Guðmundur Guðmundsson, var víðs fjarri. Það átti sínar eðlilegu skýringar. Handbolti 18.6.2007 21:51 Alfreð leggst undir feld Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, segir það skýran vilja sambandsins að hafa Alfreð Gíslason áfram sem þjálfara handknattleikslandsliðsins. Handbolti 18.6.2007 21:51 Ísland í öðrum styrkleikaflokk á EM Ísland verður í öðrum styrkleikaflokk þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Noregi á næsta ári. Í fyrsta styrkleikaflokk verða Frakkar, Spánverjar, Danir og Króatar. Handbolti 18.6.2007 15:15 Flugeldasýning á þjóðhátíðardaginn Serbar unnu fyrri leikinn ytra með einu marki og því var ljóst að Íslendingar urðu að vinna með tveimur mörkum til þess að komast á EM sem fram fer í Noregi í janúar. Handbolti 17.6.2007 22:34 Draumurinn rættist í dag Logi Geirsson átti góðan leik í gær og var í skýjunum eftir sigurinn gegn Serbum. Handbolti 17.6.2007 22:34 Ísland sigraði Serba Íslendingar tryggðu sér þáttökurétt á Evrópumótinu í Noregi í kvöld. Ísland sigraði Serbíu 42 - 40 í spennandi leik þar sem liðsheildin skóp sigur. Ísland þurfti að sigra með tveimur mörkum eftir að hafa tapað 30 - 29 í Serbíu um síðustu helgi. Handbolti 17.6.2007 21:48 Ísland tveimur mörkum yfir í hálfleik Ísland er tveimur mörkum yfir gegn Serbum í hálfleik. Staðan er 24 - 22. Alexander Petterson er markahæstur með 7 mörk. Handbolti 17.6.2007 20:41 Ísland - Serbía að hefjast Leikur Ísland og Serbíu fer að hefjast. Leikurinn er úrslitaleikur um hvort liðið tryggir sér sæti á Evrópumótinu í Noregi næstkomandi janúar. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og fer fram í laugardalshöllinni. Handbolti 17.6.2007 19:49 Alltaf komist áfram Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur unnið öll sex umspilin fyrir stórmót síðan að núverandi fyrirkomulag var tekið upp fyrir HM í Frakklandi 2001. Handbolti 16.6.2007 20:31 Kallað eftir þjóðhátíðarstemningu í Höllinni Laust sæti á Evrópumótinu í Noregi er undir í kvöld. Sterkt lið Serba er komið hingað til lands og búast má við rafmagnaðri stemningu í Laugardalshöllinni. Strákarnir í landsliðinu eru jákvæðnir og bjartsýnir fyrir verkefninu og þrátt fyrir eins marks tap í fyrri leiknum ytra eru þeir sammála um að möguleikinn sé mjög góður. Handbolti 16.6.2007 20:31 Töpuðum hraðaupphlaupunum Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrri leiknum í Serbíu með eins marks mun, 29-30, og þarf því að gera betur í seinni leiknum í Laugardalshöllinni í dag. Handbolti 16.6.2007 20:31 Arnór kannski í hópnum Síðari leikur Íslands og Serbíu um laust sæti á EM í Noregi í janúar fer fram í Laugardalshöll á sunnudag og er þegar orðið uppselt. Serbarnir unnu fyrri leikinn ytra með einu marki og því erfitt verkefni sem bíður landsliðsins. Handbolti 15.6.2007 19:42 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 123 ›
Björgvin: Aular að klúðra þessu Björgvin Gústavsson markvörður Fram var ekki sáttur við að hafa misst leikinn gegn Haukum í jafntefli. Handbolti 27.9.2007 22:18
Alfreð: Langaði að vera með í Noregi Alfreð Gíslason og Handknattsleikssamband Íslands komust að þeirri niðurstöðu í dag að Alfreð muni halda áfram sem þjálfari landsliðsins. Alfreð mun stjórna liðinu fram yfir EM 2008 í Noregi sem fer fram í janúar. Handbolti 9.8.2007 20:44
Íslenska liðið tapaði fyrir Tékkum í leik um 7. sætið Íslenska U17 ára landslið kvenna í handknattleik endaði í 8. sæti á Ólympíuhátíð æskunnar í Belgrad eftir naumt tap gegn Tékkum í leik um 7. sætið. Leikurinn endaði 32-30 fyrir Tékkum en íslenska liðið hafði yfirhöndina þegar skammt var eftir af leiknum. Handbolti 27.7.2007 15:23
Ólafur í liði ársins á Spáni Ólafur Stefánsson, leikmaður Ciudad Real og fyrirliði íslenska landsliðsins, er í stöðu vinstrihandar skyttu í liði ársins á Spáni. Þrír liðsfélagar Ólafs eru einnig í liði ársins en Ciudad Real vann deildina á síðasta tímabili. Handbolti 16.7.2007 15:44
EM: Svíar í fyrsta leik Búið er að raða niður leikdögum fyrir EM í handknattleik sem fer fram í Noregi í janúar og febrúar á næsta ári. Ísland hefur leik þann 17. janúar gegn Svíþjóð. Ísland er í D-riðli ásamt Svíum, Slóvökum og Frökkum. Handbolti 16.7.2007 14:32
Piltalandsliðið endaði í sjötta sæti Íslenska piltalandsliðið í handbolta hefur lokið keppni á opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg í Svíþjóð. Liðið tapaði í dag 24-23 fyrir Rússum í leiknum um fimmta sætið á mótinu eftir að hafa verið undir í hálfleik 13-9. Anton Rúnarsson skoraði 6 mörk fyrir Ísland í dag og Orri Freyr Gíslason 5. Handbolti 7.7.2007 18:07
Stórleikur í fyrstu umferð Í gær var dregið í töfluröð fyrir Íslandsmótið í handknattleik sem hefst um miðjan september. Íslandsmeistarar Vals í karlaflokki taka á móti Haukum í stórleik fyrstu umferðar í nýju og glæsilegu íþróttahúsi sínu að Hlíðarenda. Þá mætast HK og Stjarnan, Fram fer til Vestmannaeyja og Afturelding tekur á móti Akureyri. Átta lið eru í deildinni og verður leikin fjórföld umferð. Handbolti 6.7.2007 18:45
Annað jafntefli hjá piltalandsliðinu Íslenska piltalandsliðið í handbolta gerði sitt annað jafntefli á opna Evrópumótinu í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli við Slóvena í öðrum leik sínum í milliriðli. Íslenska liðið var fjórum mörkum yfir í hálfleik en náði svo að jafna leikinn á síðustu sekúndu leiksins. Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði 10 mörk fyrir íslenska liðið sem mætir Norðmönnum og Eistum á morgun. Handbolti 5.7.2007 15:08
Jafnt gegn Tékkum Íslenska piltalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Tékka 20-20 í fyrsta leik sínum í milliriðli opna Evrópumótsins í morgun. Íslenska liðið var yfir í hálfleik 12-10. Ólafru Bjarki Ragnarsson skoraði 6 mörk fyrir íslenska liðið og Aron Pálmason 5. Þá varði Ingvar Guðmundsson 20 skot í markinu. Liðið mætir Slóvenum síðar í dag. Handbolti 5.7.2007 11:52
Milliriðillinn klár hjá U-19 liði Íslands Í kvöld komst á hreint hvaða lið leika í milliriðli með íslenska U-19 ára landsliðinu í handbolta á opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg í Svíþjóð. Íslenska liðið mætir Tékkum, Slóvenum, Norðmönnum og Eistlandi í riðlinum og leiktímana má sjá hér fyrir neðan. Handbolti 4.7.2007 19:49
Piltalandsliðið sigraði í riðlinum Íslenska piltalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri lagði Moldavíu 19-15 í lokaleik sínum í E-riðli opna Evrópumótsins í morgun og tryggði sér þar með sigur í riðlinum. Næstu tvo daga leikur liðið í milliriðli á mótinu en ekki skýrist hverjir mótherjarnir verða fyrr en síðar í dag. Handbolti 4.7.2007 13:08
Íslenska liðið í efsta sæti Íslenska U-19 ára piltalandsliðið í handbolta vann í dag 23-16 sigur á Austurríkismönnum í öðrum leik sínum á opna Evrópumótinu í Gautaborg. Ísland hafði yfir 11-10 í hálfleik en átti góðan endasprett líkt og í leiknum við Ungverja í morgun. Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði 6 mörk fyrir íslenska liðið og Orri Freyr Gíslason 5. Íslenska liðið er efst í E-riðli eftir fyrsta keppnisdaginn. Handbolti 3.7.2007 16:28
Ísland burstaði Ungverja Íslenska handboltalandsliðið skipað piltum yngri en 19 ára vann í morgun sinn fyrsta leik á opna Evrópumótinu í Gautaborg í Svíþjóð þegar það burstaði Ungverja 23-14. Íslenska liðið hafði yfir 11-9 í hálfleik en tók öll völd á vellinum í þeim síðari. Anton Rúnarsson var markahæstur í íslenska liðinu með 8 mörk. Liðið mætir Austurríkismönnum síðar í dag. Handbolti 3.7.2007 12:14
Svíþjóð fyrsti andstæðingurinn á EM Ísland fékk það erfiða hlutverk að lenda með Frökkum, Slóvökum og Svíum í riðli í 1. umferð Evrópumótsins í Noregi sem fer fram í janúar á næsta ári. Einar Þorvarðarson segir Ísland geta vel unað við dráttinn. Handbolti 22.6.2007 22:23
Ísland með Svíum, Frökkum og Slóvökum á EM-2008 Búið er að draga í riðla fyrir Evrópukeppnina í handknattleik sem fram fer í Noregi í janúar og febrúar á næsta ári. Ísland leikur í D-riðli með Svíum, Frökkum og Slóvökum. Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir riðilinn mjög erfiðan en það sé allt hægt og bendir á að Ísland hefur bæði unnið Frakka og Svía nýlega. Handbolti 22.6.2007 16:21
Við viljum ekki sjá Svíana Enginn frá HSÍ verður viðstaddur dráttinn fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Noregi dagana 17. til 27. janúar á næsta ári. Dregið verður í fjóra riðla í Ósló í kvöld og eru fjögur lið í hverjum riðli. Fyrst er liðunum fjórum í fjórða styrkleikaflokki raðað niður, þá liðunum í öðrum styrkleikaflokki, næst þeim fysta áður en Noregur fær að velja sér riðil. Tvö lið úr hverjum riðli komast í 8-liða úrslit. Handbolti 21.6.2007 18:42
Áfram Alfreð Vísir.is hefur hrundið af stað áskorunarlista til Alfreðs Gíslasonar um að halda áfram sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik. Árangur Alfreðs með landsliðinu frá því hann tók við því fyrir rúmu ári hefur vakið athygli og aðdáun landsmanna. Undir hans stjórn hafa leikgleði, baráttuhugur og samheldni verið aðalsmerki landsliðshópsins. Handbolti 20.6.2007 18:58
Horfði á landsleikinn úr sjúkrarúminu Það ráku margir upp stór augu í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöld þegar þeir sáu að Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, var kominn á varamannabekk íslenska liðsins við hlið Alfreðs en aðstoðarþjálfarinn, Guðmundur Guðmundsson, var víðs fjarri. Það átti sínar eðlilegu skýringar. Handbolti 18.6.2007 21:51
Alfreð leggst undir feld Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, segir það skýran vilja sambandsins að hafa Alfreð Gíslason áfram sem þjálfara handknattleikslandsliðsins. Handbolti 18.6.2007 21:51
Ísland í öðrum styrkleikaflokk á EM Ísland verður í öðrum styrkleikaflokk þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Noregi á næsta ári. Í fyrsta styrkleikaflokk verða Frakkar, Spánverjar, Danir og Króatar. Handbolti 18.6.2007 15:15
Flugeldasýning á þjóðhátíðardaginn Serbar unnu fyrri leikinn ytra með einu marki og því var ljóst að Íslendingar urðu að vinna með tveimur mörkum til þess að komast á EM sem fram fer í Noregi í janúar. Handbolti 17.6.2007 22:34
Draumurinn rættist í dag Logi Geirsson átti góðan leik í gær og var í skýjunum eftir sigurinn gegn Serbum. Handbolti 17.6.2007 22:34
Ísland sigraði Serba Íslendingar tryggðu sér þáttökurétt á Evrópumótinu í Noregi í kvöld. Ísland sigraði Serbíu 42 - 40 í spennandi leik þar sem liðsheildin skóp sigur. Ísland þurfti að sigra með tveimur mörkum eftir að hafa tapað 30 - 29 í Serbíu um síðustu helgi. Handbolti 17.6.2007 21:48
Ísland tveimur mörkum yfir í hálfleik Ísland er tveimur mörkum yfir gegn Serbum í hálfleik. Staðan er 24 - 22. Alexander Petterson er markahæstur með 7 mörk. Handbolti 17.6.2007 20:41
Ísland - Serbía að hefjast Leikur Ísland og Serbíu fer að hefjast. Leikurinn er úrslitaleikur um hvort liðið tryggir sér sæti á Evrópumótinu í Noregi næstkomandi janúar. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og fer fram í laugardalshöllinni. Handbolti 17.6.2007 19:49
Alltaf komist áfram Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur unnið öll sex umspilin fyrir stórmót síðan að núverandi fyrirkomulag var tekið upp fyrir HM í Frakklandi 2001. Handbolti 16.6.2007 20:31
Kallað eftir þjóðhátíðarstemningu í Höllinni Laust sæti á Evrópumótinu í Noregi er undir í kvöld. Sterkt lið Serba er komið hingað til lands og búast má við rafmagnaðri stemningu í Laugardalshöllinni. Strákarnir í landsliðinu eru jákvæðnir og bjartsýnir fyrir verkefninu og þrátt fyrir eins marks tap í fyrri leiknum ytra eru þeir sammála um að möguleikinn sé mjög góður. Handbolti 16.6.2007 20:31
Töpuðum hraðaupphlaupunum Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrri leiknum í Serbíu með eins marks mun, 29-30, og þarf því að gera betur í seinni leiknum í Laugardalshöllinni í dag. Handbolti 16.6.2007 20:31
Arnór kannski í hópnum Síðari leikur Íslands og Serbíu um laust sæti á EM í Noregi í janúar fer fram í Laugardalshöll á sunnudag og er þegar orðið uppselt. Serbarnir unnu fyrri leikinn ytra með einu marki og því erfitt verkefni sem bíður landsliðsins. Handbolti 15.6.2007 19:42
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent