Ástin á götunni Hamburg sló Valencia út Í úrslitum um laust sæti í Evrópukeppni félagsliða vann Lenz Cluj frá Rúmeníu 3-1 og samanlagt 4-2. Marseille burstaði Deportivo 5-1 og samanlagt 5-3 og Valencia og Hamburger gerðu markalaust jafntefli, en Hamburg vann fyrri leikinn 1-0. Sport 13.10.2005 19:44 Árni Gautur tapaði í vítakeppni Árna Gauti Arasyni, landsliðsmarkverði tóks ekki að tryggja norska félagi sínu Välerenga hundruðir milljóna króna í kvöld þegar lið hans tapaði fyrir belgíska liðinu Club Brugge í vítaspyrnukeppni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn sjálfur fór 1-0 fyrir Club Brugge en Välerenga vann fyrri leikinn 1-0 í Osló. Sport 13.10.2005 19:45 United yfir í hálfleik Manchester United er að vinna Debrechen frá Ungverjalandi á útivelli 1-0 í hálfleik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Gabriel Heinze gerði mark United manna á á 20. mínútu. Þetta er seinni leikur liðanna, United vann fyrri leikinn á heimavelli sínum 3-0. Sport 13.10.2005 19:45 VISA-bikarkeppni kvenna í kvöld Undanúrslit VISA-bikars kvenna í kanttspyrnu fer fram í dag. Á Kópavogsvelli mætast tvö efstu lið Landsbankadeildarinnar, Breiðablik og Valur, en á KR-velli verður 1. deildarlið Fjölnis í heimsókn. Leikirnir hefjast 17:30. Sport 13.10.2005 19:45 Owen vill fara til Englands Knattspyrnumaðurinn Michael Owen hjá Real Madrid, átti fund með forseta félagsins í gær þar sem framtíð hans var rædd og forsetinn hefur samþykkt beiðni framherjans um að fá að fara sem lánsmaður til Englands til að eiga betri möguleika á að tryggja sæti sitt í enska landsliðinu. Sport 13.10.2005 19:44 Martin vill í landsliðið á ný Orðrómur er uppi um það á Englandi að gamla brýnið Nigel Martyn gæti orðið kallaður inn í enska landslið á ný eftir hrakfarir David James á Parken á dögunum. Sport 13.10.2005 19:44 Stórsigrar Chelsea og Arsenal Chelsea og Arsenal unnu stórsigra í kvöld í ensku úrvaldsdeildinni. Chelsea sigraði WBA 4-0 en Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Chelsea. Arsenal sigraði Fulham 4-1, Heiðar Helguson var allan tíman á varamannabekk Fulham. Bolton sigraði Newcastle 2-0 og enn hitnar undir Graeme Souness knattspyrnstjóra Newcastle að lokum gerðu ... Sport 13.10.2005 19:45 Woodgate sneri aftur í gær Enski varnarmaðurinn Jonathan Woodgate sneri loksins aftur eftir meiðsli í gær, þegar lið hans Real Madrid sigraði amerískt úrvalslið á heimavelli sínum í æfingaleik í gær. Sport 13.10.2005 19:44 U19 ára landslið Íslands Guðni Kjartansson, þjálfari U19 landsliðs karla í knattspyrnu, hefur tilkynnt leikmannahópinn sem mætir Hollendingum í vináttulandsleik í Hollandi 2. september. Í hópnum eru fimm leikmenn sem eru á mála hjá erlendum liðum. Sport 13.10.2005 19:45 Blikar og KR leika til úrslita Breiðablik og KR mætast í úrslitaleik bikarkeppni kvenna. Breiðablik vann Val 4-0, en þetta er þriðji sigur Blika á Val í sumar. Í hinum undanúrlitaleiknum sigruðu KR stúlkur 1.deildarlið Fjölnis 6-2. Bikarúrslitaleikurinn fer fram á Laugardalsvelli 10 september n.k. Sport 13.10.2005 19:45 Sigurvin að ná sér Sigurvin Ólafsson, miðvallarleikmaður KR í Landsankadeild karla er allur að ná sér af meiðslum í kálfa sem hafa ollið því að hann hefur ekki getað leikið með félögum sínum í síðustu tveimur leikjum KR. Sport 13.10.2005 19:45 Tilboð Newcastle í Owen samþykkt Real Madrid hefur samþykkt tilboð Newcastle í framherjann Michael Owen, sem er talið vera 15,5 milljónir punda, eða metfé í sögu Newcastle. Nú er boltinn hjá Michael Owen, sem mun væntanlega gera upp hug sinn fljótlega. Sport 13.10.2005 19:44 Bangoura til Stoke Sóknarmaðurinn Sambegou Bangoura er á leið til Stoke City frá Standard Liege í Belgíu. Bangoura sem er landsliðsmaður Gíneu er 23 ára og hefur gert 22 mörk í 50 deildarleikjum með Liege. Sport 13.10.2005 19:45 Collina kom Villareal áfram Leikmenn spænska liðsins Villareal geta þakkað ítalska dómaranum Pierluigi Collina fyrir að vera komnir í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Collina dæmdi fullkomlega löglegt mark af Everton í stöðunni 1-1 en hefði markið staðið hefði staða liðanna í einvígi þeirra verið jöfn.Villareal sigrðai leikinn að lökum 2-1 en markið skoruðu þeir eftir.. Sport 13.10.2005 19:45 Eiður ekki í leikmannahópi Chelsea Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Chelsea sem er að vinna WBA 2-0 í hálfleik í ensku úrvalsdeildinni. Mörk Chelsea gerðu Frank Lampard og Joe Cole. Sport 13.10.2005 19:45 O´Leary æfur út af rauða spjaldinu David O´Leary, knattspyrnustjóri Aston Villa, var ekki kátur með rauða spjaldið sem Nolberto Solano fékk gegn Portsmouth í gærkvöldi og ætlar að áfrýja dómnum. Sport 13.10.2005 19:44 Kóreumaður til Tottenham Suður-Kóreumaðurinn Lee Young-Pyo hjá PSV Eindhoven í Hollandi er sagður vera á leið til Tottenham Hotspurs á Englandi fljótlega, en Pyo er öflugur vinstri bakvörður og er fasta maður í landsliði Kóreu. Sport 13.10.2005 19:44 Undanúrslit í bikarkeppni kvenna Í kvöld verður leikið í undanúrslitum í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Efstu liðin í Landsbankadeildinni, Breiðablik og Valur, eigst við í Kópavogi klukkan 17.30 og KR tekur á móti Fjölni. Sport 13.10.2005 19:44 Danskur dómari í 1.deild Dómari í viðureign HK og KA í 1. deild karla í knattspyrnu föstudaginn 26. ágúst næstkomandi verður Henrik N. Kragh frá Danmörku. Aðstoðadómarar verða íslenskir. Er þetta seinni leikurinn af tveimur sem erlendur dómari dæmir í 1. deild karla á Íslandi í ár. Þetta er liður í samstarfi knattspyrnusambanda á Norðurlöndum um skipti á dómurum. Sport 13.10.2005 19:44 Egill dæmir í UEFA keppninni Egill Már Markússon verður dómari í síðari viðureign pólska liðsins Wisla Plock og Grasshoppers frá Sviss í UEFA-bikarnum, en liðin mætast á Gorskiego-leikvanginum í Plock á fimmtudag. Aðstoðardómarar verða þeir Gunnar Gylfason og Ingvar Guðfinnsson, og fjórði dómari verður Erlendur Eiríksson. Sport 13.10.2005 19:44 Landsliðshópur Þjóðverja Jürgen Klinsmann. landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu hefur valið landsliðshóp Þjóðverja sem mætir Slóvakíu og Suður Afrík í næsta mánuði. Athygli vekur að Oliver Kahn, markvörður og Dietmar Hamann leikamður Liverpool eru hvíldir. Sport 13.10.2005 19:44 Soffía sigraði Evrópumeistarana CSKA Soffía sigraði Liverpool 1-0 á Anfield í 3.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liverpool fer þó áfram því liðið vann fyrri viðureign liðanna 3-1. Þetta eru mjög óvænt úrslit því afar fáheyrt er að Evrópumeistarar tapi fyrir liði eins og CSKA Soffíu, en KA sem nú er í íslensku 1. deildinni sigraði CSKA á heimavelli fyrir 15 árum. Sport 13.10.2005 19:44 Tiago til Lyon Frakklandsmeistarar Lyon í knattspyrnu hefur fest kaup á portúgalska landsliðsmanninum Tiago hjá Chelsea fyrir 6.5 miljónir punda og boðið honum 5 ára samning Sport 13.10.2005 19:44 Liverpool undir í hálfleik CSKA frá Soffíu er að vinna Liverpool 1-0 í hálfleik á Anfield í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Stuðningsmenn Liverpool geta þó andað léttar því liðið vann fyrri leik liðanna 3-1 í Soffíu. Sport 13.10.2005 19:44 Luque fer ekki til Newcastle Lið Deportivo la Corunia á Spáni hefur neitað lokatilboði Newcastle í sóknarmanninn Albert Luque og því er ljóst að ekkert verður af för hans til Englands eins og til stóð. Sport 13.10.2005 19:44 Vonar að Gerrard fái verðlaun Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segist vona að Steven Gerrard verði valinn verðmætasti leikmaðurinn af UEFA á næstu dögum, en hefur meiri áhyggjur af því að fyrirliðinn nái heilsu fyrir leikinn við CSKA Moskvu um titilinn meistarar meistaranna á föstudag. Sport 13.10.2005 19:44 Fowler vill spila gegn United Framherjinn Robbie Fowler hefur einsett sér að snúa aftur með liði Manchester City í grannaslagnum við Manchester United í næsta mánuði, en hann hefur verið í erfiðum meiðslum á síðustu vikum Sport 13.10.2005 19:44 Arsenal er búið að vera Varnarmaðurinn William Gallas hjá Chelsea segir að tíð Arsenal sem topplið á Englandi sé liðin og að liðið sé búið að vera í baráttunni um meistaratitilinn. Sport 13.10.2005 19:44 David James með tvö markmið David James, markvörður Manchester City og enska landsliðsins, segist hafa sett sér tvö skýr markmið fyrir keppnistímabilið í vetur, að komast í Evrópukeppnina með Manchester City og að vinna sér fast sæti í enska landsliðinu á ný. Sport 13.10.2005 19:44 Fyrsti leikur Brynjars Björns Brynjar Björn Gunnarsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu lék sinn fyrsta leik fyrir Reading í kvöld þegar hann kom inná í 3-1 sigri Reading á Swansea í framlengdum leik í ensku deildabikarkeppninni. Brynjar kom inná á 71. mínúnu og krækti sér í gult spjald á 73 mínútu. Sport 13.10.2005 19:44 « ‹ 313 314 315 316 317 318 319 320 321 … 334 ›
Hamburg sló Valencia út Í úrslitum um laust sæti í Evrópukeppni félagsliða vann Lenz Cluj frá Rúmeníu 3-1 og samanlagt 4-2. Marseille burstaði Deportivo 5-1 og samanlagt 5-3 og Valencia og Hamburger gerðu markalaust jafntefli, en Hamburg vann fyrri leikinn 1-0. Sport 13.10.2005 19:44
Árni Gautur tapaði í vítakeppni Árna Gauti Arasyni, landsliðsmarkverði tóks ekki að tryggja norska félagi sínu Välerenga hundruðir milljóna króna í kvöld þegar lið hans tapaði fyrir belgíska liðinu Club Brugge í vítaspyrnukeppni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn sjálfur fór 1-0 fyrir Club Brugge en Välerenga vann fyrri leikinn 1-0 í Osló. Sport 13.10.2005 19:45
United yfir í hálfleik Manchester United er að vinna Debrechen frá Ungverjalandi á útivelli 1-0 í hálfleik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Gabriel Heinze gerði mark United manna á á 20. mínútu. Þetta er seinni leikur liðanna, United vann fyrri leikinn á heimavelli sínum 3-0. Sport 13.10.2005 19:45
VISA-bikarkeppni kvenna í kvöld Undanúrslit VISA-bikars kvenna í kanttspyrnu fer fram í dag. Á Kópavogsvelli mætast tvö efstu lið Landsbankadeildarinnar, Breiðablik og Valur, en á KR-velli verður 1. deildarlið Fjölnis í heimsókn. Leikirnir hefjast 17:30. Sport 13.10.2005 19:45
Owen vill fara til Englands Knattspyrnumaðurinn Michael Owen hjá Real Madrid, átti fund með forseta félagsins í gær þar sem framtíð hans var rædd og forsetinn hefur samþykkt beiðni framherjans um að fá að fara sem lánsmaður til Englands til að eiga betri möguleika á að tryggja sæti sitt í enska landsliðinu. Sport 13.10.2005 19:44
Martin vill í landsliðið á ný Orðrómur er uppi um það á Englandi að gamla brýnið Nigel Martyn gæti orðið kallaður inn í enska landslið á ný eftir hrakfarir David James á Parken á dögunum. Sport 13.10.2005 19:44
Stórsigrar Chelsea og Arsenal Chelsea og Arsenal unnu stórsigra í kvöld í ensku úrvaldsdeildinni. Chelsea sigraði WBA 4-0 en Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Chelsea. Arsenal sigraði Fulham 4-1, Heiðar Helguson var allan tíman á varamannabekk Fulham. Bolton sigraði Newcastle 2-0 og enn hitnar undir Graeme Souness knattspyrnstjóra Newcastle að lokum gerðu ... Sport 13.10.2005 19:45
Woodgate sneri aftur í gær Enski varnarmaðurinn Jonathan Woodgate sneri loksins aftur eftir meiðsli í gær, þegar lið hans Real Madrid sigraði amerískt úrvalslið á heimavelli sínum í æfingaleik í gær. Sport 13.10.2005 19:44
U19 ára landslið Íslands Guðni Kjartansson, þjálfari U19 landsliðs karla í knattspyrnu, hefur tilkynnt leikmannahópinn sem mætir Hollendingum í vináttulandsleik í Hollandi 2. september. Í hópnum eru fimm leikmenn sem eru á mála hjá erlendum liðum. Sport 13.10.2005 19:45
Blikar og KR leika til úrslita Breiðablik og KR mætast í úrslitaleik bikarkeppni kvenna. Breiðablik vann Val 4-0, en þetta er þriðji sigur Blika á Val í sumar. Í hinum undanúrlitaleiknum sigruðu KR stúlkur 1.deildarlið Fjölnis 6-2. Bikarúrslitaleikurinn fer fram á Laugardalsvelli 10 september n.k. Sport 13.10.2005 19:45
Sigurvin að ná sér Sigurvin Ólafsson, miðvallarleikmaður KR í Landsankadeild karla er allur að ná sér af meiðslum í kálfa sem hafa ollið því að hann hefur ekki getað leikið með félögum sínum í síðustu tveimur leikjum KR. Sport 13.10.2005 19:45
Tilboð Newcastle í Owen samþykkt Real Madrid hefur samþykkt tilboð Newcastle í framherjann Michael Owen, sem er talið vera 15,5 milljónir punda, eða metfé í sögu Newcastle. Nú er boltinn hjá Michael Owen, sem mun væntanlega gera upp hug sinn fljótlega. Sport 13.10.2005 19:44
Bangoura til Stoke Sóknarmaðurinn Sambegou Bangoura er á leið til Stoke City frá Standard Liege í Belgíu. Bangoura sem er landsliðsmaður Gíneu er 23 ára og hefur gert 22 mörk í 50 deildarleikjum með Liege. Sport 13.10.2005 19:45
Collina kom Villareal áfram Leikmenn spænska liðsins Villareal geta þakkað ítalska dómaranum Pierluigi Collina fyrir að vera komnir í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Collina dæmdi fullkomlega löglegt mark af Everton í stöðunni 1-1 en hefði markið staðið hefði staða liðanna í einvígi þeirra verið jöfn.Villareal sigrðai leikinn að lökum 2-1 en markið skoruðu þeir eftir.. Sport 13.10.2005 19:45
Eiður ekki í leikmannahópi Chelsea Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Chelsea sem er að vinna WBA 2-0 í hálfleik í ensku úrvalsdeildinni. Mörk Chelsea gerðu Frank Lampard og Joe Cole. Sport 13.10.2005 19:45
O´Leary æfur út af rauða spjaldinu David O´Leary, knattspyrnustjóri Aston Villa, var ekki kátur með rauða spjaldið sem Nolberto Solano fékk gegn Portsmouth í gærkvöldi og ætlar að áfrýja dómnum. Sport 13.10.2005 19:44
Kóreumaður til Tottenham Suður-Kóreumaðurinn Lee Young-Pyo hjá PSV Eindhoven í Hollandi er sagður vera á leið til Tottenham Hotspurs á Englandi fljótlega, en Pyo er öflugur vinstri bakvörður og er fasta maður í landsliði Kóreu. Sport 13.10.2005 19:44
Undanúrslit í bikarkeppni kvenna Í kvöld verður leikið í undanúrslitum í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Efstu liðin í Landsbankadeildinni, Breiðablik og Valur, eigst við í Kópavogi klukkan 17.30 og KR tekur á móti Fjölni. Sport 13.10.2005 19:44
Danskur dómari í 1.deild Dómari í viðureign HK og KA í 1. deild karla í knattspyrnu föstudaginn 26. ágúst næstkomandi verður Henrik N. Kragh frá Danmörku. Aðstoðadómarar verða íslenskir. Er þetta seinni leikurinn af tveimur sem erlendur dómari dæmir í 1. deild karla á Íslandi í ár. Þetta er liður í samstarfi knattspyrnusambanda á Norðurlöndum um skipti á dómurum. Sport 13.10.2005 19:44
Egill dæmir í UEFA keppninni Egill Már Markússon verður dómari í síðari viðureign pólska liðsins Wisla Plock og Grasshoppers frá Sviss í UEFA-bikarnum, en liðin mætast á Gorskiego-leikvanginum í Plock á fimmtudag. Aðstoðardómarar verða þeir Gunnar Gylfason og Ingvar Guðfinnsson, og fjórði dómari verður Erlendur Eiríksson. Sport 13.10.2005 19:44
Landsliðshópur Þjóðverja Jürgen Klinsmann. landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu hefur valið landsliðshóp Þjóðverja sem mætir Slóvakíu og Suður Afrík í næsta mánuði. Athygli vekur að Oliver Kahn, markvörður og Dietmar Hamann leikamður Liverpool eru hvíldir. Sport 13.10.2005 19:44
Soffía sigraði Evrópumeistarana CSKA Soffía sigraði Liverpool 1-0 á Anfield í 3.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liverpool fer þó áfram því liðið vann fyrri viðureign liðanna 3-1. Þetta eru mjög óvænt úrslit því afar fáheyrt er að Evrópumeistarar tapi fyrir liði eins og CSKA Soffíu, en KA sem nú er í íslensku 1. deildinni sigraði CSKA á heimavelli fyrir 15 árum. Sport 13.10.2005 19:44
Tiago til Lyon Frakklandsmeistarar Lyon í knattspyrnu hefur fest kaup á portúgalska landsliðsmanninum Tiago hjá Chelsea fyrir 6.5 miljónir punda og boðið honum 5 ára samning Sport 13.10.2005 19:44
Liverpool undir í hálfleik CSKA frá Soffíu er að vinna Liverpool 1-0 í hálfleik á Anfield í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Stuðningsmenn Liverpool geta þó andað léttar því liðið vann fyrri leik liðanna 3-1 í Soffíu. Sport 13.10.2005 19:44
Luque fer ekki til Newcastle Lið Deportivo la Corunia á Spáni hefur neitað lokatilboði Newcastle í sóknarmanninn Albert Luque og því er ljóst að ekkert verður af för hans til Englands eins og til stóð. Sport 13.10.2005 19:44
Vonar að Gerrard fái verðlaun Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segist vona að Steven Gerrard verði valinn verðmætasti leikmaðurinn af UEFA á næstu dögum, en hefur meiri áhyggjur af því að fyrirliðinn nái heilsu fyrir leikinn við CSKA Moskvu um titilinn meistarar meistaranna á föstudag. Sport 13.10.2005 19:44
Fowler vill spila gegn United Framherjinn Robbie Fowler hefur einsett sér að snúa aftur með liði Manchester City í grannaslagnum við Manchester United í næsta mánuði, en hann hefur verið í erfiðum meiðslum á síðustu vikum Sport 13.10.2005 19:44
Arsenal er búið að vera Varnarmaðurinn William Gallas hjá Chelsea segir að tíð Arsenal sem topplið á Englandi sé liðin og að liðið sé búið að vera í baráttunni um meistaratitilinn. Sport 13.10.2005 19:44
David James með tvö markmið David James, markvörður Manchester City og enska landsliðsins, segist hafa sett sér tvö skýr markmið fyrir keppnistímabilið í vetur, að komast í Evrópukeppnina með Manchester City og að vinna sér fast sæti í enska landsliðinu á ný. Sport 13.10.2005 19:44
Fyrsti leikur Brynjars Björns Brynjar Björn Gunnarsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu lék sinn fyrsta leik fyrir Reading í kvöld þegar hann kom inná í 3-1 sigri Reading á Swansea í framlengdum leik í ensku deildabikarkeppninni. Brynjar kom inná á 71. mínúnu og krækti sér í gult spjald á 73 mínútu. Sport 13.10.2005 19:44