Birgir Guðmundsson

Pólitísk tilraunastarfsemi
Hafi fyrirhuguð tilraunastarfsemi stjórnarinnar með að setja þröskulda í þjóðaratkvæðagreiðslu skapað réttaróvissu og hugsanlega málsókn, eins og bæði Geir Haarde og Halldór Ásgrímsson hafa sagt, þá er réttaróvissan síst minni með þeirri leið sem þeir nú velja.

Duglegur maður, Davíð
Engin sérstök rök eru til þess að setja vafasöm lög um þetta með hraði í þessu tiltekna máli, enda benda kannanir til þess að mikill meirihluti manna muni taka þátt í þjóðaratkvæðagreiðslunni í ágúst.

Andarteppustjórn- sýslan
Að árgangurinn 1988 sé stór eru ekki nýjar fréttir - þær eru 16 ára gamlar. Að ásóknin sé að aukast í framhaldsskólana hefur verið umtalað mál og ætti því ekki heldur að þurfa að koma á óvart.

Horfur í stjórnarsamstarfinu
Davíð Oddsson forsætisráðherra tilkynnti á fundi American Enterprice Institute (AEI) í Washington í byrjun vikunnar að tekjuskattur myndi á kjörtímabilinu lækka um 4 prósent frá því sem nú er.

Þátttökulágmark í þingkosningum?
Hver er þá eðlismunurinn á því að kjósa til þings og að taka ákvörðun um að kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslu? Hví skyldi það skipta meira máli hvort kjósandi sitji heima eða í sumarbústað eða hvar sem er og sjái ekki ástæðu til að fara á kjörstað þegar um þjóðaratkvæðagreiðslu er að ræða heldur en þegar um þingkosningu er að ræða?