Tækni Ótal möguleikar GPS-forrita Möguleika nýrra GPS-farsíma má nota á jákvæðan og neikvæðan hátt að mati Guðbergs K. Jónssonar, verkefnastjóra hjá Samfélagi, fjölskyldu og tækni. Viðskipti innlent 19.7.2007 21:17 Sjálfeyðandi vafrakökur hjá Google Vefrisinn Google hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að vafrakökurþeirra, litlar skrár sem að vistast á tölvu notanda þegar hann heimsækir vefsíðu, muni eyðast sjálfkrafa eftir tvö ár. Viðskipti erlent 19.7.2007 15:57 Áfangasigur gegn fótaóeirð Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) hafa í samstarfi við Emory háskóla í Atlanta fundið fyrsta erfðabreytileikann sem tengist fótaóeirð. Í rannsókninni var einnig sýnt fram á að erfðabreytileikinn tengist minni járnbirgðum í líkamanum. Viðskipti innlent 18.7.2007 23:16 Enga tónlist í þrumveðri Læknar frá Vancouver í Kanada hafa varað fólk við því að fara út með mp3-spilara í þrumuveður. Í nýjasta hefti læknaritsins New England Journal of Medicine rekja læknarnir mál ungs manns sem fékk eldingu í sig þegar hann fór út að skokka í þrumuveðri. Viðskipti erlent 18.7.2007 13:55 Vestræn risapanda reynist ansi arðbær Risapandan Huamei eignaðist sitt þriðja par af tvíburum á dögunum. Huamei er óvenjuleg panda að því leyti að hún fæddist og komst á legg í vestrænu samfélagi, óravegu frá náttúrulegum heimkynnum panda í Asíu. Hún fæddist í Bandaríkjunum fyrir átta árum. Nafn hennar er blanda af orðunum Kína og Ameríka. Viðskipti erlent 17.7.2007 16:47 Engin venjuleg mús Microsoft hefur sent frá sér nýja tölvumús, svokallaða Wireless Notebook Presenter Mouse 8000, sem býr yfir ýmsum skemmtilegum notkunarmöguleikum og beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu. Viðskipti erlent 15.7.2007 20:42 Fjarskiptatæknin hefur slæm áhrif á minni fólks Samkvæmt könnun sem gefin var út á föstudaginn í London, hafa farsímar og önnur fjarskiptatæki slæm áhrif á minni fólks. Fjórðungur þeirra sem spurðir voru sögðust ekki muna númerið í heimasímanum sínum. 2/3 af þeim sem svöruðu gátu ekki munað afmælisdaga þriggja vina eða fjölskyldumeðlima án þess að fletta því upp. Viðskipti erlent 16.7.2007 10:07 Þegar iPodinn frýs Nokkur ráð til að koma frosnum iPod í gang. Margir iPod-eigendur lenda í því að iPodinn þeirra frýs eða lætur öllum illum látum. Yfirleitt er þó ekki flókið að koma honum í samt lag og oft bara nóg að endurræsa hann. Viðskipti erlent 15.7.2007 20:37 Gagnvirk ferðaþjónusta Look and book er gagnvirk bókunarþjónusta fyrir ferðamenn. Þar er hægt að skoða, bóka og borga allt í einu. Standarnir eru víða um land á fjölförnum ferðamannastöðum og í verslunum N1, Eymundsson, á Park- Inn hótelunum og á BSÍ. Viðskipti innlent 15.7.2007 20:57 Nýtt lyf gegn reykingum Nikótínlyf seljast í tonnavís á ári hverju og dæmi eru um að fólk verði jafnháð lyfjunum eins og tóbakinu sjálfu. En nú er komið nýtt lyf á markaðinn, Champix, sem ekki inniheldur nikótín og fær jafnvel hörðustu reykingamenn að snúa bakinu við tóbakspúkanum fyrir fullt og allt. Viðskipti erlent 13.7.2007 20:28 Andlitin á vefnum Netsamfélög á borð við MySpace hafa náð gífurlegum vinsældum. Nýjasta æðið er Facebook. Við þurfum ekkert að fara út lengur. Við hittum vinina á netinu. Spjöllum á spjallrásum, skiptumst á skoðunum á bloggi, látum í okkur heyra og sjá hjá netsamfélögum á borð við MySpace, Ringo og Flickr. Viðskipti erlent 13.7.2007 16:08 Náungakærleikur Linux Stýrikerfið ubuntu er notendavæn útgáfa af Linux sem hentar hinum almenna tölvunotanda. Linux-stýrikerfið hefur oftast verið þekkt fyrir flóknar lausnir. Þó helst meðal almennra notenda, því þeir sem hafa tölvur að atvinnu hafa löngum verið hrifnir af stýrikerfinu. Viðskipti erlent 13.7.2007 15:30 Ragga virðist ætla bresta í grát „Það segir sig náttúrulega sjálft að það er leiðinlegt að vinna með manneskju sem virðist ætla bresta í grát allan daginn,“ segir Bergvin Oddsson, formaður Ungmennahreyfingar blindrafélagsins, um rödd nýs talgervils, sem notaður er í skjálestrar forritunum fyrir blinda og sjónskerta. Viðskipti innlent 10.7.2007 19:48 Uppskeruhátið í tölvuleikjaheiminum Tölvuleikja-spekúlantar setja sig nú í stellingar fyrir E3 Expo, stærstu tölvuleikjahátíð heims. Hátíðin fer fram í Santa Monica í Kaliforníu og stendur yfir dagana 11. til 13 júlí. Þar verða meðal annars kynntir tölvuleikir sem væntanlegir eru á markað og farið verður yfir helstu tíðindi í tölvuleikjaheiminum undanfarin ár. Viðskipti erlent 9.7.2007 17:42 10 miljónir horfðu á Live Earth á vefnum Heimsmet var slegið í áhorfi á einn viðburð í gegnum veraldarvefinn þegar Live Earth tónleikahátíðin fór fram á laugardaginn. Tölvurisinn Microsoft fullyrðir að 10 miljónir manns hafi fylgst með atburðinum á netinu. Viðskipti erlent 9.7.2007 14:55 PlayStation 3 lækkar í verði Japanski tækniframleiðandinn Sony hefur lækkað verð á nýjustu PlayStation 3 leikjatölvunni (PS3) í Bandaríkjunum um 17 prósent með það fyrir augum að auka sölu á tölvunni. Þetta jafngildir því að verðið lækkar um 100 bandaríkjadali, rúmar sex þúsund íslenskar krónur og kostar tölvan nú 500 dali út úr búð í Bandaríkjunum, eða 30.500 íslenskar krónur. Leikjavísir 9.7.2007 09:16 NASA kaupir geimklósett fyrir 1,2 milljarða Bandaríska geimferðastofnunin hefur keypt rússneskt klósettkerfi fyrir 1,2 milljarða íslenskra króna. Þessu rándýra klósetti verður komið fyrir í bandaríska hluta alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Viðskipti erlent 6.7.2007 17:47 Hleypur í fyrsta skipti í tuttugu ár Fimm íslenskir stoðtækjanotendur fengu í gær háþróaða hlaupafætur að gjöf frá Össuri hf. til að auðvelda þeim að hreyfa sig reglulega og njóta lífsins betur. Lárus Gunnsteinsson hjá Össuri segir að gríðarleg þróun hafi verið á hlaupafótum síðustu árin. Efnið er úr koltrefjar með sérstakri lögun og valið fyrir hvern og einn einstakling og hvað hann hugsar sér að gera. Viðskipti erlent 5.7.2007 20:46 Tæknisafn Íslands í burðarliðnum Ferðamálafélags Flóamanna vinnur að stofnun fyrsta tæknisafns Íslands. Fyrsta áfanga undirbúningsstarfsins er nú lokið. Í fréttatilkynningu frá Valdimari Össurarsyni verkefnisstjóra gengur starfið vel. Víða sé leitað ráðgjafar og samráðs, svo sem við tæknisöfn og vísindastofur erlendis. Viðskipti innlent 5.7.2007 16:51 Apple umboðið undrandi á frumsýningu Farsímalagersins á iPhone Forsvarsmaður Apple umboðsins á Íslandi er undrandi á athæfi Farsímalagersins sem hefur nýja iPhone símann frá Apple til sýnis í Hans Pedersen í Bankastræti í dag. Hann segir þá ekki hafa neinar heimildir til að gera eitt né neitt með símann. Viðskipti innlent 5.7.2007 13:45 Íslendingar og Indverjar í samstarf á sviði jarðskjálftarannsókna Íslensk og indversk stjórnvöld hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði jarðskjálftamælinga. Von er á tveimur indverskum vísindamönnum hingað til lands til að kynna sér tækni á Íslandi á sviði jarðskjálftamælinga. Fyrsti áfangi samkomulagsins var undirritaður í dag milli utanríkisráðuneytisins og Veðurstofu Íslands sem mun sjá um framkvæmd samstarfsins. Viðskipti innlent 4.7.2007 17:58 Íslendingar sigursælir í virtri gervigreindarkeppni Íslenskur hugbúnaður frá Háskólanum í Reykjavík lenti í efsta sæti í undankeppni virtrar gervigreindarkeppni í Stanford háskóla í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. 40 forrit frá ýmsum rannsóknarháskólum víðsvegar að úr heiminum voru send í keppninni. Þetta er í fyrsta skipti sem Háskólinn í Reykjavík tekur þátt. Viðskipti innlent 4.7.2007 15:50 Allofmp3 lokað Rússnesk yfirvöld hafa lokað rússnesku tónlistarveitunni allofmp3.com, en þar hefur fram til þessa verið hægt að kaupa tónlist til niðurhals á niðursettu verði. Viðskipti erlent 3.7.2007 16:16 Nokia er umhverfisvænst Farsímaframleiðandinn Nokia er umhverfisvænsti raftækjaframleiðandinn samkvæmt nýjum lista frá Greenpeace. Sony er á botninum í fjórtánda og síðasta sæti listans. Viðskipti erlent 3.7.2007 14:22 iPhone í sölu í Bandaríkjunum iPhone-síminn frá Apple er kominn á markað í Bandaríkjunum. Eftirvæntingin eftir símanum hefur verið gríðarleg, en hann er blanda af iPod-spilara, farsíma og lófatölvu með stórum snertiskjá. Viðskipti innlent 2.7.2007 21:57 525.000 iPhone símar seldir Apple seldi 525.000 iPhone síma í Bandaríkjunum fyrstu söluhelgina. Símarnir eru einungis fáanlegir í verslunum Apple og AT&T vestanhafs. Viðskipti erlent 2.7.2007 13:43 Ný lög um endurvinnslu rafúrgangs sett Ný lög hafa verið sett í Bretlandi sem skylda þarlenda framleiðendur rafbúnaðar til að tryggja endurvinnslu vara sinna. Lögsetning þessi hefur verið í burðarliðnum í tvö ár. Viðskipti erlent 1.7.2007 18:49 Algengir erfðaþættir gáttarifs uppgötvaðir Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsaðila telja sig hafa uppgötvað algenga erfðaþætti sem auka áhættu á gáttatifi. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar sem birtist í hinu virta vísindatímariti Nature. Viðskipti innlent 1.7.2007 18:08 Bara fyrir iPod Út er komin platan 100 íslensk 80"s lög í útgáfu sem aðeins er hægt að nota fyrir iTunes og iPod. Er þetta í fyrsta sinn sem útgáfa sem þessi kemur út hér á landi. Viðskipti erlent 29.6.2007 20:03 iPhone mættur á svæðið Hinn langþráði iPhone sími er kominn í almenna sölu í Bandaríkjunum. Fjölmargir biðu fyrir utan sölustaði Apple og AT&T til að tryggja sér eintak. Mikil fagnaðarlæti brutust út þegar verslanirnar opnuðu klukkan tíu í gærkvöldi að íslenskum tíma. Síminn kemur á Evrópumarkað síðar á þessu ári. Dagsetningar hafa ekki verið tilkynntar. Viðskipti erlent 30.6.2007 14:46 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 85 ›
Ótal möguleikar GPS-forrita Möguleika nýrra GPS-farsíma má nota á jákvæðan og neikvæðan hátt að mati Guðbergs K. Jónssonar, verkefnastjóra hjá Samfélagi, fjölskyldu og tækni. Viðskipti innlent 19.7.2007 21:17
Sjálfeyðandi vafrakökur hjá Google Vefrisinn Google hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að vafrakökurþeirra, litlar skrár sem að vistast á tölvu notanda þegar hann heimsækir vefsíðu, muni eyðast sjálfkrafa eftir tvö ár. Viðskipti erlent 19.7.2007 15:57
Áfangasigur gegn fótaóeirð Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) hafa í samstarfi við Emory háskóla í Atlanta fundið fyrsta erfðabreytileikann sem tengist fótaóeirð. Í rannsókninni var einnig sýnt fram á að erfðabreytileikinn tengist minni járnbirgðum í líkamanum. Viðskipti innlent 18.7.2007 23:16
Enga tónlist í þrumveðri Læknar frá Vancouver í Kanada hafa varað fólk við því að fara út með mp3-spilara í þrumuveður. Í nýjasta hefti læknaritsins New England Journal of Medicine rekja læknarnir mál ungs manns sem fékk eldingu í sig þegar hann fór út að skokka í þrumuveðri. Viðskipti erlent 18.7.2007 13:55
Vestræn risapanda reynist ansi arðbær Risapandan Huamei eignaðist sitt þriðja par af tvíburum á dögunum. Huamei er óvenjuleg panda að því leyti að hún fæddist og komst á legg í vestrænu samfélagi, óravegu frá náttúrulegum heimkynnum panda í Asíu. Hún fæddist í Bandaríkjunum fyrir átta árum. Nafn hennar er blanda af orðunum Kína og Ameríka. Viðskipti erlent 17.7.2007 16:47
Engin venjuleg mús Microsoft hefur sent frá sér nýja tölvumús, svokallaða Wireless Notebook Presenter Mouse 8000, sem býr yfir ýmsum skemmtilegum notkunarmöguleikum og beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu. Viðskipti erlent 15.7.2007 20:42
Fjarskiptatæknin hefur slæm áhrif á minni fólks Samkvæmt könnun sem gefin var út á föstudaginn í London, hafa farsímar og önnur fjarskiptatæki slæm áhrif á minni fólks. Fjórðungur þeirra sem spurðir voru sögðust ekki muna númerið í heimasímanum sínum. 2/3 af þeim sem svöruðu gátu ekki munað afmælisdaga þriggja vina eða fjölskyldumeðlima án þess að fletta því upp. Viðskipti erlent 16.7.2007 10:07
Þegar iPodinn frýs Nokkur ráð til að koma frosnum iPod í gang. Margir iPod-eigendur lenda í því að iPodinn þeirra frýs eða lætur öllum illum látum. Yfirleitt er þó ekki flókið að koma honum í samt lag og oft bara nóg að endurræsa hann. Viðskipti erlent 15.7.2007 20:37
Gagnvirk ferðaþjónusta Look and book er gagnvirk bókunarþjónusta fyrir ferðamenn. Þar er hægt að skoða, bóka og borga allt í einu. Standarnir eru víða um land á fjölförnum ferðamannastöðum og í verslunum N1, Eymundsson, á Park- Inn hótelunum og á BSÍ. Viðskipti innlent 15.7.2007 20:57
Nýtt lyf gegn reykingum Nikótínlyf seljast í tonnavís á ári hverju og dæmi eru um að fólk verði jafnháð lyfjunum eins og tóbakinu sjálfu. En nú er komið nýtt lyf á markaðinn, Champix, sem ekki inniheldur nikótín og fær jafnvel hörðustu reykingamenn að snúa bakinu við tóbakspúkanum fyrir fullt og allt. Viðskipti erlent 13.7.2007 20:28
Andlitin á vefnum Netsamfélög á borð við MySpace hafa náð gífurlegum vinsældum. Nýjasta æðið er Facebook. Við þurfum ekkert að fara út lengur. Við hittum vinina á netinu. Spjöllum á spjallrásum, skiptumst á skoðunum á bloggi, látum í okkur heyra og sjá hjá netsamfélögum á borð við MySpace, Ringo og Flickr. Viðskipti erlent 13.7.2007 16:08
Náungakærleikur Linux Stýrikerfið ubuntu er notendavæn útgáfa af Linux sem hentar hinum almenna tölvunotanda. Linux-stýrikerfið hefur oftast verið þekkt fyrir flóknar lausnir. Þó helst meðal almennra notenda, því þeir sem hafa tölvur að atvinnu hafa löngum verið hrifnir af stýrikerfinu. Viðskipti erlent 13.7.2007 15:30
Ragga virðist ætla bresta í grát „Það segir sig náttúrulega sjálft að það er leiðinlegt að vinna með manneskju sem virðist ætla bresta í grát allan daginn,“ segir Bergvin Oddsson, formaður Ungmennahreyfingar blindrafélagsins, um rödd nýs talgervils, sem notaður er í skjálestrar forritunum fyrir blinda og sjónskerta. Viðskipti innlent 10.7.2007 19:48
Uppskeruhátið í tölvuleikjaheiminum Tölvuleikja-spekúlantar setja sig nú í stellingar fyrir E3 Expo, stærstu tölvuleikjahátíð heims. Hátíðin fer fram í Santa Monica í Kaliforníu og stendur yfir dagana 11. til 13 júlí. Þar verða meðal annars kynntir tölvuleikir sem væntanlegir eru á markað og farið verður yfir helstu tíðindi í tölvuleikjaheiminum undanfarin ár. Viðskipti erlent 9.7.2007 17:42
10 miljónir horfðu á Live Earth á vefnum Heimsmet var slegið í áhorfi á einn viðburð í gegnum veraldarvefinn þegar Live Earth tónleikahátíðin fór fram á laugardaginn. Tölvurisinn Microsoft fullyrðir að 10 miljónir manns hafi fylgst með atburðinum á netinu. Viðskipti erlent 9.7.2007 14:55
PlayStation 3 lækkar í verði Japanski tækniframleiðandinn Sony hefur lækkað verð á nýjustu PlayStation 3 leikjatölvunni (PS3) í Bandaríkjunum um 17 prósent með það fyrir augum að auka sölu á tölvunni. Þetta jafngildir því að verðið lækkar um 100 bandaríkjadali, rúmar sex þúsund íslenskar krónur og kostar tölvan nú 500 dali út úr búð í Bandaríkjunum, eða 30.500 íslenskar krónur. Leikjavísir 9.7.2007 09:16
NASA kaupir geimklósett fyrir 1,2 milljarða Bandaríska geimferðastofnunin hefur keypt rússneskt klósettkerfi fyrir 1,2 milljarða íslenskra króna. Þessu rándýra klósetti verður komið fyrir í bandaríska hluta alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Viðskipti erlent 6.7.2007 17:47
Hleypur í fyrsta skipti í tuttugu ár Fimm íslenskir stoðtækjanotendur fengu í gær háþróaða hlaupafætur að gjöf frá Össuri hf. til að auðvelda þeim að hreyfa sig reglulega og njóta lífsins betur. Lárus Gunnsteinsson hjá Össuri segir að gríðarleg þróun hafi verið á hlaupafótum síðustu árin. Efnið er úr koltrefjar með sérstakri lögun og valið fyrir hvern og einn einstakling og hvað hann hugsar sér að gera. Viðskipti erlent 5.7.2007 20:46
Tæknisafn Íslands í burðarliðnum Ferðamálafélags Flóamanna vinnur að stofnun fyrsta tæknisafns Íslands. Fyrsta áfanga undirbúningsstarfsins er nú lokið. Í fréttatilkynningu frá Valdimari Össurarsyni verkefnisstjóra gengur starfið vel. Víða sé leitað ráðgjafar og samráðs, svo sem við tæknisöfn og vísindastofur erlendis. Viðskipti innlent 5.7.2007 16:51
Apple umboðið undrandi á frumsýningu Farsímalagersins á iPhone Forsvarsmaður Apple umboðsins á Íslandi er undrandi á athæfi Farsímalagersins sem hefur nýja iPhone símann frá Apple til sýnis í Hans Pedersen í Bankastræti í dag. Hann segir þá ekki hafa neinar heimildir til að gera eitt né neitt með símann. Viðskipti innlent 5.7.2007 13:45
Íslendingar og Indverjar í samstarf á sviði jarðskjálftarannsókna Íslensk og indversk stjórnvöld hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði jarðskjálftamælinga. Von er á tveimur indverskum vísindamönnum hingað til lands til að kynna sér tækni á Íslandi á sviði jarðskjálftamælinga. Fyrsti áfangi samkomulagsins var undirritaður í dag milli utanríkisráðuneytisins og Veðurstofu Íslands sem mun sjá um framkvæmd samstarfsins. Viðskipti innlent 4.7.2007 17:58
Íslendingar sigursælir í virtri gervigreindarkeppni Íslenskur hugbúnaður frá Háskólanum í Reykjavík lenti í efsta sæti í undankeppni virtrar gervigreindarkeppni í Stanford háskóla í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. 40 forrit frá ýmsum rannsóknarháskólum víðsvegar að úr heiminum voru send í keppninni. Þetta er í fyrsta skipti sem Háskólinn í Reykjavík tekur þátt. Viðskipti innlent 4.7.2007 15:50
Allofmp3 lokað Rússnesk yfirvöld hafa lokað rússnesku tónlistarveitunni allofmp3.com, en þar hefur fram til þessa verið hægt að kaupa tónlist til niðurhals á niðursettu verði. Viðskipti erlent 3.7.2007 16:16
Nokia er umhverfisvænst Farsímaframleiðandinn Nokia er umhverfisvænsti raftækjaframleiðandinn samkvæmt nýjum lista frá Greenpeace. Sony er á botninum í fjórtánda og síðasta sæti listans. Viðskipti erlent 3.7.2007 14:22
iPhone í sölu í Bandaríkjunum iPhone-síminn frá Apple er kominn á markað í Bandaríkjunum. Eftirvæntingin eftir símanum hefur verið gríðarleg, en hann er blanda af iPod-spilara, farsíma og lófatölvu með stórum snertiskjá. Viðskipti innlent 2.7.2007 21:57
525.000 iPhone símar seldir Apple seldi 525.000 iPhone síma í Bandaríkjunum fyrstu söluhelgina. Símarnir eru einungis fáanlegir í verslunum Apple og AT&T vestanhafs. Viðskipti erlent 2.7.2007 13:43
Ný lög um endurvinnslu rafúrgangs sett Ný lög hafa verið sett í Bretlandi sem skylda þarlenda framleiðendur rafbúnaðar til að tryggja endurvinnslu vara sinna. Lögsetning þessi hefur verið í burðarliðnum í tvö ár. Viðskipti erlent 1.7.2007 18:49
Algengir erfðaþættir gáttarifs uppgötvaðir Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsaðila telja sig hafa uppgötvað algenga erfðaþætti sem auka áhættu á gáttatifi. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar sem birtist í hinu virta vísindatímariti Nature. Viðskipti innlent 1.7.2007 18:08
Bara fyrir iPod Út er komin platan 100 íslensk 80"s lög í útgáfu sem aðeins er hægt að nota fyrir iTunes og iPod. Er þetta í fyrsta sinn sem útgáfa sem þessi kemur út hér á landi. Viðskipti erlent 29.6.2007 20:03
iPhone mættur á svæðið Hinn langþráði iPhone sími er kominn í almenna sölu í Bandaríkjunum. Fjölmargir biðu fyrir utan sölustaði Apple og AT&T til að tryggja sér eintak. Mikil fagnaðarlæti brutust út þegar verslanirnar opnuðu klukkan tíu í gærkvöldi að íslenskum tíma. Síminn kemur á Evrópumarkað síðar á þessu ári. Dagsetningar hafa ekki verið tilkynntar. Viðskipti erlent 30.6.2007 14:46