Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Dagur Sigurðsson hefur sæst við framkvæmdastjóra EHF, sem hann segir góðan vin sinn. Legið hafi fyrir að Dagur myndi láta sambandið heyra það fyrir blaðamannafund vikunnar sem fór víða. Handbolti 31.1.2026 11:15
Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Alfreð Gíslason er búinn að koma þýska landsliðinu í úrslitaleik EM í handbolta. Undir mikilli pressu og gagnrýni framan af sýndi Íslendingurinn að hann er ótvíræður kóngur í Þýskalandi að mæti sérfræðinga Besta sætisins. Þjóðverjar nái engum árangri nú til dags nema með Íslending í brúnni. Handbolti 31.1.2026 10:48
Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Fjallað er um gagnrýni íslenska landsliðsmannsins Gísla Þorgeirs Kristjánssonar í garð dómara undanúrslitaleiksins gegn Dönum á danska miðlinum TV 2 núna í morgun og ekki eru allir á eitt sammála honum í þeim efnum. Handbolti 31.1.2026 10:06
Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Danska landsliðið komst í kvöld í úrslitaleikinn á Evrópumótinu en liðið þurfti að spila seinni hálfleikinn án eins síns besta varnarmanns. Handbolti 30. janúar 2026 22:54
Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Draumurinn um gull á EM er dáinn en draumurinn um verðlaun lifir. Ísland mun spila um bronsverðlaun á sunnudaginn eftir tap, 31-28, gegn frábæru liði Dana. Frammistaða strákanna okkar var þó hetjuleg. Handbolti 30. janúar 2026 22:45
„Við reyndum og það bara gekk ekki“ Ómar Ingi Magnússon var eðlilega niðurlútur eftir tap íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Dönum í undanúrslitum á EM í kvöld. Handbolti 30. janúar 2026 22:01
Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn á miðjunni hjá Genoa í 3-2 tapi á útivelli gegn Lazio í 23. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Handbolti 30. janúar 2026 22:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur um 3. sætið á Evrópumótinu. Þetta var ljóst eftir þriggja marka tap Íslands fyrir Danmörku, 31-28, í undanúrslitum í Jyske Bank Boxen í Herning í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var til mikillar fyrirmyndar en fjórfaldir heimsmeistarar Dana náðu yfirhöndinni um miðjan seinni hálfleik og lönduðu sigrinum. Handbolti 30. janúar 2026 21:52
„Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ „Mér fannst við eiga mjög góða möguleika í dag að vinna þetta“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir 31-28 tap Íslands gegn Danmerkur í undanúrslitum EM. Hann er ósáttur með margar ákvarðanir dómara leiksins. Handbolti 30. janúar 2026 21:46
Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum í hörkuleik á móti Dönum, 28-31, í undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 30. janúar 2026 21:45
„Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Ég er bara sár og svekktur. Tómur aðeins núna svona stuttu eftir leik,“ sagði Janus Daði Smárason eftir svekkjandi tap Íslands gegn Dönum í undanúrslitum EM í handbolta í kvöld. Handbolti 30. janúar 2026 21:45
„Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Snorri Steinn Guðjónsson var sársvekktur eftir 31-28 tap Íslands gegn Danmörku í undanúrslitaleik EM í handbolta. Hann segist samt ekki hafa getað beðið um mikið meira frá strákunum, litlu hlutirnir féllu bara ekki með þeim. Handbolti 30. janúar 2026 21:27
Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur um 3. sæti á EM í handbolta eftir svekkjandi þriggja marka tap gegn heims- og Ólympíumeisturum Dana í undanúrslitum í kvöld, 31-28. Handbolti 30. janúar 2026 21:15
„Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Við hefðum klárlega getað unnið stærri sigur“ sagði Alfreð Gíslason eftir að hafa lagt Króatana hans Dags Sigurðssonar að velli í undanúrslitum EM í handbolta. Handbolti 30. janúar 2026 19:23
„Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Guðni Th. Jóhannesson segir að fámenn stuðningsmannasveit Íslands í Herning í kvöld eigi eftir að láta vel í sér heyra og hjálpa strákunum okkar að sækja sigur, slíkt hafi gerst áður. Guðni rifjaði upp glæsta sigra Íslands gegn Danmörku í gegnum tíðina. Innlent 30. janúar 2026 19:17
„Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, var eðlilega svekktur eftir tap sinna mann gegn Þjóðverjum í undanúrslitum á EM í handbolta í dag. Handbolti 30. janúar 2026 19:06
Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Auglýsingastjóri RÚV segir það af og frá að Ríkisútvarpið stórgræði á auglýsingasölu á leikjum íslenska handboltalandsliðsins á Evrópumótinu. Auknar auglýsingatekjur vegna góðs gengis strákanna okkar nemi ekki nema fáeinum prósentum á milli móta og hluti teknanna skili sér sömuleiðis til Handknattleikssambandsins. Innlent 30. janúar 2026 19:06
Sigvaldi verður ekki með í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá sextán leikmenn sem munu taka þátt í undanúrslitaleiknum gegn Danmörku í kvöld. Handbolti 30. janúar 2026 18:46
Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu eru komnir í úrslitaleikinn um Evrópumeistaratitilinn eftir sannfærandi þriggja marka sigur á Króötum, 31-28, í fyrri undanúrslitaleik kvöldsins á EM í handbolta. Handbolti 30. janúar 2026 18:20
„Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ „Menn eru búnir að berjast fyrir þessu mjög lengi, núna erum við komnir og við erum ekki hættir. Maður skynjar það alveg á strákunum“ segir Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins fyrir slaginn gegn Danmörku í kvöld. Mögulega mun Ísland koma andstæðingnum aðeins á óvart. Handbolti 30. janúar 2026 18:08
Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Séra Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju, er einn þeirra fáu Íslendinga sem verða svo heppnir að vera á leik Danmerkur og Íslands í undanúrslitum EM 2026 í handbolta. Guðni tók áhættu sem borgaði sig. Handbolti 30. janúar 2026 17:51
Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Portúgal vann 36-35 sigur gegn Svíþjóð og tryggði sér þar með fimmta sætið á EM í handbolta, eftir mikinn baráttuleik. Martim Costa var markahæstur í leiknum og er markahæsti maður mótsins hingað til. Handbolti 30. janúar 2026 15:45
„Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ „Ef þú myndir hitta hann úti á götu myndirðu ekki halda að hann væri einhver frábær handboltamaður, þú myndir frekar skjóta á að hann væri bókasafnsvörður“ segir Jóhann Gunnar Einarsson um Mathias Gidsel, einn besta leikmann Danmerkur sem mætir Íslandi í undanúrslitum EM í handbolta í kvöld. Handbolti 30. janúar 2026 15:20
Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Íslendingar verða í miklum minnihluta þegar strákarnir okkar mæta Dönum í undanúrslitum á EM karla í handbolta í Herning í kvöld. Markmið strákanna okkar er að þagga niður í þúsundum stuðningsfólks. Handbolti 30. janúar 2026 15:00