Handbolti

Fréttamynd

Wilbek: Þeir myndu hlæja að þessu á Íslandi

Landsliðsþjálfarinn Ulrik Wilbek hjá Dönum lætur sér fátt um finnast um ásakanir forráðamanna þýska félagsins Flensburgar um að hann hafi neytt línumanninn Michael Knudsen til að spila meiddann á EM í Austurríki.

Handbolti
Fréttamynd

Magnus Andersson missti starfið þegar hann var í fríi í Tælandi

Magnus Andersson, fyrrum þjálfari danska handboltaliðsins FCK Kaupmannahöfn, var staddur í frí í Tælandi þegar hann frétti af því að hann væri búinn að missa starfið sitt. Andersson verður ekki lengur þjálfari liðsins eftir þetta tímabil í kjölfar þess að AG Håndbold yfirtefur FCK.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur: Er mjög ánægður

Guðmundur Guðmundsson var vitaskuld afar ánægður með sigrana tvo á Þýskalandi um helgina en sagði þó að enn þyrfti margt að laga í leik íslenska liðsins.

Handbolti
Fréttamynd

EM-hópur Dana tilbúinn

Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik, hefur valið þá sextán leikmenn sem munu spila á EM í Austurríki í janúar.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir byrjaði alveg eins og Marit Breivik

Norðmenn eru nokkuð sáttir með árangur norska kvennalandsliðsins í handbolta þrátt fyrir að liðið hafi misst af sínum fyrsta úrslitaleik á stórmóti síðan á HM 2005. Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfari liðsins, náði bronsverðlaunum með ungt lið og án nokkra af bestu handboltakonum heims.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir fékk brons í Kína

Noregur vann í dag Spán, 31-26, í leik um þrijða sætið á heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna sem haldið er í Kína. Þórir Hergeirsson er þjálfari norska landsliðsins.

Handbolti
Fréttamynd

Hálfleiksræða Þóris kveikti í norsku stelpunum

Norska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum á HM í Kína í handbolta með því að vinna 27-24 sigur á Spáni í lokaleik milliriðilsins í dag. Norska liðið var sex mörkum undir í hálfleik en hálfleiksræða Þóris Hergeirssonar, íslenska þjálfara liðsins, kveikti heldur betur í liðinu. Noregur mætir Rússlandi í undanúrslitum en í hinum leiknum spila Frakkar og Spánverjar.

Handbolti
Fréttamynd

Stelpurnar hans Þóris: Fimmti sigurinn í röð á HM í Kína

Norska kvennahandboltalandsliðið tryggði sér sigur í C-riðli á HM í handbolta Kína nú áðan með eins marks sigri á Rúmeníu, 25-24, í úrslitaleik tveggja ósigraða liða. Norska liðið missti niður þriggja marka forustu á síðustu fimm mínútunum áður en Tonje Nosvold tryggði liðinu sigurinn í lokin.

Handbolti
Fréttamynd

Kærastinn segir að það sé í lagi að hún elski Beckham

Camilla Herrem, hornamaður Byåsen og norska handboltalandsliðsins hefur staðið sig vel í fyrstu leikjunum á HM en hún var með 17 mörk í 21 skoti í fyrstu þremur leikjunum. Herrem er frábær hraðaupphlaupsmanneskja og komu 13 af 17 mörkum hennar úr hraðaupphlaupum.

Handbolti
Fréttamynd

Ótrúleg óheppni: Sleit hásin daginn fyrir HM í Kína

Lærke Møller, leikstjórnandi danska kvennalandsliðsins í handbolta, verður ekki með liðinu á HM í Kína, eftir að hún varð fyrir því óláni að slíta hásin á æfingu daginn fyrir HM í Kína. Møller er aðeins tvítug og spilar með danska liðinu Midtjylland.

Handbolti