Björn Þór Sigbjörnsson

Augunum lokað
Og þegar talsmenn, til dæmis eldri borgara og öryrkja, leggja fram gögn sem sýna fram á að veruleikinn sé annar en stjórnmálamennirnir básúna bregðast ráðamenn við af yfirlæti og segja allt á misskilningi byggt. "Þið hafið það víst gott," er viðkvæðið.

Uppalendur bera mikla ábyrgð
Einelti er alvarleg meinsemd sem mikilvægt er að samfélagið sameinist um að uppræta.

Við eigum að gæta bræðra okkar
Á þessu ári hafa fimm manns fundist á heimilum sínum eftir að hafa legið þar látnir um hríð.