Íslandsmótið í golfi Ólafía nálgast Perlu | Spennandi lokadagur fram undan Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti stórgóðan hring á þriðja degi Íslandsmótsins í golfi í Vestmannaeyjum í dag. Lengi vel var útlit fyrir að hún tæki forystu en hún er aðeins höggi á eftir hinni 15 ára gömlu Perlu Sól Sigurbrandsdóttur sem hefur leitt mótið frá fyrsta degi. Golf 6.8.2022 19:46 Birgir leiðir eftir frábæran hring í Eyjum Birgir Guðjónsson, kylfingur úr Golfklúbbnum Esju, leiðir Íslandsmótið í golfi eftir 36 holur. Hann lék hring dagsins á Vestmannaeyjavelli á sex höggum undir pari. Golf 5.8.2022 22:46 Perla Sól heldur forystunni Perla Sól Sigurbrandsdóttir viðheldur forystu sinni á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer í Vestmannaeyjum um helgina. Hún er með þriggja högga forystu. Golf 5.8.2022 17:16 Evrópumeistarinn með þriggja högga forskot á toppnum Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Evrópumeistari unglinga frá því á dögunum, er með þriggja högga forskot þegar keppni í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi í Vestmannaeyjum er hálfnuð. Golf 5.8.2022 14:36 Kristófer með tveggja högga forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins Kylfingurinn Kristófer Orri Gylfason úr GKG er með tveggja högga forystu í karlaflokki nú þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Kristófer lék hringinn á 66 höggum, eða fjórum höggum undir pari. Golf 4.8.2022 21:45 Evrópumeistarinn leiðir eftir fyrsta dag Íslandsmótsins Perla Sól Sigurbrandsdóttir, kylfingur úr Golklúbbi Reykjavíkur og nýkrýndur Evrópumeistari 16 ára og yngri í golfi, er með tveggja högga forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi sem hófst í dag. Golf 4.8.2022 18:49 Fór holu í höggi á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins Arnar Snær Hákonarson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, átti sannkallaða draumabyrjun á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag. Golf 4.8.2022 17:17 Litríkur sex fugla dagur hjá bæði Bjarna og Svanberg í Eyjum Keilismaðurinn Bjarni Sigþór Sigurðsson tók forystuna á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í Vestmannaeyjum í dag þegar hann kláraði fyrsta hringinn á tveimur höggum undir pari. Golf 4.8.2022 13:05 Nítján ára vann yfirburðasigur á Akureyri - Tvö gull til GKG Hulda Clara Gestsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er Íslandsmeistari í golfi eftir frábæra frammistöðu á Jaðarsvelli á Akureyri undanfarna daga. Golf 8.8.2021 17:41 Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson efst fyrir lokahring Íslandsmótsins í golfi Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson, bæði úr GKG, eru með forystu fyrir lokadag Íslandsmótsins í golfi. Hulda er með 14 högga forystu á næsta kylfing og það þarf því ótrúlega sveiflu til að hún verði ekki Íslandsmeistari. Golf 7.8.2021 19:46 « ‹ 1 2 ›
Ólafía nálgast Perlu | Spennandi lokadagur fram undan Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti stórgóðan hring á þriðja degi Íslandsmótsins í golfi í Vestmannaeyjum í dag. Lengi vel var útlit fyrir að hún tæki forystu en hún er aðeins höggi á eftir hinni 15 ára gömlu Perlu Sól Sigurbrandsdóttur sem hefur leitt mótið frá fyrsta degi. Golf 6.8.2022 19:46
Birgir leiðir eftir frábæran hring í Eyjum Birgir Guðjónsson, kylfingur úr Golfklúbbnum Esju, leiðir Íslandsmótið í golfi eftir 36 holur. Hann lék hring dagsins á Vestmannaeyjavelli á sex höggum undir pari. Golf 5.8.2022 22:46
Perla Sól heldur forystunni Perla Sól Sigurbrandsdóttir viðheldur forystu sinni á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer í Vestmannaeyjum um helgina. Hún er með þriggja högga forystu. Golf 5.8.2022 17:16
Evrópumeistarinn með þriggja högga forskot á toppnum Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Evrópumeistari unglinga frá því á dögunum, er með þriggja högga forskot þegar keppni í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi í Vestmannaeyjum er hálfnuð. Golf 5.8.2022 14:36
Kristófer með tveggja högga forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins Kylfingurinn Kristófer Orri Gylfason úr GKG er með tveggja högga forystu í karlaflokki nú þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Kristófer lék hringinn á 66 höggum, eða fjórum höggum undir pari. Golf 4.8.2022 21:45
Evrópumeistarinn leiðir eftir fyrsta dag Íslandsmótsins Perla Sól Sigurbrandsdóttir, kylfingur úr Golklúbbi Reykjavíkur og nýkrýndur Evrópumeistari 16 ára og yngri í golfi, er með tveggja högga forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi sem hófst í dag. Golf 4.8.2022 18:49
Fór holu í höggi á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins Arnar Snær Hákonarson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, átti sannkallaða draumabyrjun á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag. Golf 4.8.2022 17:17
Litríkur sex fugla dagur hjá bæði Bjarna og Svanberg í Eyjum Keilismaðurinn Bjarni Sigþór Sigurðsson tók forystuna á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í Vestmannaeyjum í dag þegar hann kláraði fyrsta hringinn á tveimur höggum undir pari. Golf 4.8.2022 13:05
Nítján ára vann yfirburðasigur á Akureyri - Tvö gull til GKG Hulda Clara Gestsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er Íslandsmeistari í golfi eftir frábæra frammistöðu á Jaðarsvelli á Akureyri undanfarna daga. Golf 8.8.2021 17:41
Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson efst fyrir lokahring Íslandsmótsins í golfi Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson, bæði úr GKG, eru með forystu fyrir lokadag Íslandsmótsins í golfi. Hulda er með 14 högga forystu á næsta kylfing og það þarf því ótrúlega sveiflu til að hún verði ekki Íslandsmeistari. Golf 7.8.2021 19:46
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti