Lögreglumál Banaslys í malarnámu í Þrengslunum Karlmaður á sextugsaldri fannst látinn í malarnámu í Þrengslunum í morgun. Jarðýta sem maðurinn stjórnaði virðist hafa farið fram af brún og fallið ofan í námuna úr mikilli hæð. Innlent 22.10.2020 17:06 Fyrrverandi forstjóri Matís sýknaður af ákæru vegna heimaslátrunar Sveinn Margeirsson, fyrrverandi forstjóri Matís, var á þriðjudag sýknaður af ákæru fyrir brot gegn lögum um slátrun og sláturafurðir með því að hafa staðið að sölu og dreifingu á fersku lambakjöti sem slátrað hafði verið utan löggilts sláturhúss. Innlent 22.10.2020 10:21 Allir þrír áttu að vera í einangrun Skömmu fyrir klukkan níu í gærkvöldi hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af þremur mönnum í Hafnarfirði vegna gruns um brott á sóttvarnalögum. Innlent 22.10.2020 06:49 Réðst á nágrannakonu í heimahúsi í Hafnarfirði Karlmaður var handtekinn fyrir að ráðast á nágrannakonu sína í heimahúsi í Norðurhellu í Hafnarfirði í kvöld. Konan var flutt með minniháttar áverka til aðhlynningar á slysadeild samkvæmt upplýsingum lögreglu. Innlent 21.10.2020 20:35 Rannsaka alvarlega líkamsárás í Borgarnesi Lögregla á Vesturlandi rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem gerð var í Borgarnesi á mánudagskvöld. Innlent 21.10.2020 11:25 Handtekinn grunaður um þjófnað og brot á sóttkví Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti tvívegis í gærkvöldi að hafa afskipti af fólki fyrir brot á sóttvarnarlögum. Innlent 21.10.2020 06:55 Handtekinn grunaður um brot á sóttkví Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af tveimur ölvuðum mönnum í miðborg Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Annar maðurinn er grunaður um brot á sóttkví þar sem hann var nýlega kominn til landsins. Innlent 20.10.2020 07:07 Fjögurra vikna síbrotagæsla fyrir ránin þrjú um helgina Átján ára piltur var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fimm vikna síbrotagæslu til 16. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.10.2020 15:54 Sagðir hafa hótað drengnum ofbeldi með ostaskera og pinna Landsréttur hefur vísað frá kröfu annars þeirra sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í tengslum við frelssissviptingarmál á Akureyri í síðustu viku, þess efnis að gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yrði felldur úr gildi Innlent 19.10.2020 13:01 Handtekinn fyrir að hafa hrópað að ungmennum og berað sig Að minnsta kosti tvívegis hefur lögregla þurft að handtaka ölvaðan karlmann á fertugsaldri í Laugardalnum sem ýmist hefur hrópað að krökkum að leik eða berað sig fyrir þeim. Umræddur maður hefur ítrekað snúið til baka, síðast á laugardag. Innlent 19.10.2020 12:24 16 ára piltur fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Laust fyrir klukkan hálftíu í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um líkamsárás í hverfi 108 í Reykjavík. Innlent 19.10.2020 06:42 Fjögur vopnuð rán á þremur dögum Ungur karlmaður er grunaður um að hafa framið þrjú vopnuð rán á tveimur dögum. Maðurinn var handtekinn í gær eftir að hafa framið vopnað rán í Pylsuvagninum. Innlent 18.10.2020 16:32 Fjórtán stöðvaðir vegna vímuefnaaksturs Lögreglan stöðvaði fjórtán ökumenn í gærkvöldi og í nótt vegna aksturs undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Innlent 18.10.2020 07:23 Handtekinn á Austurvelli grunaður um vopnað rán Sérsveit handtók mann á Austurvelli í dag sem hafði framið vopnað rán í verslun í austurborginni. Myndbandi af handtökunni hefur verið deilt á samfélagsmiðlum og vakið nokkra athygli. Innlent 17.10.2020 17:10 200 þúsund króna sekt tólf dögum eftir bílprófið Sautján ára stúlka var stöðvuð á 148 kílómetra hraða á Miklubraut í gær þar sem hámarkshraði er 80 kílómetrar á klukkustund Innlent 17.10.2020 07:19 Segja ræningjann hafa sprittað sig fyrir ránið Maður sem framdi vopnað rán á veitingastað í vesturbæ Reykjavíkur í dag er sagður hafa sprittað sig „í bak og fyrir“ áður en hann lét til skarar skríða. Starfsmenn staðarins sakaði ekki og lofa forsvarsmenn fyrirtækisins þá fyrir að hafa sýnt yfirvegun. Innlent 16.10.2020 22:51 Vopnað rán á Chido Vopnað rán var framið á skyndibitastaðnum Chido á Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur um tvöleytið í dag. Innlent 16.10.2020 14:36 Maður sakaður um fjölmörg ofbeldisbrot í Hrísey úrskurðaður í gæsluvarðhald Karlmaður á fertugsaldri, búsettur í Hrísey, var í morgun úrskurðaður í gæsluvarðhald til 12. nóvember næstkomandi en hann er sakaður um fjölmörg ofbeldisbrot. Innlent 16.10.2020 13:07 Í gæsluvarðhald grunaðir um frelsissviptingu Tveir karlmenn voru á miðvikudag úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. október að kröfu Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra. Innlent 16.10.2020 10:50 Fjögur ungmenni flutt á sjúkrahús eftir bílveltu í Eyjafirði Fjögur ungmenni voru flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu á malarkafla á Hólavegi, Innarlega í Eyjafirði, skömmu eftir miðnætti. Innlent 16.10.2020 08:24 Ofurölvi maður til vandræða í verslun í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölmörgum útköllum í gærkvöldi og nótt. Innlent 16.10.2020 07:24 Áfram í varðhaldi vegna hótana, húsbrots og árása Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni til 9. nóvember næstkomandi. Manninum er meðal annars gefið að sök að hafa hótað tveimur lögmönnum. Innlent 15.10.2020 18:07 Opna rafræna allsherjargátt vegna ofbeldis Sameiginleg rafræn gátt fyrir þolendur, gerendur og aðstandendur ofbeldis var formlega tekin í notkun í dag. Innlent 15.10.2020 12:21 Festi hönd sína í gámnum og lést Allt bendir til þess að karlmaður um þrítugt sem lést í Kópavogi á mánudaginn hafi fest sig í gámnum þegar hann var að teygja sig ofan í hann. Þetta segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild lögreglu, í samtali við Vísi. Innlent 15.10.2020 10:19 Nafn mannsins sem lést í húsbílabruna í Grafningi Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur með rannsókn sinni staðfest að líkamsleifar manns sem lést í bruna í húsbíl í landi Torfastaða í Grafningi séu af Einari Jónssyni sem fæddur var þann 21. ágúst 1982. Innlent 14.10.2020 14:37 Maðurinn kominn í leitirnar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum sem sést á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Innlent 14.10.2020 10:29 Þjófnaðir og akstur undir áhrifum Lögregluvaktin á höfuðborgarsvæðinu var heldur róleg í gærkvöldi og nótt, þó voru höfð afskipti af nokkrum ökumönnum undir áhrifum og þjófum sem staðnir voru að búðarhnupli. Innlent 14.10.2020 07:15 64 teljast týndir á síðustu tveimur árum Stoðdeild ríkislögreglustjóra hefur 64 á skrá hjá sér sem ekki hafa fundist þegar til stóð að vísa þeim úr landi á síðustu tveimur árum. Innlent 14.10.2020 07:00 Þjófar á Granda reyndust stúlkur undir sakhæfisaldri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í verslun úti á Granda á fimmta tímanum í dag vegna þjófnaðar úr verslun. Þjófarnir reyndust vera „stúlkubörn undir sakhæfisaldri“ að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 13.10.2020 23:16 Rændi bensínstöð og komst undan á rafskútu Einn var handtekinn eftir að hafa stolið vörum og ráðist á starfsmann á bensínstöð í miðbæ Reykjavíkur. Hann komst undan á rafskútu en lögreglan hafði hendur í hári hans síðar. Innlent 13.10.2020 06:48 « ‹ 173 174 175 176 177 178 179 180 181 … 280 ›
Banaslys í malarnámu í Þrengslunum Karlmaður á sextugsaldri fannst látinn í malarnámu í Þrengslunum í morgun. Jarðýta sem maðurinn stjórnaði virðist hafa farið fram af brún og fallið ofan í námuna úr mikilli hæð. Innlent 22.10.2020 17:06
Fyrrverandi forstjóri Matís sýknaður af ákæru vegna heimaslátrunar Sveinn Margeirsson, fyrrverandi forstjóri Matís, var á þriðjudag sýknaður af ákæru fyrir brot gegn lögum um slátrun og sláturafurðir með því að hafa staðið að sölu og dreifingu á fersku lambakjöti sem slátrað hafði verið utan löggilts sláturhúss. Innlent 22.10.2020 10:21
Allir þrír áttu að vera í einangrun Skömmu fyrir klukkan níu í gærkvöldi hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af þremur mönnum í Hafnarfirði vegna gruns um brott á sóttvarnalögum. Innlent 22.10.2020 06:49
Réðst á nágrannakonu í heimahúsi í Hafnarfirði Karlmaður var handtekinn fyrir að ráðast á nágrannakonu sína í heimahúsi í Norðurhellu í Hafnarfirði í kvöld. Konan var flutt með minniháttar áverka til aðhlynningar á slysadeild samkvæmt upplýsingum lögreglu. Innlent 21.10.2020 20:35
Rannsaka alvarlega líkamsárás í Borgarnesi Lögregla á Vesturlandi rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem gerð var í Borgarnesi á mánudagskvöld. Innlent 21.10.2020 11:25
Handtekinn grunaður um þjófnað og brot á sóttkví Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti tvívegis í gærkvöldi að hafa afskipti af fólki fyrir brot á sóttvarnarlögum. Innlent 21.10.2020 06:55
Handtekinn grunaður um brot á sóttkví Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af tveimur ölvuðum mönnum í miðborg Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Annar maðurinn er grunaður um brot á sóttkví þar sem hann var nýlega kominn til landsins. Innlent 20.10.2020 07:07
Fjögurra vikna síbrotagæsla fyrir ránin þrjú um helgina Átján ára piltur var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fimm vikna síbrotagæslu til 16. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.10.2020 15:54
Sagðir hafa hótað drengnum ofbeldi með ostaskera og pinna Landsréttur hefur vísað frá kröfu annars þeirra sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í tengslum við frelssissviptingarmál á Akureyri í síðustu viku, þess efnis að gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yrði felldur úr gildi Innlent 19.10.2020 13:01
Handtekinn fyrir að hafa hrópað að ungmennum og berað sig Að minnsta kosti tvívegis hefur lögregla þurft að handtaka ölvaðan karlmann á fertugsaldri í Laugardalnum sem ýmist hefur hrópað að krökkum að leik eða berað sig fyrir þeim. Umræddur maður hefur ítrekað snúið til baka, síðast á laugardag. Innlent 19.10.2020 12:24
16 ára piltur fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Laust fyrir klukkan hálftíu í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um líkamsárás í hverfi 108 í Reykjavík. Innlent 19.10.2020 06:42
Fjögur vopnuð rán á þremur dögum Ungur karlmaður er grunaður um að hafa framið þrjú vopnuð rán á tveimur dögum. Maðurinn var handtekinn í gær eftir að hafa framið vopnað rán í Pylsuvagninum. Innlent 18.10.2020 16:32
Fjórtán stöðvaðir vegna vímuefnaaksturs Lögreglan stöðvaði fjórtán ökumenn í gærkvöldi og í nótt vegna aksturs undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Innlent 18.10.2020 07:23
Handtekinn á Austurvelli grunaður um vopnað rán Sérsveit handtók mann á Austurvelli í dag sem hafði framið vopnað rán í verslun í austurborginni. Myndbandi af handtökunni hefur verið deilt á samfélagsmiðlum og vakið nokkra athygli. Innlent 17.10.2020 17:10
200 þúsund króna sekt tólf dögum eftir bílprófið Sautján ára stúlka var stöðvuð á 148 kílómetra hraða á Miklubraut í gær þar sem hámarkshraði er 80 kílómetrar á klukkustund Innlent 17.10.2020 07:19
Segja ræningjann hafa sprittað sig fyrir ránið Maður sem framdi vopnað rán á veitingastað í vesturbæ Reykjavíkur í dag er sagður hafa sprittað sig „í bak og fyrir“ áður en hann lét til skarar skríða. Starfsmenn staðarins sakaði ekki og lofa forsvarsmenn fyrirtækisins þá fyrir að hafa sýnt yfirvegun. Innlent 16.10.2020 22:51
Vopnað rán á Chido Vopnað rán var framið á skyndibitastaðnum Chido á Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur um tvöleytið í dag. Innlent 16.10.2020 14:36
Maður sakaður um fjölmörg ofbeldisbrot í Hrísey úrskurðaður í gæsluvarðhald Karlmaður á fertugsaldri, búsettur í Hrísey, var í morgun úrskurðaður í gæsluvarðhald til 12. nóvember næstkomandi en hann er sakaður um fjölmörg ofbeldisbrot. Innlent 16.10.2020 13:07
Í gæsluvarðhald grunaðir um frelsissviptingu Tveir karlmenn voru á miðvikudag úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. október að kröfu Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra. Innlent 16.10.2020 10:50
Fjögur ungmenni flutt á sjúkrahús eftir bílveltu í Eyjafirði Fjögur ungmenni voru flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu á malarkafla á Hólavegi, Innarlega í Eyjafirði, skömmu eftir miðnætti. Innlent 16.10.2020 08:24
Ofurölvi maður til vandræða í verslun í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölmörgum útköllum í gærkvöldi og nótt. Innlent 16.10.2020 07:24
Áfram í varðhaldi vegna hótana, húsbrots og árása Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni til 9. nóvember næstkomandi. Manninum er meðal annars gefið að sök að hafa hótað tveimur lögmönnum. Innlent 15.10.2020 18:07
Opna rafræna allsherjargátt vegna ofbeldis Sameiginleg rafræn gátt fyrir þolendur, gerendur og aðstandendur ofbeldis var formlega tekin í notkun í dag. Innlent 15.10.2020 12:21
Festi hönd sína í gámnum og lést Allt bendir til þess að karlmaður um þrítugt sem lést í Kópavogi á mánudaginn hafi fest sig í gámnum þegar hann var að teygja sig ofan í hann. Þetta segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild lögreglu, í samtali við Vísi. Innlent 15.10.2020 10:19
Nafn mannsins sem lést í húsbílabruna í Grafningi Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur með rannsókn sinni staðfest að líkamsleifar manns sem lést í bruna í húsbíl í landi Torfastaða í Grafningi séu af Einari Jónssyni sem fæddur var þann 21. ágúst 1982. Innlent 14.10.2020 14:37
Maðurinn kominn í leitirnar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum sem sést á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Innlent 14.10.2020 10:29
Þjófnaðir og akstur undir áhrifum Lögregluvaktin á höfuðborgarsvæðinu var heldur róleg í gærkvöldi og nótt, þó voru höfð afskipti af nokkrum ökumönnum undir áhrifum og þjófum sem staðnir voru að búðarhnupli. Innlent 14.10.2020 07:15
64 teljast týndir á síðustu tveimur árum Stoðdeild ríkislögreglustjóra hefur 64 á skrá hjá sér sem ekki hafa fundist þegar til stóð að vísa þeim úr landi á síðustu tveimur árum. Innlent 14.10.2020 07:00
Þjófar á Granda reyndust stúlkur undir sakhæfisaldri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í verslun úti á Granda á fimmta tímanum í dag vegna þjófnaðar úr verslun. Þjófarnir reyndust vera „stúlkubörn undir sakhæfisaldri“ að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 13.10.2020 23:16
Rændi bensínstöð og komst undan á rafskútu Einn var handtekinn eftir að hafa stolið vörum og ráðist á starfsmann á bensínstöð í miðbæ Reykjavíkur. Hann komst undan á rafskútu en lögreglan hafði hendur í hári hans síðar. Innlent 13.10.2020 06:48