Lögreglumál Halda leitinni að Söndru Líf áfram í dag Leit lögreglu og björgunarsveita að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hófst að nýju klukkan sex í morgun. Innlent 12.4.2020 09:49 Prestur fylltist áhyggjum þegar hann sá bakvörðinn á fréttamyndum í þyrlunni Skírnir Garðarson prestur sakar sömu konu og grunuð er um skjalafals í bakvarðasveit á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík, um að hafa beitt svikum til þess að fá fjárhagsaðstoð úr líknarsjóði Lágafellskirkju árið 2013. Innlent 11.4.2020 23:31 Fresta leit til morguns Leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hefur verið frestað til morguns. Leit hefur staðið yfir frá því klukkan þrjú í nótt án árangurs. Innlent 11.4.2020 18:58 Morðið í Hafnarfirði: Lögregla var á heimilinu fimm tímum fyrir andlátið Lögreglan í Hafnarfirði hafði áður verið kölluð til vegna ástands mannsins, sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana aðfaranótt mánudags. Fimm klukkustundum síðar er hann talinn hafa raðist á móður sína. Yfirlögregluþjónn segir að ekki hafi verið lagaskilyrði til að fjarlægja manninn af heimilinu í fyrra útkallinu. Innlent 11.4.2020 18:29 Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 11.4.2020 16:52 Gæsluvarðhald í Hvalfjarðagangamálinu framlengt Fjórir karlmenn, sem handteknir voru í aðgerðum lögreglunnar við Hvalfjarðargöng í 29. febrúar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. maí í þágu rannsóknar. Innlent 11.4.2020 14:39 Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út í leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag og er fjölskylda hennar mjög áhyggjufull. Þau segja mjög ólíkt henni að láta ekki vita af sér. Innlent 11.4.2020 12:01 Lýst eftir Söndru Líf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir nú eftir 27 ára gamalli konu, Söndru Líf Þórarinsdóttur Long en ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag. Innlent 11.4.2020 07:51 Sólgleraugum stolið í innbroti í miðbænum Lögreglan tekur sér ekki frí yfir páskahátíðina og var þó nokkrum útköllum sinnt í nótt og í gærkvöld. Innlent 11.4.2020 07:12 Kona úr bakvarðasveit handtekin vegna gruns um skjalafals og lyfjastuld Lögreglan handtók konu úr bakvarðasveit heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sem starfað hefur í vikunni á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Innlent 10.4.2020 14:10 Ölvaður ökumaður hljóp undan lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði bifreið í hverfi 104 á þriðja tímanum í nótt. Eftir að hafa stöðvað bílinn tók ökumaðurinn upp á því að flýja undan lögreglunni og hljóp af stað. Innlent 10.4.2020 08:16 Grínaðist með kórónuveirusmit við afskipti lögreglu Kórónuveiran er ofarlega í huga margra þessa dagana. Þar á meðal eru tveir menn sem lögregla þurfti að hafa afskipti af undanfarna nótt. Innlent 9.4.2020 07:10 Ber við minnisleysi Héraðsdómur Reykjaness framlengdi nú fyrir skömmu gæsluvarðhald yfir karlmanni á sextugsaldri sem er grunaður um að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana til 15. apríl. Innlent 8.4.2020 15:12 Krefjast áframhaldandi varðhalds yfir hinum grunaða Lögreglustjórinn á Suðurnesjum ætlar í dag að krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir karlmanni á sextugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana í Sandgerði laugardagskvöldið 28. mars. Innlent 8.4.2020 11:33 Banaslys í miðbæ Reykjavíkur Banaslys varð í miðbæ Reykjavíkur snemma í gærmorgun er ungur maður, fæddur árið 1992, féll niður til jarðar af þriðju hæð í fjölbýlishúsi. Innlent 8.4.2020 09:55 Sparkaði í bíla í miðborginni en átti að vera í sóttkví Annasamt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt, að því er fram kemur í tilkynningu. Innlent 8.4.2020 06:25 Lamdi konuna sína úti á götu Íbúar í lítilli götu í Vesturbænum í Reykjavík urðu vitni að því um kvöldmatarleytið í gær þegar ung kona kom hlaupandi undan manni sínum, óttaslegin og grátandi. Innlent 7.4.2020 11:29 Grunaður um að hafa orðið móður sinni að bana Karlmaður um þrítugt var í gærkvöldi útskurðaður í ellefu daga gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa orðið móður sinni að bana. Banameinið er talið vera hnífstunga. Innlent 7.4.2020 10:11 W Hafnarfjörður znaleziono martwą kobietę W jednym z domów w Hafnarfjörður, znaleziono zeszłej nocy martwą kobietę. Policja otrzymała wezwanie o godzinie 1:30 w nocy. Polski 6.4.2020 21:39 Einn í gæsluvarðhald í tengslum við andlátið í Hafnarfirði Karlmaður um þrítugt var í kvöld í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í ellefu daga gæsluvarðhald Innlent 6.4.2020 20:32 Tvö andlát rannsökuð sem sakamál: Aukin hætta á heimilisofbeldi á tímum COVID-19 Tveir karlmenn eru í haldi lögreglu vegna láts konu um sextugt í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt. Þriðji karlmaðurinn er í gæsluvarðhaldi í tengslum við lát konu í Sandgerði fyrir rúmri viku. Innlent 6.4.2020 19:35 Handtekinn fjórum dögum eftir að hann tilkynnti andlát konu sinnar Sambýlismaður konu sem lést í Sandgerði þann 28. mars síðastliðinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 8. apríl. Hann var ekki handtekinn fyrr en fjórum dögum eftir að konan lést. Innlent 6.4.2020 11:48 Fjölskyldumeðlimir í haldi eftir andlát konu Tveir karlmenn voru handteknir í nótt eftir að kona um sextugt fannst látin í heimahúsi í Hafnarfirði. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist fólkið fjölskylduböndum. Innlent 6.4.2020 11:36 Sinntu eftirliti á skemmtistöðum vegna samkomubanns Í tilkynningu segir að allir staðir sem farið var á hafi reynst lokaðir. Innlent 6.4.2020 09:51 Tveir í haldi eftir að kona fannst látin á heimili í Hafnarfirði Kona um sextugt fannst látin í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt, en tilkynning um málið barst lögreglu um hálf tvö. Innlent 6.4.2020 09:37 Bruninn hefur ekki áhrif á rekstur malbikunarstöðvarinnar Bruninn sem kom upp í birgðatanki Malbikunarstöðvarinnar Höfða í dag mun ekki hafa áhrif á daglegan rekstur fyrirtækisins. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að tankurinn verði ekki notaður aftur. Innlent 5.4.2020 14:20 Jeppa stolið af lækni í smáíbúðahverfinu Margrét Lára Jónsdóttir, læknir hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, lenti í þeirri miður skemmtilegu uppákomu að jeppanum hennar var stolið. Innlent 5.4.2020 18:17 Innbrotsþjófur faldi sig í sendiferðabíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í nótt tilkynningu um innbrot í fyrirtæki á Grandanum. Skammt frá vettvangi fannst maður þar sem hann hafði falið sig í vörurými sendibíls. Innlent 5.4.2020 07:21 Óttast aukið heimilisofbeldi og hafa sérstakar áhyggjur af stöðu barna Heimilisofbeldi hefur aukist um allt að fjörutíu prósent í öðrum löndum þegar djúpstæður vandi steðjar að og óttast lögreglan að þróunin hér gæti orðið svipuð í ljósi faraldursins Innlent 4.4.2020 22:52 Fluttur á slysadeild eftir umferðarslys á Miklubraut Einn var fluttur slasaður á slysadeild eftir umferðarslys á Miklubraut í Reykjavík nú í kvöld. Innlent 4.4.2020 18:19 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 274 ›
Halda leitinni að Söndru Líf áfram í dag Leit lögreglu og björgunarsveita að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hófst að nýju klukkan sex í morgun. Innlent 12.4.2020 09:49
Prestur fylltist áhyggjum þegar hann sá bakvörðinn á fréttamyndum í þyrlunni Skírnir Garðarson prestur sakar sömu konu og grunuð er um skjalafals í bakvarðasveit á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík, um að hafa beitt svikum til þess að fá fjárhagsaðstoð úr líknarsjóði Lágafellskirkju árið 2013. Innlent 11.4.2020 23:31
Fresta leit til morguns Leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hefur verið frestað til morguns. Leit hefur staðið yfir frá því klukkan þrjú í nótt án árangurs. Innlent 11.4.2020 18:58
Morðið í Hafnarfirði: Lögregla var á heimilinu fimm tímum fyrir andlátið Lögreglan í Hafnarfirði hafði áður verið kölluð til vegna ástands mannsins, sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana aðfaranótt mánudags. Fimm klukkustundum síðar er hann talinn hafa raðist á móður sína. Yfirlögregluþjónn segir að ekki hafi verið lagaskilyrði til að fjarlægja manninn af heimilinu í fyrra útkallinu. Innlent 11.4.2020 18:29
Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 11.4.2020 16:52
Gæsluvarðhald í Hvalfjarðagangamálinu framlengt Fjórir karlmenn, sem handteknir voru í aðgerðum lögreglunnar við Hvalfjarðargöng í 29. febrúar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. maí í þágu rannsóknar. Innlent 11.4.2020 14:39
Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út í leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag og er fjölskylda hennar mjög áhyggjufull. Þau segja mjög ólíkt henni að láta ekki vita af sér. Innlent 11.4.2020 12:01
Lýst eftir Söndru Líf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir nú eftir 27 ára gamalli konu, Söndru Líf Þórarinsdóttur Long en ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag. Innlent 11.4.2020 07:51
Sólgleraugum stolið í innbroti í miðbænum Lögreglan tekur sér ekki frí yfir páskahátíðina og var þó nokkrum útköllum sinnt í nótt og í gærkvöld. Innlent 11.4.2020 07:12
Kona úr bakvarðasveit handtekin vegna gruns um skjalafals og lyfjastuld Lögreglan handtók konu úr bakvarðasveit heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sem starfað hefur í vikunni á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Innlent 10.4.2020 14:10
Ölvaður ökumaður hljóp undan lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði bifreið í hverfi 104 á þriðja tímanum í nótt. Eftir að hafa stöðvað bílinn tók ökumaðurinn upp á því að flýja undan lögreglunni og hljóp af stað. Innlent 10.4.2020 08:16
Grínaðist með kórónuveirusmit við afskipti lögreglu Kórónuveiran er ofarlega í huga margra þessa dagana. Þar á meðal eru tveir menn sem lögregla þurfti að hafa afskipti af undanfarna nótt. Innlent 9.4.2020 07:10
Ber við minnisleysi Héraðsdómur Reykjaness framlengdi nú fyrir skömmu gæsluvarðhald yfir karlmanni á sextugsaldri sem er grunaður um að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana til 15. apríl. Innlent 8.4.2020 15:12
Krefjast áframhaldandi varðhalds yfir hinum grunaða Lögreglustjórinn á Suðurnesjum ætlar í dag að krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir karlmanni á sextugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana í Sandgerði laugardagskvöldið 28. mars. Innlent 8.4.2020 11:33
Banaslys í miðbæ Reykjavíkur Banaslys varð í miðbæ Reykjavíkur snemma í gærmorgun er ungur maður, fæddur árið 1992, féll niður til jarðar af þriðju hæð í fjölbýlishúsi. Innlent 8.4.2020 09:55
Sparkaði í bíla í miðborginni en átti að vera í sóttkví Annasamt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt, að því er fram kemur í tilkynningu. Innlent 8.4.2020 06:25
Lamdi konuna sína úti á götu Íbúar í lítilli götu í Vesturbænum í Reykjavík urðu vitni að því um kvöldmatarleytið í gær þegar ung kona kom hlaupandi undan manni sínum, óttaslegin og grátandi. Innlent 7.4.2020 11:29
Grunaður um að hafa orðið móður sinni að bana Karlmaður um þrítugt var í gærkvöldi útskurðaður í ellefu daga gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa orðið móður sinni að bana. Banameinið er talið vera hnífstunga. Innlent 7.4.2020 10:11
W Hafnarfjörður znaleziono martwą kobietę W jednym z domów w Hafnarfjörður, znaleziono zeszłej nocy martwą kobietę. Policja otrzymała wezwanie o godzinie 1:30 w nocy. Polski 6.4.2020 21:39
Einn í gæsluvarðhald í tengslum við andlátið í Hafnarfirði Karlmaður um þrítugt var í kvöld í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í ellefu daga gæsluvarðhald Innlent 6.4.2020 20:32
Tvö andlát rannsökuð sem sakamál: Aukin hætta á heimilisofbeldi á tímum COVID-19 Tveir karlmenn eru í haldi lögreglu vegna láts konu um sextugt í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt. Þriðji karlmaðurinn er í gæsluvarðhaldi í tengslum við lát konu í Sandgerði fyrir rúmri viku. Innlent 6.4.2020 19:35
Handtekinn fjórum dögum eftir að hann tilkynnti andlát konu sinnar Sambýlismaður konu sem lést í Sandgerði þann 28. mars síðastliðinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 8. apríl. Hann var ekki handtekinn fyrr en fjórum dögum eftir að konan lést. Innlent 6.4.2020 11:48
Fjölskyldumeðlimir í haldi eftir andlát konu Tveir karlmenn voru handteknir í nótt eftir að kona um sextugt fannst látin í heimahúsi í Hafnarfirði. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist fólkið fjölskylduböndum. Innlent 6.4.2020 11:36
Sinntu eftirliti á skemmtistöðum vegna samkomubanns Í tilkynningu segir að allir staðir sem farið var á hafi reynst lokaðir. Innlent 6.4.2020 09:51
Tveir í haldi eftir að kona fannst látin á heimili í Hafnarfirði Kona um sextugt fannst látin í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt, en tilkynning um málið barst lögreglu um hálf tvö. Innlent 6.4.2020 09:37
Bruninn hefur ekki áhrif á rekstur malbikunarstöðvarinnar Bruninn sem kom upp í birgðatanki Malbikunarstöðvarinnar Höfða í dag mun ekki hafa áhrif á daglegan rekstur fyrirtækisins. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að tankurinn verði ekki notaður aftur. Innlent 5.4.2020 14:20
Jeppa stolið af lækni í smáíbúðahverfinu Margrét Lára Jónsdóttir, læknir hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, lenti í þeirri miður skemmtilegu uppákomu að jeppanum hennar var stolið. Innlent 5.4.2020 18:17
Innbrotsþjófur faldi sig í sendiferðabíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í nótt tilkynningu um innbrot í fyrirtæki á Grandanum. Skammt frá vettvangi fannst maður þar sem hann hafði falið sig í vörurými sendibíls. Innlent 5.4.2020 07:21
Óttast aukið heimilisofbeldi og hafa sérstakar áhyggjur af stöðu barna Heimilisofbeldi hefur aukist um allt að fjörutíu prósent í öðrum löndum þegar djúpstæður vandi steðjar að og óttast lögreglan að þróunin hér gæti orðið svipuð í ljósi faraldursins Innlent 4.4.2020 22:52
Fluttur á slysadeild eftir umferðarslys á Miklubraut Einn var fluttur slasaður á slysadeild eftir umferðarslys á Miklubraut í Reykjavík nú í kvöld. Innlent 4.4.2020 18:19