Lögreglumál Birgitta þakkar lögreglunni fyrir að upplýsa hvarf föður hennar Lögreglan á Suðurlandi greindi frá því í dag að kennsl hefðu verið borin á líkamsleifar manns sem var talinn hafa fallið í Sogið árið 1987. Innlent 23.1.2020 20:44 Báru kennsl á höfuðkúpu sem fannst við Ölfusá fyrir 25 árum Lögreglan á Suðurlandi bar nú í janúar kennsl á höfuðkúpu manns sem fannst haustið 1994 við Ölfusá. Innlent 23.1.2020 15:17 Keyptu smámuni með fölsuðum evrum og fengu íslenskar krónur til baka Óprúttnum aðilum tókst um helgina að koma talsvert af fölsuðum evruseðlum í umferð á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 23.1.2020 14:09 Án atvinnuréttinda með 25 ferðamenn Lögreglan á Suðurnesjum handtók um síðustu helgi tvo erlenda karlmenn sem voru að störfum sem leiðsögumenn en höfðu ekki atvinnuréttindi hér á landi. Innlent 23.1.2020 08:34 Bönkuðu og réðust á þann sem kom til dyra Lögreglunni barst einnig tilkynning í nótt um að verið væri að stela leigukerru frá bensínstöð í Breiðholti. Innlent 23.1.2020 06:15 Formlegri leit að Rimu hætt Lögreglan sendi frá sér tilkynningu á fimmta tímanum í dag. Innlent 22.1.2020 17:21 Landsréttur staðfestir gæsluvarðhaldsúrskurð Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir þremur mönnum sem Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í varðhald á sunnudag vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á skipulagðri brotastarfsemi. Innlent 22.1.2020 12:32 Krufning bendir til þess að ferðamennirnir hafi orðið úti á Sólheimasandi Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líkum tveggja kínverskra ferðamanna sem fundust á Sólheimasandi þann 16. janúar síðastliðinn bendir til þess að þau hafi orðið úti í óveðri sem gekk yfir þar dagana á undan. Innlent 22.1.2020 11:31 Stal fullri innkaupakerru í gegnum sjálfsafgreiðslukassa Lögreglu á Suðurnesjum hefur borist kæra vegna þjófnaðar í verslun í Reykjanesbæ. Innlent 22.1.2020 08:23 Þurftu túlk vegna þjófa Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafð ií gærkvöldi afskipti af sjö erlendum aðilum í verslunarmiðstöð í Breiðholti. Innlent 22.1.2020 06:22 Átta handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu við Seljaveg Auk lögreglu komu fulltrúar Vinnumálastofnunar, Vinnueftirlitsins og Ríkisskattstjóra að aðgerðum við Seljaveg. Innlent 21.1.2020 14:24 Einn hinna handteknu hlotið tvo þunga dóma fyrir fíkniefnabrot Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er Einar Einarsson, sem hefur í tvígang fengið þunga dóma fyrir fíkniefnabrot, er á meðal þeirra sex manna sem Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gæsluvarðhald á sunnudaginn. Innlent 21.1.2020 11:59 Fluttur á bráðamóttöku eftir fjórhjólaslys Farþegi á fjórhjóli sem valt í fjórhjólaferð á Hópsnesi á Reykjanesi á laugardag var fluttur slasaður með sjúkrabíl á Landspítala í Fossvogi. Innlent 21.1.2020 11:40 Kópurinn vannærður og þjáist af augnsýkingu Vonir standa til að hægt verði að sleppa kópnum. Innlent 21.1.2020 09:23 Fór yfir girðingu og gekk eftir flugbraut á Reykjavíkurflugvelli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann sem hafði farið yfir girðingu við Reykjavíkurflugvöll og var hann á göngu eftir flugbraut þegar lögregluþjóna bar að garði. Innlent 21.1.2020 06:19 Að minnsta kosti þrír hafa kært gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar Að minnsta kosti þrír sexmenningana sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær hafa kært úrskurðinn til Landsréttar. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald vegna rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi sem snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. Innlent 20.1.2020 11:44 Segja lögreglumennina hafa „dregið verulega úr hraða“ áður en áreksturinn varð Ökumaður bíls sem lenti í hörðum árekstri á Sandgerðisvegi á laugardag ók stolinni bifreið. Þá ók hann einnig sviptur ökuréttindum, undir áhrifum fíkniefna og of hratt. Innlent 20.1.2020 11:17 Líkfundur á Sólheimasandi: Aðstandendur ferðamannanna komnir til landsins Aðstandendur ungu Kínverjanna tveggja, konu og karls, sem fundust látin á Sólheimasandi í síðustu viku komu til landsins í gær. Innlent 20.1.2020 10:54 Fylgdist með bílnum renna á lögreglubíl Bifreið var ekið á þrjár aðrar í Árbæ um klukkan 1:30 í nótt. Að því búnu flúðu ökumaðurinn af vettvangi á bílnum. Innlent 20.1.2020 06:51 Sex í gæsluvarðhald eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu Sex manns voru í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi sem snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna. Innlent 19.1.2020 21:14 Lögregla veitti bílnum sem lenti í hörðum árekstri eftirför Lögregla veitti öðrum bílnum sem lenti í hörðum árekstri á Sandgerðisvegi í gær eftirför. Innlent 19.1.2020 18:03 Betlarar reyndu að þröngva dreng til að taka út fé í hraðbanka Eru mennirnir sagðir hafa sýnt drengnum mynd af vannærðu barni og sagt að þeir þyrftu pening til þess að geta bjargað barninu. Innlent 19.1.2020 16:10 Lögreglan fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu, sem myndaðist í Hvítá í vikunni. Innlent 18.1.2020 18:02 Nefbrutu karlmann á Skólavörðustíg Árásarmennirnir fóru af vettvangi en þeir eru sagðir kunnir lögreglu. Innlent 18.1.2020 07:17 Opna Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í Hafnarfirði Bíllinn sem hafnaði í Hafnarfjarðarhöfn við Óseyrarbryggju í kvöld var nú skömmu eftir miðnætti hífður upp úr sjónum með kranabíl. Samkvæmt heimildum fréttastofu opnuðu prestar í Hafnarfiði Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í kvöld. Rauði krossinn á Íslandi var til til aðstoðar til að veita sálrænan stuðning. Innlent 18.1.2020 00:31 Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 17.1.2020 21:31 Lögreglustjórinn ekki vanhæfur í nágrannadeilumáli í Flóanum Mál sem snýr að illvígum nágrannadeilum í Flóahreppi verður tekið til efnislegrar meðferðar í Héraðsdómi Suðurlands. Innlent 17.1.2020 14:21 Kópur frá Suðurnesjum fær hjálp í Húsdýragarðinum Lögreglan á Suðurnesjum fann krúttlegan kóp í umdæminu fyrr í dag og var móðir hans hvergi sjáanleg. Lífið 17.1.2020 13:51 Ók í krapa og er óökufær Ökumaður missti bifreið sína út af Reykjanesbraut í gær. Innlent 17.1.2020 11:47 Hin látnu kínverskir námsmenn búsettir í Bretlandi Ung kona og maður sem fundust látin á Sólheimasandi í gær voru bæði námsmenn í Bretlandi. Innlent 17.1.2020 11:32 « ‹ 200 201 202 203 204 205 206 207 208 … 281 ›
Birgitta þakkar lögreglunni fyrir að upplýsa hvarf föður hennar Lögreglan á Suðurlandi greindi frá því í dag að kennsl hefðu verið borin á líkamsleifar manns sem var talinn hafa fallið í Sogið árið 1987. Innlent 23.1.2020 20:44
Báru kennsl á höfuðkúpu sem fannst við Ölfusá fyrir 25 árum Lögreglan á Suðurlandi bar nú í janúar kennsl á höfuðkúpu manns sem fannst haustið 1994 við Ölfusá. Innlent 23.1.2020 15:17
Keyptu smámuni með fölsuðum evrum og fengu íslenskar krónur til baka Óprúttnum aðilum tókst um helgina að koma talsvert af fölsuðum evruseðlum í umferð á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 23.1.2020 14:09
Án atvinnuréttinda með 25 ferðamenn Lögreglan á Suðurnesjum handtók um síðustu helgi tvo erlenda karlmenn sem voru að störfum sem leiðsögumenn en höfðu ekki atvinnuréttindi hér á landi. Innlent 23.1.2020 08:34
Bönkuðu og réðust á þann sem kom til dyra Lögreglunni barst einnig tilkynning í nótt um að verið væri að stela leigukerru frá bensínstöð í Breiðholti. Innlent 23.1.2020 06:15
Formlegri leit að Rimu hætt Lögreglan sendi frá sér tilkynningu á fimmta tímanum í dag. Innlent 22.1.2020 17:21
Landsréttur staðfestir gæsluvarðhaldsúrskurð Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir þremur mönnum sem Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í varðhald á sunnudag vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á skipulagðri brotastarfsemi. Innlent 22.1.2020 12:32
Krufning bendir til þess að ferðamennirnir hafi orðið úti á Sólheimasandi Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líkum tveggja kínverskra ferðamanna sem fundust á Sólheimasandi þann 16. janúar síðastliðinn bendir til þess að þau hafi orðið úti í óveðri sem gekk yfir þar dagana á undan. Innlent 22.1.2020 11:31
Stal fullri innkaupakerru í gegnum sjálfsafgreiðslukassa Lögreglu á Suðurnesjum hefur borist kæra vegna þjófnaðar í verslun í Reykjanesbæ. Innlent 22.1.2020 08:23
Þurftu túlk vegna þjófa Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafð ií gærkvöldi afskipti af sjö erlendum aðilum í verslunarmiðstöð í Breiðholti. Innlent 22.1.2020 06:22
Átta handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu við Seljaveg Auk lögreglu komu fulltrúar Vinnumálastofnunar, Vinnueftirlitsins og Ríkisskattstjóra að aðgerðum við Seljaveg. Innlent 21.1.2020 14:24
Einn hinna handteknu hlotið tvo þunga dóma fyrir fíkniefnabrot Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er Einar Einarsson, sem hefur í tvígang fengið þunga dóma fyrir fíkniefnabrot, er á meðal þeirra sex manna sem Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gæsluvarðhald á sunnudaginn. Innlent 21.1.2020 11:59
Fluttur á bráðamóttöku eftir fjórhjólaslys Farþegi á fjórhjóli sem valt í fjórhjólaferð á Hópsnesi á Reykjanesi á laugardag var fluttur slasaður með sjúkrabíl á Landspítala í Fossvogi. Innlent 21.1.2020 11:40
Kópurinn vannærður og þjáist af augnsýkingu Vonir standa til að hægt verði að sleppa kópnum. Innlent 21.1.2020 09:23
Fór yfir girðingu og gekk eftir flugbraut á Reykjavíkurflugvelli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann sem hafði farið yfir girðingu við Reykjavíkurflugvöll og var hann á göngu eftir flugbraut þegar lögregluþjóna bar að garði. Innlent 21.1.2020 06:19
Að minnsta kosti þrír hafa kært gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar Að minnsta kosti þrír sexmenningana sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær hafa kært úrskurðinn til Landsréttar. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald vegna rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi sem snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. Innlent 20.1.2020 11:44
Segja lögreglumennina hafa „dregið verulega úr hraða“ áður en áreksturinn varð Ökumaður bíls sem lenti í hörðum árekstri á Sandgerðisvegi á laugardag ók stolinni bifreið. Þá ók hann einnig sviptur ökuréttindum, undir áhrifum fíkniefna og of hratt. Innlent 20.1.2020 11:17
Líkfundur á Sólheimasandi: Aðstandendur ferðamannanna komnir til landsins Aðstandendur ungu Kínverjanna tveggja, konu og karls, sem fundust látin á Sólheimasandi í síðustu viku komu til landsins í gær. Innlent 20.1.2020 10:54
Fylgdist með bílnum renna á lögreglubíl Bifreið var ekið á þrjár aðrar í Árbæ um klukkan 1:30 í nótt. Að því búnu flúðu ökumaðurinn af vettvangi á bílnum. Innlent 20.1.2020 06:51
Sex í gæsluvarðhald eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu Sex manns voru í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi sem snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna. Innlent 19.1.2020 21:14
Lögregla veitti bílnum sem lenti í hörðum árekstri eftirför Lögregla veitti öðrum bílnum sem lenti í hörðum árekstri á Sandgerðisvegi í gær eftirför. Innlent 19.1.2020 18:03
Betlarar reyndu að þröngva dreng til að taka út fé í hraðbanka Eru mennirnir sagðir hafa sýnt drengnum mynd af vannærðu barni og sagt að þeir þyrftu pening til þess að geta bjargað barninu. Innlent 19.1.2020 16:10
Lögreglan fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu, sem myndaðist í Hvítá í vikunni. Innlent 18.1.2020 18:02
Nefbrutu karlmann á Skólavörðustíg Árásarmennirnir fóru af vettvangi en þeir eru sagðir kunnir lögreglu. Innlent 18.1.2020 07:17
Opna Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í Hafnarfirði Bíllinn sem hafnaði í Hafnarfjarðarhöfn við Óseyrarbryggju í kvöld var nú skömmu eftir miðnætti hífður upp úr sjónum með kranabíl. Samkvæmt heimildum fréttastofu opnuðu prestar í Hafnarfiði Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í kvöld. Rauði krossinn á Íslandi var til til aðstoðar til að veita sálrænan stuðning. Innlent 18.1.2020 00:31
Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 17.1.2020 21:31
Lögreglustjórinn ekki vanhæfur í nágrannadeilumáli í Flóanum Mál sem snýr að illvígum nágrannadeilum í Flóahreppi verður tekið til efnislegrar meðferðar í Héraðsdómi Suðurlands. Innlent 17.1.2020 14:21
Kópur frá Suðurnesjum fær hjálp í Húsdýragarðinum Lögreglan á Suðurnesjum fann krúttlegan kóp í umdæminu fyrr í dag og var móðir hans hvergi sjáanleg. Lífið 17.1.2020 13:51
Ók í krapa og er óökufær Ökumaður missti bifreið sína út af Reykjanesbraut í gær. Innlent 17.1.2020 11:47
Hin látnu kínverskir námsmenn búsettir í Bretlandi Ung kona og maður sem fundust látin á Sólheimasandi í gær voru bæði námsmenn í Bretlandi. Innlent 17.1.2020 11:32
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent