Leikhús

Fréttamynd

Pálmi fékk aðvörun á stæði Þjóðleikhússins

Leikarinn Pálmi Gestsson fékk aðvörun fyrir að leggja á gangstétt á lokuðu bílastæði á lóð Þjóðleikhússins. Þjóðleikhússtjóri vill fá skilning á aðstæðum. Bílastæðasjóður segir reglur skýrar. Bætist við ónægju vegna framkvæmda.

Innlent
Fréttamynd

Menningin getur lýst upp skammdegið

Eina atvinnuleikhús Vestfjarða, Kómedíuleikhúsið, fékk nýlega afnot af húsnæði á Þingeyri undir starfsemina. Elfar Logi Hannesson leikhússtjóri segir menningarstarfsemi mjög mikilvæga mannlífi á landsbyggðinni.

Lífið
Fréttamynd

Atli Rafn stefnir Persónuvernd

Atli Rafn Sigurðsson leikari hefur stefnt Persónuvernd og gerir þá kröfu að úrskurður stofnunarinnar frá 15. október í fyrra verði felldur úr gildi.

Innlent
Fréttamynd

Mamma veit þetta alla vega núna

Gríma Valsdóttir fer með annað aðalhlutverkanna í sýningunni Mamma klikk! en Gríma ljær verkinu þó ekki aðeins leikhæfileika sína heldur er sagan að hluta byggð á hennar eigin sögum af móður sinni.

Lífið
Fréttamynd

Lifi smekkleysan!

Valkyrjurnar eru mættar galvaskar, gallaðar og hlaðnar gervigimsteinum, ríðandi á hvítum uppblásnum einhyrningum inn í Tjarnarbíó til að segja áhorfendum söguna af kvenhetjunni Brynhildi

Gagnrýni
Fréttamynd

Shakespeare endurmetinn

Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys­ Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins.

Gagnrýni
Fréttamynd

Risastórt ævintýri og óður til listarinnar

Lára Jóhanna Jónsdóttir leikur hefðarmeyna Violu de Lesseps, lykilpersónu í hinum rómantíska gamanleik Shakespeare verður ástfanginn. Frumsýning er annað kvöld, föstudag, þar sem öllu er tjaldað til.

Menning
Fréttamynd

Aflausn án innistæðu

Húh! Best í heimi er byggt á sönnum sögum úr lífi leikaranna með það að leiðarljósi að skoða samfélagið út frá mannlegum brestum. Leikhópurinn RaTaTam, sem skoðað hefur ýmsa afkima samfélagsins síðustu misseri, frumsýndi sína þriðju sýningu í Borgarleikhúsinu síðasta föstudag.

Gagnrýni