Leikhús Græddi 120 þúsund krónur á ráðningu Þjóðleikhússtjóra Tilkynnt var um ráðningu Þjóðleikhússtjóra í gær. Lífið 2.11.2019 15:45 Sjá svart og hvítt í málinu sem aðrir leikarar þora varla að hafa opinbera skoðun á Leikkonurnar Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sjá svart og hvítt þegar kemur að nýföllum dómi í máli Atla Rafns Sigurðarsonar leikara gegn Borgarleikhúsinu og leikstjóranum Kristínu Eysteinsdóttur. Innlent 1.11.2019 23:35 Magnús Geir verður næsti Þjóðleikhússtjóri Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra sem Þjóðleikhússtjóra frá og með 1. janúar 2020. Innlent 1.11.2019 16:52 Pálmi fékk aðvörun á stæði Þjóðleikhússins Leikarinn Pálmi Gestsson fékk aðvörun fyrir að leggja á gangstétt á lokuðu bílastæði á lóð Þjóðleikhússins. Þjóðleikhússtjóri vill fá skilning á aðstæðum. Bílastæðasjóður segir reglur skýrar. Bætist við ónægju vegna framkvæmda. Innlent 1.11.2019 02:18 Birna segir mál Atla Rafns, Kristínar og Borgarleikhússins snúið Málið hefur verið rætt á fundi norræna leikararáðsins í Kaupmannahöfn. Innlent 31.10.2019 13:22 Borgarleikhúsið dæmt til að greiða Atla Rafni 5,5 milljónir í bætur Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi nú eftir hádegi Kristínu Eysteinsdóttur Borgarleikhússtjóra og Leikfélag Reykjavíkur til að greiða Atla Rafni 5,5 milljónir í bætur og eina milljón króna í málskostnað. Innlent 30.10.2019 13:50 Vala upplifði martröð allra leikara: „Bullaði í svona tvær mínútur“ Það lenda allir leikarar í því að gleyma textanum. Lífið 29.10.2019 09:06 Lögreglan reif niður fána Óskabarna ógæfunnar Töldu um brot á fánalögum að ræða. Leikstjórinn segir lögregluna vaða villu og svíma. Innlent 28.10.2019 13:20 Öll leikhúsgögnin komin á borð Lilju sem leggst undir feld Mennta- og menningarmálaráðherra mun á næstu dögum skipa Þjóðleikhússtjóra. Þjóðleikhúsráð, Capacent og valnefnd hafa lokið störfum í málinu og skilað gögnum til ráðherra. Menning 23.10.2019 15:27 Menningin getur lýst upp skammdegið Eina atvinnuleikhús Vestfjarða, Kómedíuleikhúsið, fékk nýlega afnot af húsnæði á Þingeyri undir starfsemina. Elfar Logi Hannesson leikhússtjóri segir menningarstarfsemi mjög mikilvæga mannlífi á landsbyggðinni. Lífið 23.10.2019 06:32 „Les ekki handrit nema það sé eitthvað undir sæng“ Sindri fór í morgunkaffi til Kötlu klukkan 8:00, fékk að vita jafn mikið um einkalíf hennar og vinnuna. Lífið 22.10.2019 10:30 Væri síðasti maðurinn til að gera grín að dauðanum Leikaranum Gunnari Smára Jóhannessyni sárnaði nokkuð þegar hann fékk veður af því að leikskóli á höfuðborgarsvæðinu hefði afþakkað boð á sýningu hans vegna „óviðeigandi“ umfjöllunar um dauðann. Innlent 21.10.2019 14:22 Atli Rafn stefnir Persónuvernd Atli Rafn Sigurðsson leikari hefur stefnt Persónuvernd og gerir þá kröfu að úrskurður stofnunarinnar frá 15. október í fyrra verði felldur úr gildi. Innlent 22.10.2019 01:11 Mamma veit þetta alla vega núna Gríma Valsdóttir fer með annað aðalhlutverkanna í sýningunni Mamma klikk! en Gríma ljær verkinu þó ekki aðeins leikhæfileika sína heldur er sagan að hluta byggð á hennar eigin sögum af móður sinni. Lífið 19.10.2019 01:36 Lifi smekkleysan! Leikhópurinn Endurnýttar væntingar sýnir Endurminningar valkyrju í Tjarnarbíói. Gagnrýni 17.10.2019 08:20 Lifi smekkleysan! Valkyrjurnar eru mættar galvaskar, gallaðar og hlaðnar gervigimsteinum, ríðandi á hvítum uppblásnum einhyrningum inn í Tjarnarbíó til að segja áhorfendum söguna af kvenhetjunni Brynhildi Gagnrýni 17.10.2019 11:43 Nýtt lag GDRN úr smiðju Frikka Dórs og Jóns Jónssonar Bræðurnir Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson stukku út í djúpu laugina þegar poppstjörnurnar tóku að sér að semja tónlistina í leikritið Shakespeare verður ástfanginn. Tónlist 11.10.2019 13:55 Stefnir á að keppa í RuPaul's Drag Race Margir þekkja Sigurð Heimi Guðjónsson sem dragdrottninguna Gógó Starr. Lífið 11.10.2019 08:53 Steinunn Ólína búin að finna ástina Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ritstjóri Kvennablaðsins, er í fjarsambandi með Bergsveini Birgissyni rithöfundi. Lífið 10.10.2019 13:09 Valkyrjur taka yfir Tjarnarbíó: Dragfögnuður til heiðurs kvenhetjunni Brynhildi Á fimmtudaginn frumsýnir fjöllistahópurinn Endurnýttar væntingar nýja drag-revíu. Lífið 8.10.2019 10:23 Shakespeare endurmetinn Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins. Gagnrýni 8.10.2019 07:30 Stjörnufans á frumsýningu Shakespeare verður ástfanginn Leiksýningin Shakespeare verður ástfanginn var frumsýnd síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu við mikinn fögnuð áhorfenda. Menning 7.10.2019 13:17 Mættur á sviðið um 50 mínútum eftir að hafa verið hleypt úr vélinni Vegna óveðursins sem geisaði á landinu í gær var leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson fastur í flugvél á Keflavíkurflugvelli í einhverja klukkutíma. Lífið 5.10.2019 19:43 Guðmundur Ingi sat fastur í flugvél: Í loftköstum að reyna að ná sýningu í Borgarleikhúsinu Leikarinn sat fastur í flugvél við Keflavíkurflugvöll í á fjórðu klukkustund. Hann losnaði ekki þaðan út fyrr en að innan við klukkustund var í sýningu í Reykjavík. Innlent 4.10.2019 20:01 Risastórt ævintýri og óður til listarinnar Lára Jóhanna Jónsdóttir leikur hefðarmeyna Violu de Lesseps, lykilpersónu í hinum rómantíska gamanleik Shakespeare verður ástfanginn. Frumsýning er annað kvöld, föstudag, þar sem öllu er tjaldað til. Menning 3.10.2019 01:03 Aflausn án innistæðu Húh! Best í heimi er byggt á sönnum sögum úr lífi leikaranna með það að leiðarljósi að skoða samfélagið út frá mannlegum brestum. Leikhópurinn RaTaTam, sem skoðað hefur ýmsa afkima samfélagsins síðustu misseri, frumsýndi sína þriðju sýningu í Borgarleikhúsinu síðasta föstudag. Gagnrýni 2.10.2019 01:07 Ekki spurning hvort heldur hvenær erfið dómsmál fylgdu byltingunni Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir ræddi mál leikarans Atla Rafns Sigurðarsonar gegn Leikfélagi Reykjavíkur og Kristínu Eysteinsdóttur, leikhússstjóra fyrir ólögmæta uppsögn. Innlent 29.9.2019 12:37 Umsögn Þjóðleikhúsráðs um umsækjendur liggur fyrir Sjö sóttu um stöðu þjóðleikhússtjóra, þar á meðal núverandi útvarpsstjóri, þjóðleikhússtjóri og borgarleikhússtjóri. Innlent 29.9.2019 10:21 Leikstjóri segir fullt af vitnum og upptökur til af „lygasögunni“ um Atla Rafn Ari Alexander Magnússon leikstjóri segir að ung leikkona hafi logið upp á fjörutíu manna tökulið, þeirra á meðal Atla Rafn Sigurðarson leikara, með frásögn sinni undir merkjum #metoo í nóvember 2017. Lýsingar hennar á því sem gerst hafi verði auðveldlega hraktar enda sé allt til á upptökum. Innlent 26.9.2019 18:25 Deildu um hvort reglum hefði verið fylgt við uppsögn Atla Rafns Lögmaður Borgarleikhússins spurði hvort því hafi verið skylt að halda Atla Rafni í vinnu eftir að ásakanir um kynferðislega áreitni komu fram. Lögmaður leikarans sagði að mannorði hans hefði verið kálað með uppsögn hans árið 2017. Innlent 26.9.2019 15:22 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 27 ›
Græddi 120 þúsund krónur á ráðningu Þjóðleikhússtjóra Tilkynnt var um ráðningu Þjóðleikhússtjóra í gær. Lífið 2.11.2019 15:45
Sjá svart og hvítt í málinu sem aðrir leikarar þora varla að hafa opinbera skoðun á Leikkonurnar Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sjá svart og hvítt þegar kemur að nýföllum dómi í máli Atla Rafns Sigurðarsonar leikara gegn Borgarleikhúsinu og leikstjóranum Kristínu Eysteinsdóttur. Innlent 1.11.2019 23:35
Magnús Geir verður næsti Þjóðleikhússtjóri Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra sem Þjóðleikhússtjóra frá og með 1. janúar 2020. Innlent 1.11.2019 16:52
Pálmi fékk aðvörun á stæði Þjóðleikhússins Leikarinn Pálmi Gestsson fékk aðvörun fyrir að leggja á gangstétt á lokuðu bílastæði á lóð Þjóðleikhússins. Þjóðleikhússtjóri vill fá skilning á aðstæðum. Bílastæðasjóður segir reglur skýrar. Bætist við ónægju vegna framkvæmda. Innlent 1.11.2019 02:18
Birna segir mál Atla Rafns, Kristínar og Borgarleikhússins snúið Málið hefur verið rætt á fundi norræna leikararáðsins í Kaupmannahöfn. Innlent 31.10.2019 13:22
Borgarleikhúsið dæmt til að greiða Atla Rafni 5,5 milljónir í bætur Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi nú eftir hádegi Kristínu Eysteinsdóttur Borgarleikhússtjóra og Leikfélag Reykjavíkur til að greiða Atla Rafni 5,5 milljónir í bætur og eina milljón króna í málskostnað. Innlent 30.10.2019 13:50
Vala upplifði martröð allra leikara: „Bullaði í svona tvær mínútur“ Það lenda allir leikarar í því að gleyma textanum. Lífið 29.10.2019 09:06
Lögreglan reif niður fána Óskabarna ógæfunnar Töldu um brot á fánalögum að ræða. Leikstjórinn segir lögregluna vaða villu og svíma. Innlent 28.10.2019 13:20
Öll leikhúsgögnin komin á borð Lilju sem leggst undir feld Mennta- og menningarmálaráðherra mun á næstu dögum skipa Þjóðleikhússtjóra. Þjóðleikhúsráð, Capacent og valnefnd hafa lokið störfum í málinu og skilað gögnum til ráðherra. Menning 23.10.2019 15:27
Menningin getur lýst upp skammdegið Eina atvinnuleikhús Vestfjarða, Kómedíuleikhúsið, fékk nýlega afnot af húsnæði á Þingeyri undir starfsemina. Elfar Logi Hannesson leikhússtjóri segir menningarstarfsemi mjög mikilvæga mannlífi á landsbyggðinni. Lífið 23.10.2019 06:32
„Les ekki handrit nema það sé eitthvað undir sæng“ Sindri fór í morgunkaffi til Kötlu klukkan 8:00, fékk að vita jafn mikið um einkalíf hennar og vinnuna. Lífið 22.10.2019 10:30
Væri síðasti maðurinn til að gera grín að dauðanum Leikaranum Gunnari Smára Jóhannessyni sárnaði nokkuð þegar hann fékk veður af því að leikskóli á höfuðborgarsvæðinu hefði afþakkað boð á sýningu hans vegna „óviðeigandi“ umfjöllunar um dauðann. Innlent 21.10.2019 14:22
Atli Rafn stefnir Persónuvernd Atli Rafn Sigurðsson leikari hefur stefnt Persónuvernd og gerir þá kröfu að úrskurður stofnunarinnar frá 15. október í fyrra verði felldur úr gildi. Innlent 22.10.2019 01:11
Mamma veit þetta alla vega núna Gríma Valsdóttir fer með annað aðalhlutverkanna í sýningunni Mamma klikk! en Gríma ljær verkinu þó ekki aðeins leikhæfileika sína heldur er sagan að hluta byggð á hennar eigin sögum af móður sinni. Lífið 19.10.2019 01:36
Lifi smekkleysan! Leikhópurinn Endurnýttar væntingar sýnir Endurminningar valkyrju í Tjarnarbíói. Gagnrýni 17.10.2019 08:20
Lifi smekkleysan! Valkyrjurnar eru mættar galvaskar, gallaðar og hlaðnar gervigimsteinum, ríðandi á hvítum uppblásnum einhyrningum inn í Tjarnarbíó til að segja áhorfendum söguna af kvenhetjunni Brynhildi Gagnrýni 17.10.2019 11:43
Nýtt lag GDRN úr smiðju Frikka Dórs og Jóns Jónssonar Bræðurnir Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson stukku út í djúpu laugina þegar poppstjörnurnar tóku að sér að semja tónlistina í leikritið Shakespeare verður ástfanginn. Tónlist 11.10.2019 13:55
Stefnir á að keppa í RuPaul's Drag Race Margir þekkja Sigurð Heimi Guðjónsson sem dragdrottninguna Gógó Starr. Lífið 11.10.2019 08:53
Steinunn Ólína búin að finna ástina Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ritstjóri Kvennablaðsins, er í fjarsambandi með Bergsveini Birgissyni rithöfundi. Lífið 10.10.2019 13:09
Valkyrjur taka yfir Tjarnarbíó: Dragfögnuður til heiðurs kvenhetjunni Brynhildi Á fimmtudaginn frumsýnir fjöllistahópurinn Endurnýttar væntingar nýja drag-revíu. Lífið 8.10.2019 10:23
Shakespeare endurmetinn Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins. Gagnrýni 8.10.2019 07:30
Stjörnufans á frumsýningu Shakespeare verður ástfanginn Leiksýningin Shakespeare verður ástfanginn var frumsýnd síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu við mikinn fögnuð áhorfenda. Menning 7.10.2019 13:17
Mættur á sviðið um 50 mínútum eftir að hafa verið hleypt úr vélinni Vegna óveðursins sem geisaði á landinu í gær var leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson fastur í flugvél á Keflavíkurflugvelli í einhverja klukkutíma. Lífið 5.10.2019 19:43
Guðmundur Ingi sat fastur í flugvél: Í loftköstum að reyna að ná sýningu í Borgarleikhúsinu Leikarinn sat fastur í flugvél við Keflavíkurflugvöll í á fjórðu klukkustund. Hann losnaði ekki þaðan út fyrr en að innan við klukkustund var í sýningu í Reykjavík. Innlent 4.10.2019 20:01
Risastórt ævintýri og óður til listarinnar Lára Jóhanna Jónsdóttir leikur hefðarmeyna Violu de Lesseps, lykilpersónu í hinum rómantíska gamanleik Shakespeare verður ástfanginn. Frumsýning er annað kvöld, föstudag, þar sem öllu er tjaldað til. Menning 3.10.2019 01:03
Aflausn án innistæðu Húh! Best í heimi er byggt á sönnum sögum úr lífi leikaranna með það að leiðarljósi að skoða samfélagið út frá mannlegum brestum. Leikhópurinn RaTaTam, sem skoðað hefur ýmsa afkima samfélagsins síðustu misseri, frumsýndi sína þriðju sýningu í Borgarleikhúsinu síðasta föstudag. Gagnrýni 2.10.2019 01:07
Ekki spurning hvort heldur hvenær erfið dómsmál fylgdu byltingunni Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir ræddi mál leikarans Atla Rafns Sigurðarsonar gegn Leikfélagi Reykjavíkur og Kristínu Eysteinsdóttur, leikhússstjóra fyrir ólögmæta uppsögn. Innlent 29.9.2019 12:37
Umsögn Þjóðleikhúsráðs um umsækjendur liggur fyrir Sjö sóttu um stöðu þjóðleikhússtjóra, þar á meðal núverandi útvarpsstjóri, þjóðleikhússtjóri og borgarleikhússtjóri. Innlent 29.9.2019 10:21
Leikstjóri segir fullt af vitnum og upptökur til af „lygasögunni“ um Atla Rafn Ari Alexander Magnússon leikstjóri segir að ung leikkona hafi logið upp á fjörutíu manna tökulið, þeirra á meðal Atla Rafn Sigurðarson leikara, með frásögn sinni undir merkjum #metoo í nóvember 2017. Lýsingar hennar á því sem gerst hafi verði auðveldlega hraktar enda sé allt til á upptökum. Innlent 26.9.2019 18:25
Deildu um hvort reglum hefði verið fylgt við uppsögn Atla Rafns Lögmaður Borgarleikhússins spurði hvort því hafi verið skylt að halda Atla Rafni í vinnu eftir að ásakanir um kynferðislega áreitni komu fram. Lögmaður leikarans sagði að mannorði hans hefði verið kálað með uppsögn hans árið 2017. Innlent 26.9.2019 15:22