Sund

Fréttamynd

Raunhæft að fara í úrslit í Ríó

Anton Sveinn McKee fór fram úr eigin væntingum á síðasta ári sem boðar gott fyrir risastórt ár sem nú er nýhafið. Það nær hámarki á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem Anton ætlar sér að ná langt.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk: Ætla að leyfa þessu að koma mér á óvart aftur

Eins og fram hefur komið var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir valinn Íþróttamaður ársins 2015. Það eru Samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu en niðurstöður þess voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Handboltinn fær langmest frá Afrekssjóði ÍSÍ

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti, fimmtudaginn 10. desember 2015, tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2016. Styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema nema samtals 142 milljónum króna að þessu sinni sem er meira en undanfarin ár en framundan er Ólympíuár.

Sport
Fréttamynd

Eygló og Hrafnhildur í liði með margföldum meisturum

Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir synda í Einvíginu í lauginni í Indianapolis í kvöld þar sem Evrópuúrvalið mætir því bandaríska. Mikill heiður fyrir íslensku stelpurnar að synda á meðal sundkappa sem hafa unni

Sport
Fréttamynd

Inga Elín hafnaði í 27. sæti

Inga Elín komst ekki upp úr undanrásunum í 400 metra skriðsundi á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug sem fer fram í Ísrael þessa dagana.

Sport
Fréttamynd

Bronsstúlkan okkar

Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann í gær til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Ísrael, annan daginn í röð. Eygló setti tvö Íslandsmet á leið sinni upp á verðlaunapallinn.

Sport
Fréttamynd

Eygló: Langt fram úr mínum væntingum

Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael.

Sport
Fréttamynd

Ég barðist við tárin á pallinum

Eygló Ósk Gústafsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna í gær til að vinna til verðlauna á stórmóti í sundi. Hún vann brons í 100 m baksundi en keppir í dag í sinni sterkustu grein.

Sport
Fréttamynd

Eygló áttunda inn í undanúrslit

Eygló Ósk Gústafsdóttir náði áttunda besta tímanum í undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael en þetta er fyrsti keppnisdagurinn á mótinu.

Sport
Fréttamynd

Einstakt ár Hrafnhildar

Hrafnhildur Lúthersdóttir varð á árinu fyrst íslenskra kvenna til að synda til úrslita á HM í 50 m laug og annar Íslendingurinn sem tryggði sig inn á ÓL í Ríó.

Sport