Halla Þórlaug Óskarsdóttir

Fréttamynd

Myndir, eða það gerðist ekki!

Þegar ég var í grunnskóla var hvorki til Fésbók né Instagram. Farsíma fékk ég seint og um síðir og eini tímaþjófurinn sem þar bjó var snákur sem borðaði epli.

Bakþankar