EM 2014 karla

Haltrandi inn í milliriðilinn
Strákarnir okkar eru búnir að tryggja sig áfram inn í milliriðil á EM í handbolta eftir dramatískt jafntefli gegn Ungverjum í gær. Meiðslum hrjáð lið Íslands sýndi mikinn karakter og var ekki fjarri sigri í lokin.

Íslendingarnir sungu þjóðsönginn án undirspils | Myndband
Karlalandslið Íslands í handknattleik gerði jafntefli gegn Ungverjum á Evrópumótinu í dag. Íslenskir stuðningsmenn í Álaborg stóðu fyrir sínu.

Hefndin þarf að bíða betri tíma - myndir
Íslenska handboltalandsliðinu tókst ekki að hefna fyrir tapið á Ólympíuleikunum í kvöld þegar liðið gerði 27-27 jafntefli við Ungverjaland í 2. umferð B-riðils á EM í handbolta í Danmörku.

Strákarnir hans Patreks réðu ekki við Danina
Danir eru komnir áfram í milliriðil eftir fjögurra marka sigur á Austurríki, 33-29, í kvöld í annarri umferð A-riðils á Evrópumóti karla í handbolta í Danmörku.

Guðjón: Hárrétt ákvörðun hjá Ásgeiri
"Þetta var kaflaskiptur leikur. Margir hlutir gengu vel. Það sem gekk vel fór svo að ganga illa. Við áttum möguleika á sigri en gekk því miður ekki," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir jafnteflið gegn Ungverjum í kvöld.

Aron: Var brjálaður í leikslok
Aron Pálmarsson fór strax í kælingu eftir leikinn í kvöld og var með kælingu á hné og niður er blaðamaður ræddi við hann. Hann sagðist vera í lagi þó svo hann finndi fyrir verkjum.

Spánverjar í basli með spræka Norðmenn
Heimsmeistarar Spánar eru með fullt hús stiga eftir sigur á Noregi, 27-25, í síðari leik dagsins í B-riðli. Norðmenn börðust hetjulega í leiknum en það dugði ekki til.

Aron: Svekktur að hafa ekki unnið leikinn
"Þetta var gríðarlega erfiður leikur. Við byrjuðum illa og vorum allt of passífir í vörninni," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir spennuleikinn mikla gegn Ungverjum.

Kári: Verðum að hafa þor til þess að sækja á markið
"Getum við ekki bara verið sáttir með þetta? Einn punktur í leik þar sem þetta var orðið svolítið erfitt hjá okkur,“ sagði Fenrísúlfurinn Kári Kristján Kristjánsson eftir jafnteflið gegn Ungverjum.

Arnór: Eigum að vinna þetta lið
Strákarnir okkar voru þungir á brún eftir leikinn gegn Ungverjum. Þeir eru komnir áfram í milliriðil en vildu sigur og ekkert annað í kvöld.

Jafnt hjá Makedóníu og Tékklandi
Makedónía og Tékkland eru bæði komin á blað í A-riðli eftir að liðin skildu jöfn í dag, 24-24.

Guðjón Valur: Lít á þetta sem tapað stig
Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hundfúll eftir jafnteflið á móti Ungverjum í kvöld en íslenska landsliðið fékk á sig jöfnunarmark átta sekúndum fyrir leikslok og tókst síðan ekki að nýta síðustu sóknina sína.

Aron: Þetta stig gæti orðið mjög dýrmætt í framhaldinu
Íslenska handboltalandsliðið var grátlega nálægt því að vinna annan leik sinn í röð á EM í Danmörku þegar liðið gerði 27-27 jafntefli við Ungverja í Álaborg í kvöld. Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari sá þetta bæði sem unnið og tapað stig.

Aron og Arnór tæpir fyrir Ungverjaleikinn
Tveir leikmenn Íslands mæta ekki heilir heilsu til leiksins gegn Ungverjalandi. Þeir taka þó báðir þátt í upphitun íslenska liðsins.

„Tapið á Ólympíuleikunum situr í mér“
Félagarnir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson voru léttir þegar blaðamaður Vísis ræddi við þá eftir æfingu landsliðsins í gær.

Svona fór síðast gegn Ungverjum | Myndband
Íslenska karlalandsliðið í handbolta hyggur á hefndir gegn Ungverjum á EM í Danmörku í dag. Strákarnir muna vel eftir tapinu dramatíska sem gerði út um vonir um verðlaun á Ólympíuleikunum í London sumarið 2012.

Gaupi lýsir leik Íslands og Ungverja á Bylgjunni
Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson mun lýsa leik Íslands og Ungverjalands á Bylgjunni í kvöld.

Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-27 | Svekkjandi jafntefli gegn Ungverjum
Ísland varð að sætta sig við jafntefli gegn Ungverjum á EM í handbolta og náði þar með ekki að hefna fyrir tapið sára á Ólympíuleikunum í London. Ísland er þó öruggt áfram í milliriðlakeppnina.

Guðjón: Menn mega ekki kikna undan öllu lofinu
„Ég held að þessi leikur verði aðeins erfiðari en Noregsleikurinn. Þeir eru með hörkulið. Vel mannað og marga menn sem spila í góðum liðum,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson.

Serbar dæma leik Íslands í dag
Það eru Serbar sem halda utan um flauturnar í leik Íslands og Ungverjalands í dag. Þeir heita Nenad Nikolic og Dusan Stojkovic.

Kári: Síðasti Ungverjaleikur var viðbjóður
"Þetta var mjög vont og á þessum tímapunkti var það mjög hentugt að þetta væri mjög vont," sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson léttur en hann var sakaður um að taka dýfu í leiknum gegn Norðmönnum.

Ólafur Guðmundsson kemur inn í liðið
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, hefur ákveðið að gera breytingu á liðinu fyrir leikinn gegn Ungverjum í dag.

Ætlum ekki að leyfa þeim að stela þessum draumi frá okkur líka
Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson segir að íslenska liðið muni nýta sér tapið gegn Ungverjum á ÓL á jákvæðan hátt í dag. Ungverjar fái ekki að stela þessum draumi líka frá Íslandi. Guðjón Valur varar við því að menn gleymi sér í hólinu eftir Noregsleikinn.

Vignir: Hef ekki verið svona góður í bakinu í rúman mánuð
Vignir Svavarsson átti frábæran leik í vörn Íslands gegn Norðmönnum. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki en þau virtust ekki há honum í fyrsta leik EM.

Íslenska liðið eina liðið á EM sem gaf ekki stoðsendingu
Fyrstu umferðinni er nú lokið á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku og eins og vaninn er þá bjóða mótshaldarar upp á tölfræði í leikjunum. Það er hinsvegar spurning hversu mikið mark er hægt að taka á henni á þessu Evrópumóti.

Allar sænsku goðsagnirnar spá Dönum EM-gullinu
Sænska Aftonbladet gerði könnun meðal þrettán goðsagna úr sænska landsliðinu í handbolta á tíunda áratugnum og fékk þá til að spá hvaða þjóð verði Evrópumeistari í Danmörku. Þeir voru allir sammála.

Öruggt hjá Frökkum og Svíum á EM í handbolta
Frakkland og Svíþjóð unnu örugga sigra í fyrstu leikjum sínum á EM í handbolta í Danmörku í kvöld en fyrr í dag höfðu Serbar og Króatar unnið sína leiki. Nú hafa öll liðin á Evrópumótinu spilað einn leik.

Serbar unnu spennuleik á móti Pólverjum
Landslið Serbíu og Króatíu byrjuðu bæði Evrópumótið í handbolta í Danmörku með því að vinna sinn fyrsta leik en keppni í C- og D-riðli hófst í dag. Serbar unnu spennuleik við Pólverja en Króatar fóru illa með Hvít-Rússa.

Aron: Ökklinn lítur ágætlega út
Aron Pálmarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska landsliðsins í dag. Hann er tognaður á ökkla og var því í séræfingum hjá sjúkraþjálfurum liðsins.

Létt yfir mönnum á æfingu dagsins | Myndasyrpa
Þó svo aðstæður væru ekkert sérstaklega merkilegar í íþróttasalnum þá tóku leikmenn íslenska landsliðsins vel á því á æfingu dagsins.