EM 2014 karla Haltrandi inn í milliriðilinn Strákarnir okkar eru búnir að tryggja sig áfram inn í milliriðil á EM í handbolta eftir dramatískt jafntefli gegn Ungverjum í gær. Meiðslum hrjáð lið Íslands sýndi mikinn karakter og var ekki fjarri sigri í lokin. Handbolti 14.1.2014 22:46 Íslendingarnir sungu þjóðsönginn án undirspils | Myndband Karlalandslið Íslands í handknattleik gerði jafntefli gegn Ungverjum á Evrópumótinu í dag. Íslenskir stuðningsmenn í Álaborg stóðu fyrir sínu. Handbolti 14.1.2014 22:45 Hefndin þarf að bíða betri tíma - myndir Íslenska handboltalandsliðinu tókst ekki að hefna fyrir tapið á Ólympíuleikunum í kvöld þegar liðið gerði 27-27 jafntefli við Ungverjaland í 2. umferð B-riðils á EM í handbolta í Danmörku. Handbolti 14.1.2014 22:33 Strákarnir hans Patreks réðu ekki við Danina Danir eru komnir áfram í milliriðil eftir fjögurra marka sigur á Austurríki, 33-29, í kvöld í annarri umferð A-riðils á Evrópumóti karla í handbolta í Danmörku. Handbolti 14.1.2014 21:08 Guðjón: Hárrétt ákvörðun hjá Ásgeiri "Þetta var kaflaskiptur leikur. Margir hlutir gengu vel. Það sem gekk vel fór svo að ganga illa. Við áttum möguleika á sigri en gekk því miður ekki," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir jafnteflið gegn Ungverjum í kvöld. Handbolti 14.1.2014 21:08 Aron: Var brjálaður í leikslok Aron Pálmarsson fór strax í kælingu eftir leikinn í kvöld og var með kælingu á hné og niður er blaðamaður ræddi við hann. Hann sagðist vera í lagi þó svo hann finndi fyrir verkjum. Handbolti 14.1.2014 20:57 Spánverjar í basli með spræka Norðmenn Heimsmeistarar Spánar eru með fullt hús stiga eftir sigur á Noregi, 27-25, í síðari leik dagsins í B-riðli. Norðmenn börðust hetjulega í leiknum en það dugði ekki til. Handbolti 14.1.2014 20:54 Aron: Svekktur að hafa ekki unnið leikinn "Þetta var gríðarlega erfiður leikur. Við byrjuðum illa og vorum allt of passífir í vörninni," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir spennuleikinn mikla gegn Ungverjum. Handbolti 14.1.2014 20:40 Kári: Verðum að hafa þor til þess að sækja á markið "Getum við ekki bara verið sáttir með þetta? Einn punktur í leik þar sem þetta var orðið svolítið erfitt hjá okkur,“ sagði Fenrísúlfurinn Kári Kristján Kristjánsson eftir jafnteflið gegn Ungverjum. Handbolti 14.1.2014 19:47 Arnór: Eigum að vinna þetta lið Strákarnir okkar voru þungir á brún eftir leikinn gegn Ungverjum. Þeir eru komnir áfram í milliriðil en vildu sigur og ekkert annað í kvöld. Handbolti 14.1.2014 19:40 Jafnt hjá Makedóníu og Tékklandi Makedónía og Tékkland eru bæði komin á blað í A-riðli eftir að liðin skildu jöfn í dag, 24-24. Handbolti 14.1.2014 19:13 Guðjón Valur: Lít á þetta sem tapað stig Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hundfúll eftir jafnteflið á móti Ungverjum í kvöld en íslenska landsliðið fékk á sig jöfnunarmark átta sekúndum fyrir leikslok og tókst síðan ekki að nýta síðustu sóknina sína. Handbolti 14.1.2014 19:03 Aron: Þetta stig gæti orðið mjög dýrmætt í framhaldinu Íslenska handboltalandsliðið var grátlega nálægt því að vinna annan leik sinn í röð á EM í Danmörku þegar liðið gerði 27-27 jafntefli við Ungverja í Álaborg í kvöld. Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari sá þetta bæði sem unnið og tapað stig. Handbolti 14.1.2014 18:56 Aron og Arnór tæpir fyrir Ungverjaleikinn Tveir leikmenn Íslands mæta ekki heilir heilsu til leiksins gegn Ungverjalandi. Þeir taka þó báðir þátt í upphitun íslenska liðsins. Handbolti 14.1.2014 16:27 „Tapið á Ólympíuleikunum situr í mér“ Félagarnir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson voru léttir þegar blaðamaður Vísis ræddi við þá eftir æfingu landsliðsins í gær. Handbolti 14.1.2014 10:28 Svona fór síðast gegn Ungverjum | Myndband Íslenska karlalandsliðið í handbolta hyggur á hefndir gegn Ungverjum á EM í Danmörku í dag. Strákarnir muna vel eftir tapinu dramatíska sem gerði út um vonir um verðlaun á Ólympíuleikunum í London sumarið 2012. Handbolti 14.1.2014 14:51 Gaupi lýsir leik Íslands og Ungverja á Bylgjunni Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson mun lýsa leik Íslands og Ungverjalands á Bylgjunni í kvöld. Handbolti 14.1.2014 12:07 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-27 | Svekkjandi jafntefli gegn Ungverjum Ísland varð að sætta sig við jafntefli gegn Ungverjum á EM í handbolta og náði þar með ekki að hefna fyrir tapið sára á Ólympíuleikunum í London. Ísland er þó öruggt áfram í milliriðlakeppnina. Handbolti 14.1.2014 14:14 Guðjón: Menn mega ekki kikna undan öllu lofinu „Ég held að þessi leikur verði aðeins erfiðari en Noregsleikurinn. Þeir eru með hörkulið. Vel mannað og marga menn sem spila í góðum liðum,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. Handbolti 14.1.2014 10:37 Serbar dæma leik Íslands í dag Það eru Serbar sem halda utan um flauturnar í leik Íslands og Ungverjalands í dag. Þeir heita Nenad Nikolic og Dusan Stojkovic. Handbolti 14.1.2014 13:27 Kári: Síðasti Ungverjaleikur var viðbjóður "Þetta var mjög vont og á þessum tímapunkti var það mjög hentugt að þetta væri mjög vont," sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson léttur en hann var sakaður um að taka dýfu í leiknum gegn Norðmönnum. Handbolti 14.1.2014 10:15 Ólafur Guðmundsson kemur inn í liðið Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, hefur ákveðið að gera breytingu á liðinu fyrir leikinn gegn Ungverjum í dag. Handbolti 14.1.2014 09:40 Ætlum ekki að leyfa þeim að stela þessum draumi frá okkur líka Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson segir að íslenska liðið muni nýta sér tapið gegn Ungverjum á ÓL á jákvæðan hátt í dag. Ungverjar fái ekki að stela þessum draumi líka frá Íslandi. Guðjón Valur varar við því að menn gleymi sér í hólinu eftir Noregsleikinn. Handbolti 13.1.2014 21:39 Vignir: Hef ekki verið svona góður í bakinu í rúman mánuð Vignir Svavarsson átti frábæran leik í vörn Íslands gegn Norðmönnum. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki en þau virtust ekki há honum í fyrsta leik EM. Handbolti 13.1.2014 21:39 Íslenska liðið eina liðið á EM sem gaf ekki stoðsendingu Fyrstu umferðinni er nú lokið á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku og eins og vaninn er þá bjóða mótshaldarar upp á tölfræði í leikjunum. Það er hinsvegar spurning hversu mikið mark er hægt að taka á henni á þessu Evrópumóti. Handbolti 13.1.2014 22:58 Allar sænsku goðsagnirnar spá Dönum EM-gullinu Sænska Aftonbladet gerði könnun meðal þrettán goðsagna úr sænska landsliðinu í handbolta á tíunda áratugnum og fékk þá til að spá hvaða þjóð verði Evrópumeistari í Danmörku. Þeir voru allir sammála. Handbolti 13.1.2014 17:15 Öruggt hjá Frökkum og Svíum á EM í handbolta Frakkland og Svíþjóð unnu örugga sigra í fyrstu leikjum sínum á EM í handbolta í Danmörku í kvöld en fyrr í dag höfðu Serbar og Króatar unnið sína leiki. Nú hafa öll liðin á Evrópumótinu spilað einn leik. Handbolti 13.1.2014 20:48 Serbar unnu spennuleik á móti Pólverjum Landslið Serbíu og Króatíu byrjuðu bæði Evrópumótið í handbolta í Danmörku með því að vinna sinn fyrsta leik en keppni í C- og D-riðli hófst í dag. Serbar unnu spennuleik við Pólverja en Króatar fóru illa með Hvít-Rússa. Handbolti 13.1.2014 18:44 Aron: Ökklinn lítur ágætlega út Aron Pálmarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska landsliðsins í dag. Hann er tognaður á ökkla og var því í séræfingum hjá sjúkraþjálfurum liðsins. Handbolti 13.1.2014 18:02 Létt yfir mönnum á æfingu dagsins | Myndasyrpa Þó svo aðstæður væru ekkert sérstaklega merkilegar í íþróttasalnum þá tóku leikmenn íslenska landsliðsins vel á því á æfingu dagsins. Handbolti 13.1.2014 17:31 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Haltrandi inn í milliriðilinn Strákarnir okkar eru búnir að tryggja sig áfram inn í milliriðil á EM í handbolta eftir dramatískt jafntefli gegn Ungverjum í gær. Meiðslum hrjáð lið Íslands sýndi mikinn karakter og var ekki fjarri sigri í lokin. Handbolti 14.1.2014 22:46
Íslendingarnir sungu þjóðsönginn án undirspils | Myndband Karlalandslið Íslands í handknattleik gerði jafntefli gegn Ungverjum á Evrópumótinu í dag. Íslenskir stuðningsmenn í Álaborg stóðu fyrir sínu. Handbolti 14.1.2014 22:45
Hefndin þarf að bíða betri tíma - myndir Íslenska handboltalandsliðinu tókst ekki að hefna fyrir tapið á Ólympíuleikunum í kvöld þegar liðið gerði 27-27 jafntefli við Ungverjaland í 2. umferð B-riðils á EM í handbolta í Danmörku. Handbolti 14.1.2014 22:33
Strákarnir hans Patreks réðu ekki við Danina Danir eru komnir áfram í milliriðil eftir fjögurra marka sigur á Austurríki, 33-29, í kvöld í annarri umferð A-riðils á Evrópumóti karla í handbolta í Danmörku. Handbolti 14.1.2014 21:08
Guðjón: Hárrétt ákvörðun hjá Ásgeiri "Þetta var kaflaskiptur leikur. Margir hlutir gengu vel. Það sem gekk vel fór svo að ganga illa. Við áttum möguleika á sigri en gekk því miður ekki," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir jafnteflið gegn Ungverjum í kvöld. Handbolti 14.1.2014 21:08
Aron: Var brjálaður í leikslok Aron Pálmarsson fór strax í kælingu eftir leikinn í kvöld og var með kælingu á hné og niður er blaðamaður ræddi við hann. Hann sagðist vera í lagi þó svo hann finndi fyrir verkjum. Handbolti 14.1.2014 20:57
Spánverjar í basli með spræka Norðmenn Heimsmeistarar Spánar eru með fullt hús stiga eftir sigur á Noregi, 27-25, í síðari leik dagsins í B-riðli. Norðmenn börðust hetjulega í leiknum en það dugði ekki til. Handbolti 14.1.2014 20:54
Aron: Svekktur að hafa ekki unnið leikinn "Þetta var gríðarlega erfiður leikur. Við byrjuðum illa og vorum allt of passífir í vörninni," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir spennuleikinn mikla gegn Ungverjum. Handbolti 14.1.2014 20:40
Kári: Verðum að hafa þor til þess að sækja á markið "Getum við ekki bara verið sáttir með þetta? Einn punktur í leik þar sem þetta var orðið svolítið erfitt hjá okkur,“ sagði Fenrísúlfurinn Kári Kristján Kristjánsson eftir jafnteflið gegn Ungverjum. Handbolti 14.1.2014 19:47
Arnór: Eigum að vinna þetta lið Strákarnir okkar voru þungir á brún eftir leikinn gegn Ungverjum. Þeir eru komnir áfram í milliriðil en vildu sigur og ekkert annað í kvöld. Handbolti 14.1.2014 19:40
Jafnt hjá Makedóníu og Tékklandi Makedónía og Tékkland eru bæði komin á blað í A-riðli eftir að liðin skildu jöfn í dag, 24-24. Handbolti 14.1.2014 19:13
Guðjón Valur: Lít á þetta sem tapað stig Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hundfúll eftir jafnteflið á móti Ungverjum í kvöld en íslenska landsliðið fékk á sig jöfnunarmark átta sekúndum fyrir leikslok og tókst síðan ekki að nýta síðustu sóknina sína. Handbolti 14.1.2014 19:03
Aron: Þetta stig gæti orðið mjög dýrmætt í framhaldinu Íslenska handboltalandsliðið var grátlega nálægt því að vinna annan leik sinn í röð á EM í Danmörku þegar liðið gerði 27-27 jafntefli við Ungverja í Álaborg í kvöld. Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari sá þetta bæði sem unnið og tapað stig. Handbolti 14.1.2014 18:56
Aron og Arnór tæpir fyrir Ungverjaleikinn Tveir leikmenn Íslands mæta ekki heilir heilsu til leiksins gegn Ungverjalandi. Þeir taka þó báðir þátt í upphitun íslenska liðsins. Handbolti 14.1.2014 16:27
„Tapið á Ólympíuleikunum situr í mér“ Félagarnir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson voru léttir þegar blaðamaður Vísis ræddi við þá eftir æfingu landsliðsins í gær. Handbolti 14.1.2014 10:28
Svona fór síðast gegn Ungverjum | Myndband Íslenska karlalandsliðið í handbolta hyggur á hefndir gegn Ungverjum á EM í Danmörku í dag. Strákarnir muna vel eftir tapinu dramatíska sem gerði út um vonir um verðlaun á Ólympíuleikunum í London sumarið 2012. Handbolti 14.1.2014 14:51
Gaupi lýsir leik Íslands og Ungverja á Bylgjunni Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson mun lýsa leik Íslands og Ungverjalands á Bylgjunni í kvöld. Handbolti 14.1.2014 12:07
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-27 | Svekkjandi jafntefli gegn Ungverjum Ísland varð að sætta sig við jafntefli gegn Ungverjum á EM í handbolta og náði þar með ekki að hefna fyrir tapið sára á Ólympíuleikunum í London. Ísland er þó öruggt áfram í milliriðlakeppnina. Handbolti 14.1.2014 14:14
Guðjón: Menn mega ekki kikna undan öllu lofinu „Ég held að þessi leikur verði aðeins erfiðari en Noregsleikurinn. Þeir eru með hörkulið. Vel mannað og marga menn sem spila í góðum liðum,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. Handbolti 14.1.2014 10:37
Serbar dæma leik Íslands í dag Það eru Serbar sem halda utan um flauturnar í leik Íslands og Ungverjalands í dag. Þeir heita Nenad Nikolic og Dusan Stojkovic. Handbolti 14.1.2014 13:27
Kári: Síðasti Ungverjaleikur var viðbjóður "Þetta var mjög vont og á þessum tímapunkti var það mjög hentugt að þetta væri mjög vont," sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson léttur en hann var sakaður um að taka dýfu í leiknum gegn Norðmönnum. Handbolti 14.1.2014 10:15
Ólafur Guðmundsson kemur inn í liðið Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, hefur ákveðið að gera breytingu á liðinu fyrir leikinn gegn Ungverjum í dag. Handbolti 14.1.2014 09:40
Ætlum ekki að leyfa þeim að stela þessum draumi frá okkur líka Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson segir að íslenska liðið muni nýta sér tapið gegn Ungverjum á ÓL á jákvæðan hátt í dag. Ungverjar fái ekki að stela þessum draumi líka frá Íslandi. Guðjón Valur varar við því að menn gleymi sér í hólinu eftir Noregsleikinn. Handbolti 13.1.2014 21:39
Vignir: Hef ekki verið svona góður í bakinu í rúman mánuð Vignir Svavarsson átti frábæran leik í vörn Íslands gegn Norðmönnum. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki en þau virtust ekki há honum í fyrsta leik EM. Handbolti 13.1.2014 21:39
Íslenska liðið eina liðið á EM sem gaf ekki stoðsendingu Fyrstu umferðinni er nú lokið á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku og eins og vaninn er þá bjóða mótshaldarar upp á tölfræði í leikjunum. Það er hinsvegar spurning hversu mikið mark er hægt að taka á henni á þessu Evrópumóti. Handbolti 13.1.2014 22:58
Allar sænsku goðsagnirnar spá Dönum EM-gullinu Sænska Aftonbladet gerði könnun meðal þrettán goðsagna úr sænska landsliðinu í handbolta á tíunda áratugnum og fékk þá til að spá hvaða þjóð verði Evrópumeistari í Danmörku. Þeir voru allir sammála. Handbolti 13.1.2014 17:15
Öruggt hjá Frökkum og Svíum á EM í handbolta Frakkland og Svíþjóð unnu örugga sigra í fyrstu leikjum sínum á EM í handbolta í Danmörku í kvöld en fyrr í dag höfðu Serbar og Króatar unnið sína leiki. Nú hafa öll liðin á Evrópumótinu spilað einn leik. Handbolti 13.1.2014 20:48
Serbar unnu spennuleik á móti Pólverjum Landslið Serbíu og Króatíu byrjuðu bæði Evrópumótið í handbolta í Danmörku með því að vinna sinn fyrsta leik en keppni í C- og D-riðli hófst í dag. Serbar unnu spennuleik við Pólverja en Króatar fóru illa með Hvít-Rússa. Handbolti 13.1.2014 18:44
Aron: Ökklinn lítur ágætlega út Aron Pálmarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska landsliðsins í dag. Hann er tognaður á ökkla og var því í séræfingum hjá sjúkraþjálfurum liðsins. Handbolti 13.1.2014 18:02
Létt yfir mönnum á æfingu dagsins | Myndasyrpa Þó svo aðstæður væru ekkert sérstaklega merkilegar í íþróttasalnum þá tóku leikmenn íslenska landsliðsins vel á því á æfingu dagsins. Handbolti 13.1.2014 17:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent