Grikkland

Fréttamynd

Bjargaði kettinum undan eldtungunum

Myndbandsupptaka sem íbúi grísku borgarinnar Mati fangaði á dögunum, sýnir hvernig heimili hans varð skógareldunum að bráð á örfáum sekúndum.

Erlent
Fréttamynd

Makedóníu boðin innganga í NATO

Leiðtogar NATO-ríkjanna samþykktu á fundi sínum í gær að hefja formlegar viðræður við Makedóníu um inngöngu ríkisins í hernaðarbandalagið.

Erlent
Fréttamynd

Appelsínugulur snjór í Rússlandi

Stjörnuathugunarstöð í Aþenu sagði á föstudaginn að sandstormurinn hefði hrifsað með sér mesta magn af sandi frá Sahara til Grikklands frá upphafi, svo vitað sé.

Erlent
Fréttamynd

Hundruð þúsunda mótmæltu í Grikklandi

Talið er að upp undir milljón Grikkja hafi mótmælt sáttatillögu í deilum við Makedóníumenn. Margir komu langt að til að mótmæla. Segja að nafnið Makedónía sé grískt og að Makedóníumenn séu að stela menningararfinum.

Erlent
Fréttamynd

Ráðherrar ræða flóttamannavandann

Ráðherrar ESB hyggjast reyna að finna út hvernig hægt verði að fá allar þjóðir til að taka þátt í að takast á við flóttamannavandann í álfunni.

Erlent
Fréttamynd

Merkel segir breytingar í vændum í Þýskalandi

Evrópusambandið hyggst taka við 160 þúsund flóttamönnum frá Grikklandi, Ítalíu og Ungverjalandi. Þar af taka Þjóðverjar við 40 þúsundum og Frakkar 30 þúsundum. Bretar taka við 20 þúsundum á 5 árum. Ungverjar hafna kvótakerfi.

Erlent