Ásmundur tekur við Fram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2015 11:15 Vísir Ásmundur Arnarsson verður næsti þjálfari Fram samkvæmt heimildum Vísis en hann tekur við starfinu af Pétri Péturssyni. Mikið hefur gengið á í herbúðum Fram í sumar. Liðið þurfti að skipta um þjálfara snemma á tímabilinu og eftir slæmt tímabil í 1. deildinni sagði stjórn knattspyrnudeildar af sér síðla sumars. Fram hafnaði í 9. sæti deildarinnar eftir að hafa hrist af sér falldrauginn á lokasprettinum en undir lok tímabilsins varð ljóst að Pétur yrði ekki áfram með liðið. Ásmundur hóf þjálfaraferilinn hjá Völsungi í heimabænum Húsavík en var svo lengi við stjórnvölinn hjá Fjölni áður en hann tók við Fylki haustið 2011. Honum var sagt upp störfum í Árbænum um mitt tímabil og tók þá við ÍBV eftir að Jóhannes Harðarson hætti af persóunlegum ástæðum. Það varð ljóst um helgina að hvorki Ásmundur né Jóhannes yrðu áfram með ÍBV en Ásmundur fær nú það verkefni að koma Fram aftur í hóp þeirra bestu eftir slæmt ár í 1. deildinni. Þess má geta að Guðlaugur Arnarsson, þjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá Fram, er bróðir Ásmundar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Ásmundur Arnarsson verður næsti þjálfari Fram samkvæmt heimildum Vísis en hann tekur við starfinu af Pétri Péturssyni. Mikið hefur gengið á í herbúðum Fram í sumar. Liðið þurfti að skipta um þjálfara snemma á tímabilinu og eftir slæmt tímabil í 1. deildinni sagði stjórn knattspyrnudeildar af sér síðla sumars. Fram hafnaði í 9. sæti deildarinnar eftir að hafa hrist af sér falldrauginn á lokasprettinum en undir lok tímabilsins varð ljóst að Pétur yrði ekki áfram með liðið. Ásmundur hóf þjálfaraferilinn hjá Völsungi í heimabænum Húsavík en var svo lengi við stjórnvölinn hjá Fjölni áður en hann tók við Fylki haustið 2011. Honum var sagt upp störfum í Árbænum um mitt tímabil og tók þá við ÍBV eftir að Jóhannes Harðarson hætti af persóunlegum ástæðum. Það varð ljóst um helgina að hvorki Ásmundur né Jóhannes yrðu áfram með ÍBV en Ásmundur fær nú það verkefni að koma Fram aftur í hóp þeirra bestu eftir slæmt ár í 1. deildinni. Þess má geta að Guðlaugur Arnarsson, þjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá Fram, er bróðir Ásmundar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira