Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2016 20:30 Niðurlútir leikmenn Liverpool í dag. vísir/getty Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. Leikurinn byrjaði fjörlega og enska liðið gerði tilkall til þess að fá vítaspyrnu, að minnsta kosti í tvígang, en Jonas Eriksson dæmdi ekkert. Þeir komust svo yfir á 35. mínútu. Þeir létu þá boltann ganga vel á milli manna og endaði sóknin á frábæru utanfótarskoti Daniel Sturridge og boltinn söng í netinu. Liverpool leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik snerist leikurinn algjörlega við. Spánverjarnir voru búnir að jafna eftir tuttugu sekúndur í síðari hálfleik. Mariano rölti þá framhjá Alberto Moreno og lagði boltann fyrir markið þar sem markahrókurinn mikli, Kevin Gameiro, var mættur og skoraði. Gamero var aftur á ferðinni á 60. mínútu, en hann fékk þá dauðafæri. Hann tókst ekki að koma boltanum framhjá Simon Mignolet, en skotið fór beint á Mignolet. Fjórum mínútum siðar komust Sevilla yfir. Þeir áttu þá frábæra sókn sem endaði með því að Coke átti frábært skot sem Simon Mignolet átti engan möguleika á að verja. Þeir gerðu svo út um leikinn á 70. mínútu þegar Coke var aftur á ferðinni. Liverpool vildi fá jafntefli, en eins og áhorfendur get séð hér neðar í fréttinni, fór boltann af leikmanni Liverpool til Coke sem skoraði. Lokatölur því 3-1 sigur Sevilla og þeir eru á leið í Meistaradeildina á næstu leiktíð, en Liverpool klúðraði að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni.Frábært mark Sturridge: Mark hjá Liverpool dæmt af: Gameiro jafnar eftir tuttugu sekúndur í síðari hálfleik: Sevilla kemst yfir: 1-3 fyrir Sevilla og Coke með sitt annað mark: Fótbolti Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sjá meira
Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. Leikurinn byrjaði fjörlega og enska liðið gerði tilkall til þess að fá vítaspyrnu, að minnsta kosti í tvígang, en Jonas Eriksson dæmdi ekkert. Þeir komust svo yfir á 35. mínútu. Þeir létu þá boltann ganga vel á milli manna og endaði sóknin á frábæru utanfótarskoti Daniel Sturridge og boltinn söng í netinu. Liverpool leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik snerist leikurinn algjörlega við. Spánverjarnir voru búnir að jafna eftir tuttugu sekúndur í síðari hálfleik. Mariano rölti þá framhjá Alberto Moreno og lagði boltann fyrir markið þar sem markahrókurinn mikli, Kevin Gameiro, var mættur og skoraði. Gamero var aftur á ferðinni á 60. mínútu, en hann fékk þá dauðafæri. Hann tókst ekki að koma boltanum framhjá Simon Mignolet, en skotið fór beint á Mignolet. Fjórum mínútum siðar komust Sevilla yfir. Þeir áttu þá frábæra sókn sem endaði með því að Coke átti frábært skot sem Simon Mignolet átti engan möguleika á að verja. Þeir gerðu svo út um leikinn á 70. mínútu þegar Coke var aftur á ferðinni. Liverpool vildi fá jafntefli, en eins og áhorfendur get séð hér neðar í fréttinni, fór boltann af leikmanni Liverpool til Coke sem skoraði. Lokatölur því 3-1 sigur Sevilla og þeir eru á leið í Meistaradeildina á næstu leiktíð, en Liverpool klúðraði að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni.Frábært mark Sturridge: Mark hjá Liverpool dæmt af: Gameiro jafnar eftir tuttugu sekúndur í síðari hálfleik: Sevilla kemst yfir: 1-3 fyrir Sevilla og Coke með sitt annað mark:
Fótbolti Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sjá meira