Bandaríkjamaðurinn Andrew Landry er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, U.S. Open.
Að þessu sinni fer mótið fram á Oakmont Country Club sem er að mörgum talinn erfiðasti golfvöllur í heimi.
Þrumuveður setti strik í reikninginn í dag en hætta þurfti keppni vegna þess. Aðeins níu kylfingar náðu að klára fyrsta hringinn í dag.
Landry lék á þremur höggum undir pari en landi hans, Bubba Watson, og Nýsjálendingurinn Danny Lee koma næstir á tveimur höggum undir pari.
Þrumuveður setti strik í reikninginn á fyrsta degi Opna bandaríska
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið



Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool
Enski boltinn




Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR
Íslenski boltinn

Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri
Enski boltinn

„Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“
Íslenski boltinn

„Ég get ekki beðið“
Handbolti