Ótrúleg karfa Pablo Bertone frá miðju í leik Vals og Tindastóls var aðeins í þriðja sæti listans til að setja í samhengi hversu skemmtileg, og flott, tilþrif tímabilsins í Subway deild karla eru.
Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa

Farið var yfir bestu tilþrif tímabilsins til þessa í Subway deild karla í körfubolta. Mynd segir meira en þúsund orð og myndband segir mun meira en það. Hér að neðan má sjá hvað Körfuboltakvöld telur vera tilþrif tímabilsins til þessa.