Enginn náði Hannesi - varði flest skot allra á EM 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2016 10:30 Hannes Þór Halldórsson. Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, varð flest skot á EM í Frakklandi sem lauk í gær með úrslitaleik Portúgals og Frakklands. Rui Patrício, markvörður Portúgala átti mjög góðan leik í úrslitaleiknum á Stade de France og varði oft frá frönsku leikmönnunum í leiknum en hann var samt langt frá því að ná okkar manni. Hannes varði alls 27 skot í leikjunum fimm eða 5,4 skot að meðaltali í leik. Hannes var á endanum með sjö fleiri varin skot en næstu menn sem voru þeir Rui Patrício hjá Portúgal og Thibaut Courtois hjá Belgíu. Framganga Hannesar í íslenska markinu átti mikinn þátt í árangri liðsins enda bjargaði hann mörgum stigum í riðlakeppninni og átti einnig flottan leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Hannes fékk alls á sig 9 mörk í mótinu og varði því 75 prósent skota sem á hann komu. Fimm af þessum níu mörkum komu á móti Frökkum í átta liða úrslitunum. Nú verður fróðlegt að sjá hvort frammistaða Hannesar á mótinu í Frakklandi komi honum í úrvalslið Evrópumótsins sem verður tilkynnt í dag.Flest varin skot á EM 2016: 1. Hannes Halldórsson, Íslandi 27 2. Rui Patrício, Portúgal 20 2. Thibaut Courtois, Belgíu 20 4. Lukasz Fabianski, Póllandi 19 5. Gábor Király, Ungverjalandi 17 5. Michael McGovern, Norður-Írlandi 17 7. Matús Kozácik, Slóvakíu 16 8. Igor Akinfeev, Rússlandi 14 8. Darren Randolph, Írlandi 14 8. Hugo Lloris, Frakklandi 14 8. Volkan Babacan, Tyrklandi 14 8. Wayne Hennessey, Wales 14 8. Andriy Pyatov, Úkraínu 14Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, varð flest skot á EM í Frakklandi sem lauk í gær með úrslitaleik Portúgals og Frakklands. Rui Patrício, markvörður Portúgala átti mjög góðan leik í úrslitaleiknum á Stade de France og varði oft frá frönsku leikmönnunum í leiknum en hann var samt langt frá því að ná okkar manni. Hannes varði alls 27 skot í leikjunum fimm eða 5,4 skot að meðaltali í leik. Hannes var á endanum með sjö fleiri varin skot en næstu menn sem voru þeir Rui Patrício hjá Portúgal og Thibaut Courtois hjá Belgíu. Framganga Hannesar í íslenska markinu átti mikinn þátt í árangri liðsins enda bjargaði hann mörgum stigum í riðlakeppninni og átti einnig flottan leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Hannes fékk alls á sig 9 mörk í mótinu og varði því 75 prósent skota sem á hann komu. Fimm af þessum níu mörkum komu á móti Frökkum í átta liða úrslitunum. Nú verður fróðlegt að sjá hvort frammistaða Hannesar á mótinu í Frakklandi komi honum í úrvalslið Evrópumótsins sem verður tilkynnt í dag.Flest varin skot á EM 2016: 1. Hannes Halldórsson, Íslandi 27 2. Rui Patrício, Portúgal 20 2. Thibaut Courtois, Belgíu 20 4. Lukasz Fabianski, Póllandi 19 5. Gábor Király, Ungverjalandi 17 5. Michael McGovern, Norður-Írlandi 17 7. Matús Kozácik, Slóvakíu 16 8. Igor Akinfeev, Rússlandi 14 8. Darren Randolph, Írlandi 14 8. Hugo Lloris, Frakklandi 14 8. Volkan Babacan, Tyrklandi 14 8. Wayne Hennessey, Wales 14 8. Andriy Pyatov, Úkraínu 14Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira