Skagaliðin með fullt hús á KR-velli í fyrsta sinn í 29 ár | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2016 22:10 Skagakonur fagna marki Megan Dunnigan í kvöld. Vísir/Eyþór Skagakonur sóttu þrjú stig á KR-völlinn í kvöld og léku þar eftir afrek karlaliðs félagsins frá því fyrir 26 dögum síðan. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1987 sem báðir meistaraflokkar vinna leiki sína á KR-velli á sama sumri í efstu deild. Eyþór Árnason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins var á KR-vellinum í kvöld og tók þessar myndir hér fyrir ofan. Megan Dunnigan var hetja kvennaliðsins því hún skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri í kvöld en Garðar Gunnlaugsson skoraði bæði mörkin þegar karlalið ÍA vann 2-1 sigur á KR á KR-vellinum 23. júní síðastliðinn. Megan Dunnigan hefur skorað öll þrjú mörk ÍA í Pepsi-deildinni í sumar og Garðar hefur skorað 10 af 14 mörkum karlaliðsins. KR-liðin unnu líka báða leiki sína sumarið 1987. Konurnar unnu þá 2-1 sigur 19. júní þar sem Ragna Lóa Stefánsdóttir og Ásta Benediktsdóttir skoruðu mörkin en Helena Ólafsdóttir hafði þá komið KR í 1-0. Karlalið ÍA sótti síðan þrjú stig á KR-völlinn 23. ágúst þar sem Sveinbjörn Hákonarson, Valgeir Barðason og Haraldur Ingólfsson skoruðu mörkin. KR komst í 1-0 í leiknum en Skagamenn gerðu út um leikinn með þremur mörkum á fjórum mínútum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Fjölnismenn stoltir af sjálfvirka vökvunarkerfi sínu Fjölnismenn hafa fært grasvöll sinn í átt af þeim tæknilegustu í Evrópu með því að setja upp sjálfvirk vökvunarkerfi í aðalvöll sinn. 19. júlí 2016 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-1 | Margrét Lára bjargaði stigi fyrir Valskonur Breiðablik og Valur skyldu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna en Margrét Lára bjargaði stigi fyrir Valskonur með glæsilegu marki. 19. júlí 2016 22:00 Mikilvægir útisigrar hjá ÍA og Fylki í kvöld Skagastúlkur fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar í kvöld þegar þær unnu útisigur í Vesturbæ Reykjavíkur og Fylkiskonur fjarlægðust fallbaráttuna með sigri á Selfossi. 19. júlí 2016 21:10 Gutta og Þór/KA-stelpurnar á siglingu Norðankonur unnu sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deild kvenna í dag þegar ÍBV heimsótti Þór/KA á Akureyri. Þór/KA vann leikinn 2-0. 19. júlí 2016 18:15 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Sjá meira
Skagakonur sóttu þrjú stig á KR-völlinn í kvöld og léku þar eftir afrek karlaliðs félagsins frá því fyrir 26 dögum síðan. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1987 sem báðir meistaraflokkar vinna leiki sína á KR-velli á sama sumri í efstu deild. Eyþór Árnason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins var á KR-vellinum í kvöld og tók þessar myndir hér fyrir ofan. Megan Dunnigan var hetja kvennaliðsins því hún skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri í kvöld en Garðar Gunnlaugsson skoraði bæði mörkin þegar karlalið ÍA vann 2-1 sigur á KR á KR-vellinum 23. júní síðastliðinn. Megan Dunnigan hefur skorað öll þrjú mörk ÍA í Pepsi-deildinni í sumar og Garðar hefur skorað 10 af 14 mörkum karlaliðsins. KR-liðin unnu líka báða leiki sína sumarið 1987. Konurnar unnu þá 2-1 sigur 19. júní þar sem Ragna Lóa Stefánsdóttir og Ásta Benediktsdóttir skoruðu mörkin en Helena Ólafsdóttir hafði þá komið KR í 1-0. Karlalið ÍA sótti síðan þrjú stig á KR-völlinn 23. ágúst þar sem Sveinbjörn Hákonarson, Valgeir Barðason og Haraldur Ingólfsson skoruðu mörkin. KR komst í 1-0 í leiknum en Skagamenn gerðu út um leikinn með þremur mörkum á fjórum mínútum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Fjölnismenn stoltir af sjálfvirka vökvunarkerfi sínu Fjölnismenn hafa fært grasvöll sinn í átt af þeim tæknilegustu í Evrópu með því að setja upp sjálfvirk vökvunarkerfi í aðalvöll sinn. 19. júlí 2016 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-1 | Margrét Lára bjargaði stigi fyrir Valskonur Breiðablik og Valur skyldu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna en Margrét Lára bjargaði stigi fyrir Valskonur með glæsilegu marki. 19. júlí 2016 22:00 Mikilvægir útisigrar hjá ÍA og Fylki í kvöld Skagastúlkur fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar í kvöld þegar þær unnu útisigur í Vesturbæ Reykjavíkur og Fylkiskonur fjarlægðust fallbaráttuna með sigri á Selfossi. 19. júlí 2016 21:10 Gutta og Þór/KA-stelpurnar á siglingu Norðankonur unnu sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deild kvenna í dag þegar ÍBV heimsótti Þór/KA á Akureyri. Þór/KA vann leikinn 2-0. 19. júlí 2016 18:15 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Sjá meira
Fjölnismenn stoltir af sjálfvirka vökvunarkerfi sínu Fjölnismenn hafa fært grasvöll sinn í átt af þeim tæknilegustu í Evrópu með því að setja upp sjálfvirk vökvunarkerfi í aðalvöll sinn. 19. júlí 2016 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-1 | Margrét Lára bjargaði stigi fyrir Valskonur Breiðablik og Valur skyldu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna en Margrét Lára bjargaði stigi fyrir Valskonur með glæsilegu marki. 19. júlí 2016 22:00
Mikilvægir útisigrar hjá ÍA og Fylki í kvöld Skagastúlkur fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar í kvöld þegar þær unnu útisigur í Vesturbæ Reykjavíkur og Fylkiskonur fjarlægðust fallbaráttuna með sigri á Selfossi. 19. júlí 2016 21:10
Gutta og Þór/KA-stelpurnar á siglingu Norðankonur unnu sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deild kvenna í dag þegar ÍBV heimsótti Þór/KA á Akureyri. Þór/KA vann leikinn 2-0. 19. júlí 2016 18:15
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti