Bætti met morðingjans Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. september 2016 09:00 Liam Malone kemur fyrstur í mark. vísir/getty Liam Malone frá Nýja-Sjálandi sigraði í 200 metra hlaupi aflimaðra í flokki T44 á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í nótt en hann kom fyrstur í mark og vann gull á 21,06 sekúndum. Malone setti nýtt Ólympíumótsmet en hann bætti met Suður-Afríkumannsins Oscars Pistorius sem var 21,30 sekúndur. Pistorius er dæmdur morðingi í dag en hann afplánar nú sex ára dóm fyrir að myrða Reevu Steenkamp, fyrrverandi kærustu sína. Nýsjálendingurinn var áður búinn að fá silfur á mótinu en hann varð í öðru sæti í 100 metra hlaupi á eftir Bretanum Jonnie Peacock sem varði þar með titilinn sinn. Saga Liam Malone er virkilega skemmtileg og hugljúf en gervilimir spretthlauparans voru keyptir fyrir fé sem samlandar hans söfnuðu fyrir hann. „Ég stæði ekki einu sinni hérna ef ekki væri fyrir þessa fætur. Ég er svo þakklátur öllum sem höfðu trú á mér allt frá byrjun,“ sagði Liam Malone við nýsjálenska fjölmiðla eftir sigurinn.Liam Malone sáttur með gullið.vísir/getty Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sjá meira
Liam Malone frá Nýja-Sjálandi sigraði í 200 metra hlaupi aflimaðra í flokki T44 á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í nótt en hann kom fyrstur í mark og vann gull á 21,06 sekúndum. Malone setti nýtt Ólympíumótsmet en hann bætti met Suður-Afríkumannsins Oscars Pistorius sem var 21,30 sekúndur. Pistorius er dæmdur morðingi í dag en hann afplánar nú sex ára dóm fyrir að myrða Reevu Steenkamp, fyrrverandi kærustu sína. Nýsjálendingurinn var áður búinn að fá silfur á mótinu en hann varð í öðru sæti í 100 metra hlaupi á eftir Bretanum Jonnie Peacock sem varði þar með titilinn sinn. Saga Liam Malone er virkilega skemmtileg og hugljúf en gervilimir spretthlauparans voru keyptir fyrir fé sem samlandar hans söfnuðu fyrir hann. „Ég stæði ekki einu sinni hérna ef ekki væri fyrir þessa fætur. Ég er svo þakklátur öllum sem höfðu trú á mér allt frá byrjun,“ sagði Liam Malone við nýsjálenska fjölmiðla eftir sigurinn.Liam Malone sáttur með gullið.vísir/getty
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sjá meira