Akureyrarliðið ekki enn búið að skrá sig til leiks og HSÍ framlengdi frestinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2017 08:00 Akureyrarliðið hefur spilað í efstu deild frá 2006 en nú verður breyting á því. Vísir/Andri Marinó Mikil óvissa er uppi um hvort að Akureyrarliðin KA og Þór haldi áfram samstarfi sínu í handboltanum næsta vetur og þessi óvissa hefur haft þau áhrif að Handknattleiksamband Íslands hefur framlengt frestinn til að skrá sig til keppni á Íslandsmótinu 2017-18. Skráningarfrestur til að skrá lið til leiks átti að renna út í dag, 9.maí, en nú hefur fresturinn verið framlengdur til 15.maí næstkomandi. Skýring HSÍ á þessari frestun er sú að óvissa ríki um samstarf KA og Þórs. Akureyska fréttasíðan Kaffið.is segir að þetta hafi komið fram í fréttatilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands til aðildarfélaga sinna sem send var út í gær. Handknattleiksdeild KA skipaði nýja stjórn á aukaaðalfundi handknattleiksdeildarinnar í fyrrakvöld og eftir því sem Kaffið kemst næst ríkir einhugur innan þeirrar stjórnar um að slíta samstarfi við Þór. Akureyrarliðið féll úr Olís-deild karla í vor en liðið hefur verið til síðan að KA og Þór sameinuðust árið 2006. Tímabilið 2017-18 verður því fyrsta tímabilið frá 1984-1985 þar sem ekkert félag frá Akureyri verður í efstu deild. Veturinn 1984-1985 léku bæði KA og Þór í b-deildinni sem þá hét 2. deild. Eins og staðan er í dag eru talsverðar líkur á því að bæði liðin spili í 1. deildinni á komandi tímabili. Þetta mun væntanlega skýrast seinna í vikunni og örugglega fyrir 15. Maí þegar endanlegur frestur til að skrá lið til leiks rennur út hjá HSÍ. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Mikil óvissa er uppi um hvort að Akureyrarliðin KA og Þór haldi áfram samstarfi sínu í handboltanum næsta vetur og þessi óvissa hefur haft þau áhrif að Handknattleiksamband Íslands hefur framlengt frestinn til að skrá sig til keppni á Íslandsmótinu 2017-18. Skráningarfrestur til að skrá lið til leiks átti að renna út í dag, 9.maí, en nú hefur fresturinn verið framlengdur til 15.maí næstkomandi. Skýring HSÍ á þessari frestun er sú að óvissa ríki um samstarf KA og Þórs. Akureyska fréttasíðan Kaffið.is segir að þetta hafi komið fram í fréttatilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands til aðildarfélaga sinna sem send var út í gær. Handknattleiksdeild KA skipaði nýja stjórn á aukaaðalfundi handknattleiksdeildarinnar í fyrrakvöld og eftir því sem Kaffið kemst næst ríkir einhugur innan þeirrar stjórnar um að slíta samstarfi við Þór. Akureyrarliðið féll úr Olís-deild karla í vor en liðið hefur verið til síðan að KA og Þór sameinuðust árið 2006. Tímabilið 2017-18 verður því fyrsta tímabilið frá 1984-1985 þar sem ekkert félag frá Akureyri verður í efstu deild. Veturinn 1984-1985 léku bæði KA og Þór í b-deildinni sem þá hét 2. deild. Eins og staðan er í dag eru talsverðar líkur á því að bæði liðin spili í 1. deildinni á komandi tímabili. Þetta mun væntanlega skýrast seinna í vikunni og örugglega fyrir 15. Maí þegar endanlegur frestur til að skrá lið til leiks rennur út hjá HSÍ.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira