Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2019 13:11 Björgvin Páll gæti farið með á EM. vísir/bára Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta hefur tilkynnt 19 manna æfingahóp fyrir EM 2020. Björgvin Páll Gústavsson, sem hefur ekki leikið síðustu landsleiki, er einn þriggja markvarða í hópnum. Hann hefur ekki misst af stórmóti síðan EM 2008. Teitur Örn Einarsson og Ólafur Gústafsson, sem léku á HM 2019, detta út úr stóra 28 manna hópnum sem var tilkynntur í byrjun desember. Auk Teits og Ólafs komust Aron Rafn Eðvarðsson, Oddur Grétarsson, Óðinn Þór Ríkharðsson, Elvar Ásgeirsson, Kristján Örn Kristjánsson, Elliði Snær Viðarsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson ekki í æfingahópinn. Sá síðastnefndi er meiddur. Þrír leikmenn sem voru í silfurliðinu á Ólympíuleikunum 2008 og bronsliðinu á EM 2010 eru í hópnum; Björgvin Páll, Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson. Sá síðastnefndi er væntanlega á leið á sitt fyrsta stórmót síðan EM 2016. Sextán leikmenn mega vera á skýrslu í leik á EM. Búast má við því að Guðmundur taki 17 leikmenn með út. Ísland er í riðli með Danmörku, Rússlandi og Ungverjalandi á EM. Riðilinn verður leikinn í Malmö í Svíþjóð. Fyrsti leikur Íslendinga er gegn heimsmeisturum Dana 11. janúar. Æfingar íslenska liðsins hefjast 22. desember. Liðið hér heima milli jóla og nýárs og allt þar til það heldur til Þýskalands 3. janúar. Þann fjórða mætast Íslendingar og Þjóðverjar í vináttulandsleik í Mannheim. Eftir leikinn gegn Þýskalandi koma Íslendingar heim og æfa þar til þeir fara til Malmö 9. janúar.Nítján manna æfingahópur Íslands fyrir EM 2020Markmenn: Ágúst Elí Björgvinsson IK Sävehof 31/0 Björgvin Páll Gústavsson Skjern 221/13 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG 9/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson Lemgo 63/141 Guðjón Valur Sigurðsson PSG 356/1853Vinstri skytta: Aron Pálmarsson Barcelona 141/553 Ólafur Andrés Guðmundsson Kristianstad 115/215Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson Skjern 26/80 Haukur Þrastarson Selfoss 12/15 Janus Daði Smárason Aalborg 37/41Hægri skytta: Alexander Petersson Rhein-Neckar Lowen 173/694 Viggó Kristjánsson Wetzlar 2/3Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Bergischer 105/311 Sigvaldi Björn Guðjónsson Elverum 20/37Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson GOG 45/65 Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 137/162 Sveinn Jóhannsson SönderjyskE 7/14 Ýmir Örn Gíslason Valur 33/14Varnarmenn: Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg 30/9Æfingahópur íslenska landsliðsins.mynd/hsí EM 2020 í handbolta Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta hefur tilkynnt 19 manna æfingahóp fyrir EM 2020. Björgvin Páll Gústavsson, sem hefur ekki leikið síðustu landsleiki, er einn þriggja markvarða í hópnum. Hann hefur ekki misst af stórmóti síðan EM 2008. Teitur Örn Einarsson og Ólafur Gústafsson, sem léku á HM 2019, detta út úr stóra 28 manna hópnum sem var tilkynntur í byrjun desember. Auk Teits og Ólafs komust Aron Rafn Eðvarðsson, Oddur Grétarsson, Óðinn Þór Ríkharðsson, Elvar Ásgeirsson, Kristján Örn Kristjánsson, Elliði Snær Viðarsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson ekki í æfingahópinn. Sá síðastnefndi er meiddur. Þrír leikmenn sem voru í silfurliðinu á Ólympíuleikunum 2008 og bronsliðinu á EM 2010 eru í hópnum; Björgvin Páll, Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson. Sá síðastnefndi er væntanlega á leið á sitt fyrsta stórmót síðan EM 2016. Sextán leikmenn mega vera á skýrslu í leik á EM. Búast má við því að Guðmundur taki 17 leikmenn með út. Ísland er í riðli með Danmörku, Rússlandi og Ungverjalandi á EM. Riðilinn verður leikinn í Malmö í Svíþjóð. Fyrsti leikur Íslendinga er gegn heimsmeisturum Dana 11. janúar. Æfingar íslenska liðsins hefjast 22. desember. Liðið hér heima milli jóla og nýárs og allt þar til það heldur til Þýskalands 3. janúar. Þann fjórða mætast Íslendingar og Þjóðverjar í vináttulandsleik í Mannheim. Eftir leikinn gegn Þýskalandi koma Íslendingar heim og æfa þar til þeir fara til Malmö 9. janúar.Nítján manna æfingahópur Íslands fyrir EM 2020Markmenn: Ágúst Elí Björgvinsson IK Sävehof 31/0 Björgvin Páll Gústavsson Skjern 221/13 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG 9/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson Lemgo 63/141 Guðjón Valur Sigurðsson PSG 356/1853Vinstri skytta: Aron Pálmarsson Barcelona 141/553 Ólafur Andrés Guðmundsson Kristianstad 115/215Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson Skjern 26/80 Haukur Þrastarson Selfoss 12/15 Janus Daði Smárason Aalborg 37/41Hægri skytta: Alexander Petersson Rhein-Neckar Lowen 173/694 Viggó Kristjánsson Wetzlar 2/3Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Bergischer 105/311 Sigvaldi Björn Guðjónsson Elverum 20/37Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson GOG 45/65 Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 137/162 Sveinn Jóhannsson SönderjyskE 7/14 Ýmir Örn Gíslason Valur 33/14Varnarmenn: Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg 30/9Æfingahópur íslenska landsliðsins.mynd/hsí
EM 2020 í handbolta Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Sjá meira