10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. desember 2019 08:00 Sara Björk Gunnarsdóttir varð íþróttamaður ársins í fyrra. vísir/sigurður már Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Úrslitin úr kjörinu verða kynnt í beinni útsendingu á RÚV laugardagskvöldið 28. desember.Það íþróttafólk sem fékk flest atkvæði í kjörinu þetta árið og er í efstu tíu sætunum er í stafrófsröð.Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar. Arnar Davíð Jónsson, keilari úr Keilufélagi Reykjavíkur. Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Barcelona á Spáni. Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrnukona hjá Rosengård í Svíþjóð. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá Everton á Englandi. Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni. Martin Hermannsson, körfuboltamaður hjá Alba Berlín í Þýskalandi. Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnukona hjá Wolfsburg í Þýskalandi. Þrír efstu þjálfarar ársinsÞað verður ekki bara tilkynnt um úrslitin í kjöri íþróttamanns ársins í Hörpu 28. desember. Þar verður úrslitum í kjörinu á liði ársins og þjálfara ársins einnig kynnt. Samtök íþróttafréttamanna hafa valið þjálfara ársins frá og með árinu 2012. Þrír efstu þjálfararnir í ár eru þessir í stafrófsröð: Alfreð Gíslason Óskar Hrafn Þorvaldsson Patrekur JóhannessonÞrjú efstu lið ársinsLið ársins verður einnig útnefnt í Hörpu á laugardagskvöld. Samtök íþróttafréttamanna hafa kosið lið ársins frá árinu 2012. Þrjú efstu liðin í kjörinu þetta árið eru í stafrófsröð þessi: Karlalið Selfoss í handbolta. Kvennalið Vals í handbolta. Kvennalið Vals í körfubolta. Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Íþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira
Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Úrslitin úr kjörinu verða kynnt í beinni útsendingu á RÚV laugardagskvöldið 28. desember.Það íþróttafólk sem fékk flest atkvæði í kjörinu þetta árið og er í efstu tíu sætunum er í stafrófsröð.Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar. Arnar Davíð Jónsson, keilari úr Keilufélagi Reykjavíkur. Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Barcelona á Spáni. Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrnukona hjá Rosengård í Svíþjóð. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá Everton á Englandi. Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni. Martin Hermannsson, körfuboltamaður hjá Alba Berlín í Þýskalandi. Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnukona hjá Wolfsburg í Þýskalandi. Þrír efstu þjálfarar ársinsÞað verður ekki bara tilkynnt um úrslitin í kjöri íþróttamanns ársins í Hörpu 28. desember. Þar verður úrslitum í kjörinu á liði ársins og þjálfara ársins einnig kynnt. Samtök íþróttafréttamanna hafa valið þjálfara ársins frá og með árinu 2012. Þrír efstu þjálfararnir í ár eru þessir í stafrófsröð: Alfreð Gíslason Óskar Hrafn Þorvaldsson Patrekur JóhannessonÞrjú efstu lið ársinsLið ársins verður einnig útnefnt í Hörpu á laugardagskvöld. Samtök íþróttafréttamanna hafa kosið lið ársins frá árinu 2012. Þrjú efstu liðin í kjörinu þetta árið eru í stafrófsröð þessi: Karlalið Selfoss í handbolta. Kvennalið Vals í handbolta. Kvennalið Vals í körfubolta.
Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Íþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira