Nýja KSÍ-merkið fær falleinkunn á Twitter: „Vonandi borguðu þeir engum fyrir þetta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. febrúar 2020 14:56 Nýja KSÍ-merkið. Þetta er merki sambandsins en merki landsliða Íslands verður kynnt í vor. KSÍ Nýtt merki sem Knattspyrnusamband Íslands kynnti í dag hefur ekki vakið stormandi lukku, allavega miðað við viðbrögðin á Twitter. Raunar virðast flestir vera fremur ósáttir við merkið. Auglýsingastofan Brandenburg hannaði merkið. Á síðasta ári ákvað KSÍ að ráðast í endurmörkum á sínum auðkennum í samstarfi við Brandenburg eins og fram kom á heimasíðu sambandsins á þeim tíma. Margir hafa lýst skoðun sinni á nýja merkinu á Twitter. Þeirra á meðal er Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net. Hann minnir á að þetta merki verði ekki á nýju landsliðstreyjunni en segir að það sé ekki gott. Þetta nýja logo verður ekki á nýju Puma landsliðsbúningunum sem koma í vor heldur var hannað annað merki á þá. Nú vinn ég mikið með hönnuðum, þetta logo hefði aldrei komist á næsta sig hjá mér. Skil þetta ekki. pic.twitter.com/hpQmcF0o2p— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) February 14, 2020 Nik Chamberlain, þjálfari kvennaliðs Þróttar, segist vona að KSÍ hafi ekki borgað neinum fyrir að hanna þetta merki og það líti út eins og það sé úr tölvuleik frá síðustu öld. Saved the first tweet for something special... I’m hoping the new KSÍ logo was a competition for local children and they didn’t actually pay someone for it. It looks like a 80/90s computer game! #fotboltinet#virtualsoccerpic.twitter.com/7VihQqRKJH— Nik Chamberlain (@NikChambers16) February 14, 2020 Nýja merkið heillaði Njarðvíkinginn Teit Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, heldur ekki upp úr skónum. Hahaha, hvaða rugl er í gangi? Þetta er hræðilegt. https://t.co/K2F1aFKM5t— Teitur Örlygsson (@teitur11) February 14, 2020 Hér fyrir neðan má sjá fleiri viðbrögð við merkinu umdeilda. Sorry en þetta nýja KSÍ lógó er hræðilega ljótt. Gamla merkið var slæmt en það virkar fallegt miðað við þetta nýja.— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) February 14, 2020 Hrós dagsins fær auglýsingastofan sem tókst að selja þetta: "Merki KSÍ dregur fram hreyfinguna og kraftinn sem býr í knattspyrnunni með þéttum formum og gegnumgangandi skálínum. Merkið er í íslensku fánalitunum þar sem rauð komman er um leið kyndill íslenskrar knattspyrnu."— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) February 14, 2020 Ekki merkilegt.Frekar ómerkilegt. Annars almennt sæmilegur. Þrenna.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) February 14, 2020 Krafturinn í hreyfingunni er greinilega enginn ef þetta logo á að draga hann fram. https://t.co/FGS17SYpH5— Jóhann Már Kristinsson (@joikidda) February 14, 2020 ÞEIM TÓKST ÞAÐ! Þau gerðu KSÍ merkið *verra* pic.twitter.com/3GrrWQPrC9— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) February 14, 2020 Hvernig er það? Flokkast það undir hönnun í dag að gera úllen dúllen doff, velja Fontið sem það lendir á og skella litum í með paint bucket tool í Microsoft Paint eða?? #fotboltinet#hörmung#þvílíkadjöfulsinsprumpiðhttps://t.co/8F38n522AB— Goði Þorleifsson (@goditorleifsson) February 14, 2020 Sumir synda þó gegn straumnum og hrósa nýja merkinu. Þetta nýja KSÍ-lógó er bara ágætt og stórkostleg framför frá gamla merkinu. Að því sögðu hef ég enga trú á ávinningi endurmörkunar með lógó-skiptum. Á tengdum nótum skal það áréttað að ég er mikill Guendouzi-maður, sakna Limp Bizkit, þoli ekki Dani og finnst ríkisstjórnin fín.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) February 14, 2020 Finnst þetta nýja KSÍ merki bara fínt. Hlakka til að sjá merki landsliðanna í vor #fyrirÍsland#ISL#fótboltinet— Halldór Marteins (@halldorm) February 14, 2020 Íslenski boltinn KSÍ Tíska og hönnun Tengdar fréttir KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. 14. febrúar 2020 13:52 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Sjá meira
Nýtt merki sem Knattspyrnusamband Íslands kynnti í dag hefur ekki vakið stormandi lukku, allavega miðað við viðbrögðin á Twitter. Raunar virðast flestir vera fremur ósáttir við merkið. Auglýsingastofan Brandenburg hannaði merkið. Á síðasta ári ákvað KSÍ að ráðast í endurmörkum á sínum auðkennum í samstarfi við Brandenburg eins og fram kom á heimasíðu sambandsins á þeim tíma. Margir hafa lýst skoðun sinni á nýja merkinu á Twitter. Þeirra á meðal er Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net. Hann minnir á að þetta merki verði ekki á nýju landsliðstreyjunni en segir að það sé ekki gott. Þetta nýja logo verður ekki á nýju Puma landsliðsbúningunum sem koma í vor heldur var hannað annað merki á þá. Nú vinn ég mikið með hönnuðum, þetta logo hefði aldrei komist á næsta sig hjá mér. Skil þetta ekki. pic.twitter.com/hpQmcF0o2p— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) February 14, 2020 Nik Chamberlain, þjálfari kvennaliðs Þróttar, segist vona að KSÍ hafi ekki borgað neinum fyrir að hanna þetta merki og það líti út eins og það sé úr tölvuleik frá síðustu öld. Saved the first tweet for something special... I’m hoping the new KSÍ logo was a competition for local children and they didn’t actually pay someone for it. It looks like a 80/90s computer game! #fotboltinet#virtualsoccerpic.twitter.com/7VihQqRKJH— Nik Chamberlain (@NikChambers16) February 14, 2020 Nýja merkið heillaði Njarðvíkinginn Teit Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, heldur ekki upp úr skónum. Hahaha, hvaða rugl er í gangi? Þetta er hræðilegt. https://t.co/K2F1aFKM5t— Teitur Örlygsson (@teitur11) February 14, 2020 Hér fyrir neðan má sjá fleiri viðbrögð við merkinu umdeilda. Sorry en þetta nýja KSÍ lógó er hræðilega ljótt. Gamla merkið var slæmt en það virkar fallegt miðað við þetta nýja.— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) February 14, 2020 Hrós dagsins fær auglýsingastofan sem tókst að selja þetta: "Merki KSÍ dregur fram hreyfinguna og kraftinn sem býr í knattspyrnunni með þéttum formum og gegnumgangandi skálínum. Merkið er í íslensku fánalitunum þar sem rauð komman er um leið kyndill íslenskrar knattspyrnu."— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) February 14, 2020 Ekki merkilegt.Frekar ómerkilegt. Annars almennt sæmilegur. Þrenna.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) February 14, 2020 Krafturinn í hreyfingunni er greinilega enginn ef þetta logo á að draga hann fram. https://t.co/FGS17SYpH5— Jóhann Már Kristinsson (@joikidda) February 14, 2020 ÞEIM TÓKST ÞAÐ! Þau gerðu KSÍ merkið *verra* pic.twitter.com/3GrrWQPrC9— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) February 14, 2020 Hvernig er það? Flokkast það undir hönnun í dag að gera úllen dúllen doff, velja Fontið sem það lendir á og skella litum í með paint bucket tool í Microsoft Paint eða?? #fotboltinet#hörmung#þvílíkadjöfulsinsprumpiðhttps://t.co/8F38n522AB— Goði Þorleifsson (@goditorleifsson) February 14, 2020 Sumir synda þó gegn straumnum og hrósa nýja merkinu. Þetta nýja KSÍ-lógó er bara ágætt og stórkostleg framför frá gamla merkinu. Að því sögðu hef ég enga trú á ávinningi endurmörkunar með lógó-skiptum. Á tengdum nótum skal það áréttað að ég er mikill Guendouzi-maður, sakna Limp Bizkit, þoli ekki Dani og finnst ríkisstjórnin fín.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) February 14, 2020 Finnst þetta nýja KSÍ merki bara fínt. Hlakka til að sjá merki landsliðanna í vor #fyrirÍsland#ISL#fótboltinet— Halldór Marteins (@halldorm) February 14, 2020
Íslenski boltinn KSÍ Tíska og hönnun Tengdar fréttir KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. 14. febrúar 2020 13:52 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Sjá meira
KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. 14. febrúar 2020 13:52