Handbolti Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Íslendingaliðið Kolstad vann í dag sigur á Elverum í fyrsta úrslitaleik liðanna um norska meistaratitilinn í handbolta. Fjórir Íslendingar komu við sögu hjá Kolstad í leiknum. Handbolti 18.5.2025 17:56 Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur með átta mörk fyrir Kadetten Schaffhausen í fyrsta leik gegn BSV Bern í úrslitaeinvígi svissnesku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 18.5.2025 16:53 Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Valur varð í gær Evrópubikarmeistari í handknattleik eftir að hafa lagt spænska liðið Porrino í úrslitaleik. Eftir leik fékk einn leikmaður Vals sérstaka kveðju frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Handbolti 18.5.2025 09:00 Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Valur varð í dag Evrópubikarmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á spænska liðinu Porrino. Stemmningin í N1-höllinni að Hlíðarenda var mögnuð og Anton Brink ljósmyndari Vísis var á staðnum. Handbolti 17.5.2025 21:47 Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Viktor Gísli Hallgrímsson átti sannkallaðan stórleik fyrir Wisla Plock í úrslitakeppni pólska handboltans í dag. Wisla er komið í forystu í einvígi sínu í undanúrslitum. Handbolti 17.5.2025 20:19 „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ „Mér líður bara gríðarlega vel, fyrst og fremst stoltur af liðinu, leikmönnum og þjálfarateyminu,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals eftir að Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn í handknattleik í dag. Handbolti 17.5.2025 18:55 Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Valur vann eins marks 25-24 sigur á Porrino frá Spáni í úrslitaleik um Evrópubikartitil kvenna í handbolta. Þær eru Evrópubikarmeistarar fyrst íslenskra kvennaliða. Handbolti 17.5.2025 18:20 Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Elín Rósa Magnúsdóttir átti stóran þátt í sögulegum Evrópusigri Vals í handbolta en bikar fór á loft eftir sigur í úrslitaleik gegn Porrino frá Spáni á Hlíðarenda. Hún átti erfitt með að koma tilfinningarússibana dagsins í orð. Handbolti 17.5.2025 18:12 „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Hildigunnur Einarsdóttir var að spila einn af síðustu handboltaleikjunum á sínum ferli er Valur skráði sig í sögubækurnar með sigri í úrslitaleik EHF-bikarsins. Tilfinningarnar voru eftir því. Handbolti 17.5.2025 18:01 Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Lið Holstebro er komið í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir að hafa gert jafntefli við GOG á útivelli í dag. Handbolti 17.5.2025 17:50 „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Það eru smá fiðrildi byrjuð að poppa upp,“ segir Hildigunnur Einarsdóttir sem er staðráðin í að ljúka sínum handboltaferli sem Evrópubikarmeistari, með því að vinna spænska liðið Porrino í úrslitaleik á Hlíðarenda í dag klukkan 15. Handbolti 17.5.2025 12:01 Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Íslendingaliðið Melsungen heldur áfram að berjast um þýska meistaratitilinn í handbolta og komst yfir stóra hindrun í kvöld með 29-23 útisigri gegn Hannover-Burgdorf sem situr í 4. sæti deildarinnar. Handbolti 16.5.2025 20:10 „Ég get ekki beðið“ Elín Rósa Magnúsdóttir er yfir sig spennt fyrir leik Vals við spænska liðið Porriño á morgun. Það er ekki að ástæðulausu. Fyrsti Evróputitill íslensks kvennaliðs í sögunni er undir. Handbolti 16.5.2025 20:02 Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi „Ég er frekar rólegur og líður bara vel,“ segir Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, sem spilar úrslitaleik um EHF-bikar kvenna í handbolta að Hlíðarenda á morgun er lið Porriño frá Spáni kemur í heimsókn. Handbolti 16.5.2025 14:45 Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Vals fyrir seinni leik kvennaliðs félagsins gegn Porrino í úrslitum EHF-bikarsins á morgun. Handbolti 16.5.2025 11:15 „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Einar Jónsson þjálfari Framara sagði liðið sinn hafa spilað heilsteyptan leik gegn Val í kvöld en Fram vann 37-33 sigur í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Liðin mætast næst á mánudag. Handbolti 15.5.2025 21:46 Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Kristján Örn Kristjánsson, nær alltaf kallaður Donni, átti stórbrotin leik þegar SAH mátti þola tveggja marka tap gegn Álaborg í úrslitakeppni efstu deildar danska handboltans. Handbolti 15.5.2025 20:16 Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Aldís Ásta Heimisdóttir er Svíþjóðarmeistari í handbolta eftir að lið hennar Skara lagði Sävehof á útivelli með þremur mörkum í framlengdum leik, lokatölur 28-31. Skara vann þar með úrslitaeinvígið 3-1 og er óumdeilanlega besta lið Svíþjóðar í dag. Handbolti 15.5.2025 19:33 Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Fjórum af sjö leikjum dagsins í efstu deild karla í þýska handboltanum er nú lokið. Íslenskir landsliðsmenn voru atkvæðamiklir. Handbolti 15.5.2025 18:50 Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Fram er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Val í úrslitum Olís-deildar karla í handknattleik. 37-33 sigur í kvöld þýðir að Framarar geta komist í 2-0 með sigri á heimavelli á mánudag. Handbolti 15.5.2025 18:46 EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Ísland er í riðli með Ítalíu, Póllandi og Ungverjalandi á Evrópumóti karla í handbolta sem fram fer frá 15. janúar til 2. febrúar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Handbolti 15.5.2025 17:01 Patrekur verður svæðisfulltrúi Patrekur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsmaður og þjálfari í handbolta, hefur verið ráðinn sem svæðisfulltrúi íþróttahéraðanna á höfuðborgarsvæðinu. Handbolti 15.5.2025 16:32 Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Guðmundur Bragi Ástþórsson átti stórleik þegar Bjerringbro-Silkeborg fór illa með GOG í úrslitakeppni dönsku efstu deildar karla í handbolta. Handbolti 14.5.2025 20:16 Jöfnuðu metin gegn Dortmund Íslendingalið Blomberg-Lippe hefur jafnað metin gegn Dortmund í einvígi liðanna í undanúrslitum þýsku efstu deildar kvenna í handbolta. Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Guðjónsdóttir leika með Íslendingaliðinu. Handbolti 14.5.2025 18:39 Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Vinstri hornamaðurinn Dagur Gautason yfirgefur Montpellier í sumar eftir að hafa þjónað franska stórliðinu undanfarið í neyðarástandi sem skapaðist í febrúar. Handbolti 14.5.2025 13:30 Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Viktor Gísli Hallgrímsson hefur lengi átt sér þann draum að spila fyrir Barcelona. Og hann rætist á næsta tímabili. Handbolti 14.5.2025 12:33 Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur samið við eitt besta handboltalið heims. Hann gerir tveggja ára samning við Barcelona. Handbolti 14.5.2025 07:30 ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Jakob Ingi Stefánsson hefur samið við ÍBV og mun leika með liðinu í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Samningurinn er til tveggja ára. Handbolti 13.5.2025 17:45 Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, hefur samið við Barcelona. Hann yfirgefur Wisla Plock í Póllandi eftir tímabilið og gengur í raðir Evrópu- og Spánarmeistaranna. Samningur Viktors við Barcelona gildir til 2027. Handbolti 13.5.2025 10:20 Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Danska handboltastjarnan Rasmus Lauge hefur verið í hléi frá handbolta síðustu þrjá mánuði. Nú hafa þau Sabrina Jepsen, kona hans, greint frá ástæðunni en dóttir þeirra fæddist löngu fyrir settan dag og er enn á sjúkrahúsi. Handbolti 13.5.2025 08:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Íslendingaliðið Kolstad vann í dag sigur á Elverum í fyrsta úrslitaleik liðanna um norska meistaratitilinn í handbolta. Fjórir Íslendingar komu við sögu hjá Kolstad í leiknum. Handbolti 18.5.2025 17:56
Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur með átta mörk fyrir Kadetten Schaffhausen í fyrsta leik gegn BSV Bern í úrslitaeinvígi svissnesku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 18.5.2025 16:53
Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Valur varð í gær Evrópubikarmeistari í handknattleik eftir að hafa lagt spænska liðið Porrino í úrslitaleik. Eftir leik fékk einn leikmaður Vals sérstaka kveðju frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Handbolti 18.5.2025 09:00
Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Valur varð í dag Evrópubikarmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á spænska liðinu Porrino. Stemmningin í N1-höllinni að Hlíðarenda var mögnuð og Anton Brink ljósmyndari Vísis var á staðnum. Handbolti 17.5.2025 21:47
Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Viktor Gísli Hallgrímsson átti sannkallaðan stórleik fyrir Wisla Plock í úrslitakeppni pólska handboltans í dag. Wisla er komið í forystu í einvígi sínu í undanúrslitum. Handbolti 17.5.2025 20:19
„Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ „Mér líður bara gríðarlega vel, fyrst og fremst stoltur af liðinu, leikmönnum og þjálfarateyminu,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals eftir að Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn í handknattleik í dag. Handbolti 17.5.2025 18:55
Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Valur vann eins marks 25-24 sigur á Porrino frá Spáni í úrslitaleik um Evrópubikartitil kvenna í handbolta. Þær eru Evrópubikarmeistarar fyrst íslenskra kvennaliða. Handbolti 17.5.2025 18:20
Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Elín Rósa Magnúsdóttir átti stóran þátt í sögulegum Evrópusigri Vals í handbolta en bikar fór á loft eftir sigur í úrslitaleik gegn Porrino frá Spáni á Hlíðarenda. Hún átti erfitt með að koma tilfinningarússibana dagsins í orð. Handbolti 17.5.2025 18:12
„Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Hildigunnur Einarsdóttir var að spila einn af síðustu handboltaleikjunum á sínum ferli er Valur skráði sig í sögubækurnar með sigri í úrslitaleik EHF-bikarsins. Tilfinningarnar voru eftir því. Handbolti 17.5.2025 18:01
Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Lið Holstebro er komið í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir að hafa gert jafntefli við GOG á útivelli í dag. Handbolti 17.5.2025 17:50
„Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Það eru smá fiðrildi byrjuð að poppa upp,“ segir Hildigunnur Einarsdóttir sem er staðráðin í að ljúka sínum handboltaferli sem Evrópubikarmeistari, með því að vinna spænska liðið Porrino í úrslitaleik á Hlíðarenda í dag klukkan 15. Handbolti 17.5.2025 12:01
Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Íslendingaliðið Melsungen heldur áfram að berjast um þýska meistaratitilinn í handbolta og komst yfir stóra hindrun í kvöld með 29-23 útisigri gegn Hannover-Burgdorf sem situr í 4. sæti deildarinnar. Handbolti 16.5.2025 20:10
„Ég get ekki beðið“ Elín Rósa Magnúsdóttir er yfir sig spennt fyrir leik Vals við spænska liðið Porriño á morgun. Það er ekki að ástæðulausu. Fyrsti Evróputitill íslensks kvennaliðs í sögunni er undir. Handbolti 16.5.2025 20:02
Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi „Ég er frekar rólegur og líður bara vel,“ segir Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, sem spilar úrslitaleik um EHF-bikar kvenna í handbolta að Hlíðarenda á morgun er lið Porriño frá Spáni kemur í heimsókn. Handbolti 16.5.2025 14:45
Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Vals fyrir seinni leik kvennaliðs félagsins gegn Porrino í úrslitum EHF-bikarsins á morgun. Handbolti 16.5.2025 11:15
„Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Einar Jónsson þjálfari Framara sagði liðið sinn hafa spilað heilsteyptan leik gegn Val í kvöld en Fram vann 37-33 sigur í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Liðin mætast næst á mánudag. Handbolti 15.5.2025 21:46
Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Kristján Örn Kristjánsson, nær alltaf kallaður Donni, átti stórbrotin leik þegar SAH mátti þola tveggja marka tap gegn Álaborg í úrslitakeppni efstu deildar danska handboltans. Handbolti 15.5.2025 20:16
Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Aldís Ásta Heimisdóttir er Svíþjóðarmeistari í handbolta eftir að lið hennar Skara lagði Sävehof á útivelli með þremur mörkum í framlengdum leik, lokatölur 28-31. Skara vann þar með úrslitaeinvígið 3-1 og er óumdeilanlega besta lið Svíþjóðar í dag. Handbolti 15.5.2025 19:33
Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Fjórum af sjö leikjum dagsins í efstu deild karla í þýska handboltanum er nú lokið. Íslenskir landsliðsmenn voru atkvæðamiklir. Handbolti 15.5.2025 18:50
Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Fram er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Val í úrslitum Olís-deildar karla í handknattleik. 37-33 sigur í kvöld þýðir að Framarar geta komist í 2-0 með sigri á heimavelli á mánudag. Handbolti 15.5.2025 18:46
EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Ísland er í riðli með Ítalíu, Póllandi og Ungverjalandi á Evrópumóti karla í handbolta sem fram fer frá 15. janúar til 2. febrúar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Handbolti 15.5.2025 17:01
Patrekur verður svæðisfulltrúi Patrekur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsmaður og þjálfari í handbolta, hefur verið ráðinn sem svæðisfulltrúi íþróttahéraðanna á höfuðborgarsvæðinu. Handbolti 15.5.2025 16:32
Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Guðmundur Bragi Ástþórsson átti stórleik þegar Bjerringbro-Silkeborg fór illa með GOG í úrslitakeppni dönsku efstu deildar karla í handbolta. Handbolti 14.5.2025 20:16
Jöfnuðu metin gegn Dortmund Íslendingalið Blomberg-Lippe hefur jafnað metin gegn Dortmund í einvígi liðanna í undanúrslitum þýsku efstu deildar kvenna í handbolta. Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Guðjónsdóttir leika með Íslendingaliðinu. Handbolti 14.5.2025 18:39
Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Vinstri hornamaðurinn Dagur Gautason yfirgefur Montpellier í sumar eftir að hafa þjónað franska stórliðinu undanfarið í neyðarástandi sem skapaðist í febrúar. Handbolti 14.5.2025 13:30
Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Viktor Gísli Hallgrímsson hefur lengi átt sér þann draum að spila fyrir Barcelona. Og hann rætist á næsta tímabili. Handbolti 14.5.2025 12:33
Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur samið við eitt besta handboltalið heims. Hann gerir tveggja ára samning við Barcelona. Handbolti 14.5.2025 07:30
ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Jakob Ingi Stefánsson hefur samið við ÍBV og mun leika með liðinu í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Samningurinn er til tveggja ára. Handbolti 13.5.2025 17:45
Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, hefur samið við Barcelona. Hann yfirgefur Wisla Plock í Póllandi eftir tímabilið og gengur í raðir Evrópu- og Spánarmeistaranna. Samningur Viktors við Barcelona gildir til 2027. Handbolti 13.5.2025 10:20
Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Danska handboltastjarnan Rasmus Lauge hefur verið í hléi frá handbolta síðustu þrjá mánuði. Nú hafa þau Sabrina Jepsen, kona hans, greint frá ástæðunni en dóttir þeirra fæddist löngu fyrir settan dag og er enn á sjúkrahúsi. Handbolti 13.5.2025 08:32